blaðið

Ulloq

blaðið - 08.04.2006, Qupperneq 54

blaðið - 08.04.2006, Qupperneq 54
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 blaðiö 541 HVAÐ FINNST ÞÉR? ÓMETANLEG VERÐMÆTI DREIFÐAR BYGGÐAR Það þykir ákaflega móðins í dag að tjá sig um skipulagsmál. Grátkór menningar- vita barmar sér yfir því að Reykjavík lítur ekki út eins og evrópsk stórborg og ómögu- legt sé að finna kaffihús i borginni sem sel- ur almennilegt croissant. Listamennirnir í miðborginni kvarta yfir því að þar sé ekk- ert mannlíf og þar með er komin útskýring á ömurlegri listsköpun þeirra. Vilji menn- ingarvitar búa í evrópskri borg er einfalt fyrir þá að flytja. Þá gæti þjóðin hefnt fyrir þau ömurlegu áhrif sem evrópsk menning hefur haft á þá íslensku. Vilji listamenn líf í miðbæinn þá ættu þeir að yfirgefa hann. Ástæðan fyrir því að venjulegt fólk sækir ekki í miðbæinn ersú að það vill ekki vera í kringum íslenska listamenn. Þetta fólk fær líka andlegar raðfull- nægingar af því að tala um einkabílisma og hversu ameríkaniseruð borg og borg- arbúar eru. Þessi háværi, en umfram allt leiðinlegi, minnihluti hefur allt of mikil völd og er að takast að koma því til leiðar að byggðin verði þétt. Þétting byggðar er skipulagslys. Það besta við að búa í Reykjavík er hversu dreifð byggðin er. Maður getur farið gegn- um hversdagsleikann án þess að eiga á hættu að hitta aðra (slendinga - í því fel- ast ómetanleg verðmæti. Verðmæti sem ekki fást í útlöndum því hver maður sem gengur með framandi jörð við il veit að við hlið hans stendur (slendingur. Og (slend- ingar, fyrir utan ofangreindan hóp, vilja ekki vera nálægt hverjir öðrum og sem bet- ur fer leyfir landrými það. Þörf (slendinga til að forðast hverjir aðra er svo sterk að menn eru tilbúnir að reisa sér hús lengst upp í fjöllum þar sem veðuraðstæður eru langt frá því að vera ákjósanlegar til þess að sinna frumþörf þessara þjóðar: grilla lambakjöt. Stöndum vörð um hin þjóðlegu verð- mæti sem felast í því að þurfa ekki að um- gangast hverjiraðra og dreifum byggðinni ennfrekar. Hæstiréttur komst aö þeirri niðurstöðu á fimmtudag að heimilt sé að hafa tóbaksvörur sýnilegar í tóbaksversluninni Björk I Bankastræti. Sölvi Óskarsson, tóbakskaupmaður Áttir þú von á sigri í Hæstarétti? „ Auðvitað gerði ég það. Hvernig í ósköpunum á að vera hægt að gera manni það að selja vöru sem ekki má sjást? Ég er salla ánægður með dóminn og þakklátur lögmanni mínum. Ég var með tjald fyrir varningnum hérna í búðinni hjá mér sem féll í gær í kjölfar dómsins og fer vonandi ekki upp aftur.“ Alicia Keys kemur á Bomu-heilsugæslustöðina í borginni Mombasa í Kenía. uouywooa leiKKonan snetty symr tisKunnu inaversKa nonnuö- arins Tahitiani á sýningu í Nýju Delhí. Þýski landsliðsmarkvörðurinn Jens Lehman á æfingu með félaga sínum Oliver Kahn í þýska landsliðinu en þeir hafa ekki alltaf ver- ið á sama máli varðandi það hvor þeirra eigi að vera markmaður númer eitt Mánudaginn 10. april Allt um mat...pantið auglýsingu tímanlega blaóió Auglýsendur, upplýsingar veita: Kolbrún Ragnarsdóttir • Sími 510 3722 • Gsm 848 0231 • kollá@ Magnús Gauti Hauksson • Sími 510 3723 • Gsm 691 2209 • m; Ég held að þú eigir ekki að borða litlu sólhlífina. 6-20 C Jlm Unger/dlst. by Unlted Medla, 2001 eftir Jim Unger HEYRST HEFUR... Eins og áhugamönnum um stjórnmál er kunnugt birti Össur Skarphéðinsson þá merki- legu kenningu fyrir skemmstu að ástæðan fyrir velgengni Samfylkingarinnar í skoðana- könnunum að undanförnu væri sú hvað frambjóðendur flokksins væru lítt sýnilegir. Þótt ýmislegt bendi til þess að kenningin eigi við rök að styðj- ast líður nú að því að frambjóð- endur í höfuðborginni taki að kasta dulargervunum og kynna stefnumál sín, í þeim tilvikum þar sem þau eru til staðar. Og það eru einmitt stefnumálin sem póhtískir spekúlantar velta nú fyrir sér. [enn eru yfirleitt sammála um að útkoma litlu flokkanna muni að öllum líkind-L um skipta sköp- um í þessum kosningum. Að vísu eru þeir til sem fullyrða að Sjálfstæðisflokkurinn muni fá hreinan meirihluta í Reykjavík og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son verði næsti borgarstjóri. En þeir eru fleiri innan Sjálfstæðis- flokksins sem vara við of mikilli sigurvissu og gera heldur ráð fyrir því að þurfa að leita til ein- hvers aflitlu flokkunum, fái sjálf- stæðismenn sjö fulltrúa. Pá vaknar þessi spurning: Hvernig ætla litlu flokkarn- ir að haga baráttunni? Ýmislegt bendir til þess að Framsóknar- flokkurinn og Frjálslyndi flokk- urinn ætli að leggja áherslu á afmörkuð mál sem líkleg eru til að njóta vin- sælda. Björn I IngiHrafnsson, oddvitiframsókn- armanna, bindur vonir við skóla- búningana sem hann vill skylda börn Reykvfkinga til að klæðast. Þetta mál telja spekúlantar að eigi einhverja möguleika en dugi engan veginn alla leið. Björn Ingi hefur talað um að leggja eigi nýj- an flugvöll á Lönguskerjum. Það mál er líklegt til að tryggja hon- um sérstöðu. Sama gildir um Frjálslynda flokkinn. Ólafur F. Magn- ússon, oddviti flokksins, vill að Reykjavíkurflugvöllur fari hvergi og ætlar greinilega að leggja mikla áherslu á það mál. Spekúlantar Blaðsins segja að hann eigi umtalsverða mögu- leika með því að klifa á þessu máli. Og þá eru það hinir Vinstri grænu. Hvert er helsta bar- áttumál þeirra? Sérfræðingum vefst tungaum höfuð. Ætlar Svan- dís Svavarsdóttir að leggja áherslu á almenna málefnastöðu og treysta því að hún komist í gegn í baráttunni? Spekúlöntum þykir það ekki líklegt til árang- urs og benda á góðan árangur Bjarkar Vil- helmsdóttur, hinnar óháðu, í prófkjöri Samfylkingar- innar. Þar hafi vinstri menn eindreginn sósíalista með skýrar félagslegar áherslur til að styðja. Menn eru sammála um að Svandís sé öflug- ur frambjóðandi og að hæfileik- ar hennar verði ekki dregnir í efa. En hvert er hið stóra mál Vinstri grænna og í hverju liggur sér- staða þeirra fyrir utan almennar félagslegar áherslur?

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.