blaðið - 08.04.2006, Qupperneq 53
blaðiö LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006
DAGSKRÁI53
Dead Zone vaknar
til líísins
1 kvöld hefst ný þáttaröð af Dead
Zone á SkjáEinum. Aðalpersóna
þáttanna er Johnny Smith (Anthony
Michael Hall) sem sér ýmislegt sem
öðrum er hulið. Hann reynir sitt
besta til að nýta gáfuna til góðs, en
finnst stundum eins og hún sé frek-
ar bölvun en blessun. Fyrir nokkru
sýndiSkjárEinnfyrstuþáttaröðþess-
ara mögnuðu spennuþátta, og nú er
loksins komið að þeirri næstu. Ekki
missa af þessum þáttum byggðum á
samnefndri skáldsögu Stephen King.
Dead Zone kl. 21:45 á SkjáEinum.
Gáfuleg heimska
„Vitrir menn tala afþvíþeir hafa eitthvað
að segja en heimskir menn afþví að þeir
þurfa að segja eitthvað“
Platón, grískur fornheimspekingur (427 f.k. - 347 f.k.)
Þennan dag...
.. .árið 1966 fæddist bandaríska leikkonan Robin Wright Penn. Hún vakti
fyrst athygli fyrir túlkun sína á Kelly Capwell í bandarísku sápuóper-
unni Santa Barbara. Robin festi sig í sessi með kvikmyndinni The Princ-
ess Bride en er hugsanlega þekktust fyrir hlutverk sitt í Forrest Gump
þar sem hún lék á móti Tom Hanks. Robin er gift leikaranum Sean Penn
og eiga þau tvö börn.
SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
11.00 Kastljós
11.30 Frumskóga-George snýr aftur
(George of the Jungle II)
13.00 Vetrarólympíuleikarnir í Tór-
ínó
15.00 Söngkeppni framhaldsskóla-
nema
Forkeppni þar sem þátttakendur
frá 30 skólum keppa um að verða
meðal þeirra 12 sem komast í úr-
slitakeþpnina sem sýnd verður í
beinni útsendingu í kvöld.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (46:51)
18.30 Frasier
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.40 Fjölskylda mín (7:13) (My Family)
20.15 Spaugstofan
20.45 Söngkeppni framhaldsskóla-
nema
Bein útsending frá úrslitakeppninni
þar sem þeir 12 keppendur sem
komust áfram úr undankeppninni
fyrr um daginn reyna með sér.
Keppnin fer fram í íþróttahúsinu á
Seltjarnarnesi.
22.20 Trufluð stelpa (Girl, Interrupted)
00.25 Rökkvar á
Manhattan (Night Falls on Man-
hattan)
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SIRKUS
18.00 Laguna Beach (16:17) e.
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends {3:24) e.
19.30 Friends (4:24) e.
20.00 "bakviðböndin"
20.30 SirkusRVKe.
21.00 American Idol (24:41) e.
21.50 American Idol (25:41) e.
22.20 Supernatural (8:22) e. (Bugs)
23.05 Extra Time - Footballers' Wive
23.30 Bikinimódel fslands 2006
00.00 Splash TV 2006 e.
SUNNUDAGUR
STÖÐ2
07.00 Barnatími Stöðvar 2 (14:60) e.
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 BoldandtheBeautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.40 BoldandtheBeautiful
14.05 Idol - Stjörnuleit
15.35 Idol - Stjörnuleit (atkvæða-
greiðsla)
16.05 Meistarinn (15:21) e.
17.05 Sjálfstættfólk
17.45 Martha (Alan Cumming)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 íþróttirogveður
19.05 Lottó
19.10 George Lopez (14:24)
19.35 Steipurnar (11:20)
20.00 Bestu Strákarnir
20.25 Þaðvarlagið
21.35 i3GoingOn3o(i3bráðum3o)
Rómantísk gamanmynd með
Jennifer Garner (Alias) í hlutverki
unglingsstelpu sem fer í leik i 13
ára afmæli sínu og vaknar daginn
eftir upp sem þrítug kona með
bráðfyndnum afleiðingum. Af ein-
hverjum óskiljanlegum ástæðum
liðu 17 ár á einni nóttu og hún er
orðin farsæll tímaritsritstjóri með
kærasta - leikinn af Mark Ruffalo
(Rumor Has It). Aðalhlutverk: Mark
Ruffalo, Jennifer Garner, Judy Greer.
Leikstjóri, Gary Winick. 2004. Leyfð
öllum aldurshópum.
23.15 Alienvs. Predator
Villtasti draumur aðdáenda
skrímslamynda hefur ræst. Og
stóru spurningunni verður um leið
svarað; hvor myndi hafa betur (ein-
vígi allra skrímslaeinvíga Alien eða
Predator?
00.55 Die Another Day (Þótt síðar verði)
03.00 Changing Lanes (Skipt um ak-
rein)
04.35 DNA
05.45 FréttirStöðvar2
06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJAR1
10.30 Dr.Phile. 10.10 Stuðningsmannaþátturinn
12.45 Yes, Deare. „Liðið mitt"e.
13.15 AccordingtoJime. 11.10 Upphitun e.
13.40 TopGeare. n.40 Tottenham - Man. City (b)
14.30 Game tívíe. 13.50 Á vellinum með Snorra Má
15.00 OneTree Hill e. 14.00 Charlton - Everton (b)
16.00 Dr. 90210 e. 16.15 Wigan - Birmingham (b)
16.30 Celebrities Uncensored e. 18.30 Sunderland-Fulham
17.15 Fasteignasjónvarpið 20.30 Middlesbrou gh - Newcastle
18.10 Everybody loves Raymond e. 22.30 Portsmouth - Blackburn
18.35 Sigtið e. 00.30 Dagskrárlok
19.00 19.30 20.00 FamilyGuye. The Office e. STÖÐ2-BÍÓ
AllofUs 06.00 Seabiscuit
20.25 Family Affair 08.15 Virginia's Run (Hestastelpan)
20.50 The Drew Carey Show 10.00 Fame(Áframabraut)
21.10 Dr. 90210 12.10 The Burbs (Smáborgararnir)
21.45 The Dead Zone - NÝTT! 14.00 Seabiscuit
22.30 The Shark Net Sannsöguleg stórmynd sem var tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna.
23.30 Stargate SG-i e. Sagan gerist í Bandaríkjunum á
00.15 Law & Order: SVU e. kreppuárunum og segir frá þremur
01.05 Boston Legal e. ólíkum samstarfsmönnum meðeitt
01.55 Ripley's Believe it or not! e. sameiginlegt markmið. Félagarnir ætla að koma hestinum Seabiscuit í
02.40 Tvöfaldur Jay Leno e. fremstu röð en fáir hafa trú á tiltæk-
02.40 Tvöfaldur Jay Leno e. inu.
04.10 Óstöðvandi tónlist 16.15 Virginia's Run (Hestastelpan)
18.00 Fame(Áframabraut)
SÝN 20.10 The Burbs
08.00 ítölsku mörkin 22.00 The Others (Hinir)
08.30 Ensku mörkin
09.00 Spænsku mörkin
09.30 InsidethePGA
10.00 UEFA Champions League
11.40 Meistaradeildin með Guðna
Bergs
12.00 US Masters
15.00 Sænsku nördarnir
15.50 lceland Expressdeildin
17.50 Spænski boltinn
19.50 US Masters
23.00 lceland Expressdeildin
01.00 Box
Bein útsending frá einvígi Floyd May-
weather og Zab Judah (Las Vegas.
ENSKIBOLTINN
00.00
02.00
04.00
Umtöluð spennumynd. Grace Ste-
wart býr með tveimur börnum sín-
um í virðulegu húsi í Jersey (Banda-
ríkjunum og bíður heimkomu
eiginmannsins úr seinna stríðinu.
Andrúmsloftið í húsinu er sérkenni-
legt og þar veldur mestu að börnin
er með sjaldgæfan sjúkdóm. Þau
þola illa sólarljós og þess verður
ávallt að gæta að loka hurðum og
draga fyrir gluggatjöld.
Ticker (Sprengjuóður)
Escape: Human Cargo (Flótti:
Mennskurfarmur)
The Others (Hinir)
Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Fionn-
ula Flanagan, Alakina Mann, James
Bentley, Christopher Ecdeston.
HVAÐSEGJA
STJÖRHURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Slappaöu vel af á næstunni. Vinur er búinn aö bíöa
lengi eftir þvi aö þu haflr samband. Þaö kostar litla
fyrirhöfn aö taka upp símtóliö en þaö margborgar
sig.
©Naut
(20. apríl-20. maO
Ár nærveru þinnar yröi lifiö ekki samt, aö minnsta
kosti ekki fyrir ástvini. Faömaöu þá sem standa þér
næst og þú munt komast aö því hvaö lífið hefur
uppáaðbjóöa.
OTvíburar
(21. mai-21. júnO
Þaö er cngin skömm af því aö biðja um hjálp. Eng-
inn getui allt og hjálparhönd getur áorkaö miklu
ef ekkl er slegiö á hana. Það er óþarfi að gera lifið
fióknara en þaö þarf að vera.
©Krabbi
(22. júní-22. jútO
Ef þú hefur verið aö hugsa um að koma þér í form
þá skaltu hætta aö hugsa og framkvæma. Það að
lyfta fjarstýringunni er ekki ahliöa hreyfing. Farðu í
göngutúr í hádeginu og þú munt strax finna mun.
®Ljón
(23. júli- 22. ágúst)
Léttu á pressunni á sjálfum þér. Þú ert ekki messias
endurfæddur, þitt hlutverk er ekki að bjarga heim-
inum. Góöir hlutir gerast hægt.
0
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú verður aö sættast við bankareikninginn. Ef þú
gerir það ekki mun málið heltaka þig og aö lokum
geturöu ekki hugsaö um neitt annað.
©Vog
(23. $eptember-23. október)
Reyndu að Ijúka einhverju I dag sama hversu smátt
það er. Tilfinningin sem þaö veldur er ómetanlega
góö. SjálfstraustiÖ fer upp á viö og þér mun líöa
betur.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ef þú ert að eyöa tima i vitleysu i stað þess aö vera
með ástvinum þinum þá er kominn tími til að for-
gangsraða. Taktu þér tima til að kortleggja.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desemberj
Komdu hugarfluginu af staö. Innréttaðu upp á nýtt,
farðu ijóga og boröaöu hollan mat. Þetta mun þre-
falda afköst þln á næstu dögum.
Steingeit
(22. desember-19.janúar)
Hefur þú veriö aö skjóta lífi þinu á frest aö undan-
förnu? Hættu því og gerðu eitthvað fýrir þig til
tilbreytingar. Ástvinir þinir munu skilja að þú þarft
líka að huga aö velferð þinni. Til þess aö hjálpa öðr-
um veröur maöur að hjálpa sjálfum sér.
O
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Ef eitthvað er aö angra þig I dag þá borgar sig að
ganga beint í málið.Vinnufélagar eiga ekki að kom-
ast upp meö stæla. Segðu þeim hvernig þér líöur
og þú þolir ekki meira af þessu rugli
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Ef eitthvað er gert rangt i dag þá skaltu stiga fram
og taka stjórnina. Ekki hafa áhyggjur þó piskrað sé
um stjórnunaráráttu. Smásálir sem baktala hafa
aldrei neitt merkilegt aö segja.
Einstakt tækifæri til þess að eignast kínverska listmuni beint frá framleiðendum
SÖLUSÝNING Á HÁGÆÐA HANDGERÐU KÍNVERSKU POSTULÍNI
. mm'
White like jade
Bright as mirror
Úti- eða
inniblómapottar
myndir - lampar
vasar - skálar
og fleira
Thin as paper
Sound like a chime
LÚXUS GJAFIR OG SÖFNUNAR VÖRUR - GÓÐ FJÁRFESTING
SYNINGIN
HÆTTIR
30-50%
Komdu og
semdu um
afslátt
Hlíöasmári 15
Kópavogi
Sími 895 8966
Opið alla daga
frá kl. 9-22