blaðið - 22.04.2006, Síða 34

blaðið - 22.04.2006, Síða 34
34 i krakkarnir LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 falaöiö ■ Krakkakrossgátan Hlaupahjól ívinning Sjómaður kom inn til sálfræðings og var með stóran páfagauk á ann- arri öxlinni. - Hvað get ég gert fyrir þig? Spurði sálfræðingurinn. - Æ, mér finnst alltaf eins og það sé sjómaður að elta mig! Svaraði páfagaukurinn. Lögregluþjónn stöðvaði bíl og spurði ökumanninn þungur á brún: - Af hverju ert þú ekki með númer á bílnum góði? - Blessaður vertu, ég kann það utan að. Bílstjóri var að keyra á þjóðveginum á 120 kílómetra hraða á klukku- stund. Honum til mikillar undrunar skaust hjólreiðamaður skyndilega fram úr honum. Bílstjórinn jók þá hraðann aftur upp í 150 kílómetra en aftur komst hjólreiðamaður- inn fram úr honum, kófsveittur af Ótrúlega búðin gefur glæsilegt Jambuster hlaupahjól í vinning fyrir sigurvegara Krakkakrossgátunnar. Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reitina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og þá fáiði út lausnarorðið. Sendið lausnarorðið á netfangið krakkar@bladid.net eða heimilisfangið Krakkasíða Blaðsins, Hádegismóum 2,110, Reykjavík. Lausnarorð Páskakrossgátunnar 13. apríl var: Á morgun segir sá lati. Dregið var úr réttum lausnum og getur vinningshafinn haft samband við skrifstofu Blaðsins til að nálgast hlaupahjólið sitt. Birkir Örn Sigurðsson Austurgerði 2 200 Kópavegi áreynslu. Þá fékk bílstjórinn nóg og Þjónn! Það er fluga í súpunni stoppaði bílinn. minni! - Guði sé lof að þú stoppaðir, stundi - Usss. Ekki svona hátt. Annars vilja hjólreiðamaðurinn. Axlaböndin allir fá flugu. mín eru föst í stuðaranum hjá þér! Hefurðu heyrt um mannætuna sem fór til sálfræðings? Hún var búin að fá ógeð af fólki. - Myndir þú vilja leika við nýja hundinn okkar? - Tja, hann lítur út fyrir að vera grimmur. Bítur hann? - Það er nefnilega það sem við erum að reyna að komast að. Hvað fær maður ef maður blandar saman mús og rottu? Mottu! 13 14 13 16 17 18 19 20 21 22 Vinningshafi síðustu viku m v ■ Brandarahornið Ótrúlega búöin®

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.