blaðið - 08.04.2006, Síða 38

blaðið - 08.04.2006, Síða 38
38 I UNGA FÓLKID LAUGARDÁGUR 8. APRÍL 2006 blaöiö HERBERGIÐ* BAÐIÐ • HEIMILIÐ " ‘ -■ ■" '■ Umsóknir sendist á rumfatalagerinn@rumfatalagerinn.is eSa Smáratorg 1 201 Kópavogur merkt „Sölumaður". Allar nánari upplýsingar veita verlsunarstjórar í verslunum Rúmfatalagersins milli 14:00 - 16:00. FariS verður meá allar umsóknir sem trúna&armál. Smáratorgi 1 200 Kópavogi 510 7000 Póstkrafa Smáratorgi 1 510 7020 Hoitagörðum v/Holtaveg 104 Reykjavík 588 7499 Skeifunni 13 108 Reykjavík 568 7499 Glerártorg 600 Akureyri 463 3333 Póstkrafa Glerártorg 463 3333 „Grande finale" hjá Listdansskóla íslands Lokasýning Listdansskóla íslands fer fram í Borgarleikhúsinu á þriðju- dags- og mivikudagskvöld og hefst skemmtunin bæði kvöldin kl. 20. Nemendur úr öllum skólanum taka þátt í sýningunni og segir Melkorka Sigríður Magnúsdóttir útskriftar- nemi að um afar fjölbreytta sýningu sé að ræða sem gefi góðan þverskurð af því starfi sem fram fari innan veggja skólans. Alls verða þrjú verk sett upp á sýningunni. Yngstu nem- endurnir setja upp nýstárlega upp- færslu af Mary Poppins, nemendur í framhaldsdeild setja upp klassiskt verk sem heitir Paquita og nútíma- verk eftir brasilíska dansflokkinn Grupo Corpo sem mun koma fram á Listahátíð í Reykjavík í vor. Að sögn Melkorku er sérstök áhersla lögð á að gera sýninguna sem glæsilegasta þar sem skólinn sé að hætta störfum í núverandi mynd. Líst vel á hugmyndir um framtíð dansnáms Sú ákvörðun menntamálaráðherra að leggja Listdansskóla íslands niður hefur verið mjög umdeild og var Melkorka í forsvari nemenda sem mótmæltu henni. Hún segir að ekki sé enn búið að ganga frá fyrirkomu- lagi dansnáms en verið sé að vinna á fullu í málinu. „Menntamálaráðu- Nemendur í Listdansskóla fslands æfa fyrir lokasýningu skólans sem haldin verður í Borgarleikhúsinu næstkomandi þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Blaðiö/Steinar Hugi Hæfniskröfur: • Hressleiki • Opin fyrir nýjungum • Tilbúin að læra • Metna&ur og óhugi anæva úr heiminum. Hún komst áfram í 160 manna úrslit og var á leið aftur til frekari prófa og viðtala daginn eftir að blaðamaður ræddi við hana í vikunni. Aðeins 30 nem- endur eru teknir inn og því ljóst að samkeppnin er hörð. Auk þess að vera að útskrifast úr Listdansskóla íslands og þreyta inn- tökupróf við virta erlenda dansskóla undirbýr Melkorka sig þessa dagana undir stúdentspróf frá Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Hún segir afar erfitt að samhæfa þetta allt saman og hún hafi haft meira en nóg að gera ekki síst síðustu önnina og því hafi fylgt mikið stress og álag. 1 framtíðinni hefur Melkorka hug á að semja sín eigin dansverk í meiri mæli. í fyrrasumar starfrækti hún lítinn danshóp ásamt fjórum danssystrum sínum undir nafninu íslenska hreyfiþróunarsamsteypan. Hópurinn starfaði á vegum Hins hússins og samdi meðal annars nokkur lítil dansverk. „Núna erum við búnar að fá ríflegan styrk til að semja stórt dansverk. Við ætlum sem sagt að vinna að því í sumar og það verður síðan sýnt í lok sumars- ins,“ segir Melkorka að lokum. Dansmærin efnilega Melkorka Sigríður Magnúsdóttir hyggst halda utan til frek- ara náms í listdansi að lokinni útskrift frá Listdansskóla fslands í vor. neytið er búið að skipa nefnd sem samanstendur af nokkrum kenn- urum skólans og fagaðilum við að gera námskrá og skipuleggja næsta skólaár. Það eina sem ég get sagt í stöðunni er að ég treysti þessum aðilum fullkomnlega til að búa til nýjan skólasegir Melkorka. Hún vill ekki tjá sig frekar um fyrirhugaðar breytingar á skólanum en segir að sér lítist vel á þær hug- myndir sem séu uppi á borðinu. Góður undirbúningur fyrir frekara nám Sjálf hyggst Melkorka halda af landi brott til frekara náms í listdansi næsta haust og segir það nám sem Listdansskólinn hafi boðið upp á vera frábæran undirbúning fyrir það. „Það sem er svo gott við List- dansskólann er að hann gefur al- hliða þjálfun bæði í nútímadansi og klassískum" segir hún. „Dans- sköpunin (kóreógrafían) sem við lærum á síðustu tveimur árunum í Listdansskólanum er á háskólastigi. Ég fann það þegar ég var að taka inn- tökupróf við skóla erlendis að maður stóð hinum krökkunum ekkert að baki,“ segir Melkorka. Melkorka gekkst á dögunum undir inntökupróf í virtum dansháskólum í Hollandi og Belgíu. Hún fékk inni í skóla í Amsterdam sem talinn er í hópi þeirra bestu í landinu. „Þessi braut sem ég komst inn á er mjög sérstök og ekki nein önnur til og þess vegna sækja útlendingar mikið í hana,“ segir Melkorka og bætir við að á henni sé mikil áhersla lögð á al- hliðaþjálfun nemenda. „Aðalatriðið er náttúrlega dansinn og danssköp- unin en það er líka lögð áhersla á leikræna tjáningu og að menn geti gert meira en bara dansað,“ segir hún. f nógu að snúast í Belgíu tók hún þátt í inntökuprófi ásamt 800 öðrum nemendum hvað- Rúmfatalagerinn óskar eftir sölumönnum, í boöi er fullt starf. Góð laun í boði fyrir duglega einstaklinga. Mikil vinna í boði ó líflegum og skemmtilegum vinnustað. Or vöxtur fyrirtækisins gefur mikla möguleika ó að vaxa í starfi. Idol hvað? Hin sívinsæla Söngkeppni fram- haldsskólanna fer fram í Mýr- inni í Garðabæ í dag. Þetta er í 17. skipti sem keppnin er haldin en hún verður með örlítið breyttu sniði að þessu sinni. í stað þess að allir þátttakendur keppi í einu verður haldin sérstök for- keppni kl. 15. Tólf keppendur komast síðan áfram úr forkeppn- inni í aðalkeppnina sem hefst kl. 20:30. Bæði forkeppnin og aðal- keppnin verða sendar út í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu og á Rás 2 og því ættu þeir sem ekki komast á staðinn að geta fylgst með. Um undirleik sér hin góðkunna hljómsveit Kúng Fú. Miðaverð er 1500 krónur auk miðagjalds og er hægt að nálgast miða á vefsíðunni midi.is.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.