blaðið - 22.04.2006, Side 42

blaðið - 22.04.2006, Side 42
42 I AFPREYING LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 blaöiö THE HILL5 HAVE EYES W. 3,5.30, 8 OQ 10.30 B.1.16ÁRA THEHILLSHAVEEYESÍIÚXUS kl. 3,5.30,8 og 10.30 B.1.16 Ara WHEN A STBANGEH CALLS kl.8og10BJ.16AW ICEAGE2 M. 2,4,6,8 og 10 ENSKT TAL ISÖLD 2 kl. 2,4 Og 6 ÍSLENSKT TAL DATEMOVIE kl.2,4,6,8 og 10 B.l. 14 ARA 'mu: Jfln >ATCM VK REGflBOGIfin THE HILLS HAVE EYES kl. 3,5.30,8 og 10.30 B.1,16ÁRA ICEAGE2 kl. 3,6,8og 10ENSKTTAL LUCKY NIIMBER SLEVIN kl. 3,8 og 10.30 B116ARA WALKTHE UNE W. 3,5.30,8 og 10 B.i. 12 Ara FAILURE TO LAUNCH kl.4,6,8og10 RUNNING SCARED kl. 8 og 10.208.1.16 Ara LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 5.45,8 og 10.20 BJ. 16 ARA ÍSÖLD2 kl. 2,4 og 6 ÍSLENSKT TAL BIG MOMMA'S HOUSE kl. 2og4 NANNY MCPHEE W.2 THE HILLS HAVE EYES kl. 8 OQ10.10 B.l. 16 ARA WHEN A STRANGER CALLS kl. 10 B.l. 16 ARA ICEAGE2 kl. 4,6 og 8 ENSKT TAL (SÖLD2 kl. 2,4 og 6ISLENSKT TAL DATE MOVIE kl. 2BJ. 14ARA _ Útlendingahersveitin snýr aftur úr útlegð Útlendingahersveitin á æfingu fyrir komandi tónleikaröð Jazzhljómsveitin Otlendingaher- sveitin kemur nú saman aftur eftir sex ára hlé. Hljómsveitin var stofnuð árið 1992 afskipuleggjendumRúRek-jazzhátíð- arinnar þar sem ákveðið var að smala saman topp tónlistarmönnum úr jazz iðnaðinum. Þar spilaði Útlend- ingahersveitin á tveimur tónleikum. Útlendingahersveitina skipa þeir Árni Egilsson á bassa, Árni Scheving á víbrafón, Jón Páll Bjarnason á gítar, Pétur Östlund á trommur og Þórar- inn Ólafsson sem spilar á píanó. Allt frá upphafi hefur minnstur hluti hljómsveitarinnar verið bú- settur á íslandi og vegna anna með- lima gat hljómsveitin ekki komið saman fyrr en átta árum síðar. Þá gáfu þeir út plötuna Útlendingaher- sveitin sem innihélt mestmegnis frumsamið efni. Aftur leið og beið en nú sex árum síðar snýr Útlend- ingahersveitin aftur og mun spila á sex tónleikum víðsvegar um landið. Blaðið hafði samband við Árna Schveving og forvitnaðist um hljóm- sveitina sem kemur saman á tæplega tíu ára fresti. Hvernig gekk á sínum tíma að koma hljómsveitinni saman? „Það gekk ágætlega. Það voru reyndar bara tveir af okkur búsettir á Islandi þá en það tókst að koma þessu saman. Við náðum fjórir að æfa smá en Pétur Östlund komst ekki fyrr en sama dag og fyrri tón- leikarnir fóru fram. Spilamennskan gekk samt glettilega vel.“ Afhverju liðu átta ár þangað til að hljómsveitin kom saman á ný? „Það var bara svo stíf dagskrá hjá hverjum og einum að það tókst ekki fyrr en árið 2000. Árni Egilsson var til að mynda á fullu að semja kvik- myndatónlist á þessum tíma. Nú eru meðlimir hljómsveitar- innar búsettir út um allan heim, hvernigfarið þið að því að semja lög? „Hver og einn semur sín lög. Síðan eru þau send á milli með tölvupósti eða faxi. Hvað með tónleikaröðina sem er framundan? „Fyrstu tónleikarnir eru á morgun á Hornafirði og síðan munum við spila víða um land allt og enda í Reykjavík. Þá má nefna að þann dag sem við spilum á Hvammstanga verður nýr jazzklúbbur settur á laggirnar. Það er Karl B. örvarsson sem hefur veg og vanda af því og hefur tjáð mér að nú þegar hafi tugir skráð sig í klúbbinn. Á tónleikunum munum við spila jöfnum höndum frumsamið efni og jazz standarda. Tónlist hinna fáu Hvernig metur þú jazzsenuna á Islandi? „Það hefur alltaf verið ákveðinn minnihluti sem aðhyllist jazz, ekki bara á íslandi heldur allsstaðar. Það Hvaðerað gerast? Blaðið vill endilega fjalla um atburði líð- andi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladid.net. Sunnudagur 14.00 - Leikrit Glæpir og Góðverk Iðnó Miðasala á midi.is 16.00 -Tónlist Kór Langholtskirkju. Petite Messe Solenelle Langholtskirkja Miðasala á midi.is 16.00-Leikrit Litla Hryllingsbúðin Leikfélag Akureyrar má þó segja að þeir sem að á annað borð taka upp á því að fara að spila jazz muni halda tryggð við hann það sem eftir er. Skólakerfið hefur til dæmis á undanförnum árum tekið vel við sér og Tónlistarskóli FÍH hefur ungað út fjölmörgum fram- bærilegum jazztónlistarmönnum. Jazztónlist er afar hentugt form því hún býður upp á svo mikla sköpun. Nú hefur verið tekist á um fram- burð á orðinu jazz. Myndir þú segia djass eðajass? ,jEg segi djass en skrifa jazz. Ég hef reyndar heyrt fólk segja jass en flestir jazztónlistarmenn sem ég þekki til segja djass. Miðasala á midi.is 20.00-Tónlist TÍBRÁ: Fiðludúó. Keleman & Kokas Salurinn Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Eldhús eftir máli Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Pétur Gautur Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Dans DANSleikhúsið Borgarleikhúsið Miðasala á midi.is Blaðamaður Blaðsins þakk- aði Árna Schveving fyrir spjallið, ánægður með að hafa leyst fram úr þeirri orðsifjafræði sem lengi hefur plagað íslenska tónlistarumræðu. jon@bladid.net Tónleikaröð Útlendingahersveitarinnar 23. apríl Nýheimar, Hornafirði 26. apríl Bifröst, Borgarfirði 27. apríl Ketilhúsið, Akureyri 28. apríl Félagsheimilið Hvammstanga 29. apríl Akóges, Vestmannaeyjum 30. apríl Sal FÍH, Reykjavík Högni Lisberg Atlantic Music Event á Nasa Færeyska tónlistarhátíðin AME fer fram á Nasa í kvöld og nú er búið að raða atriðunum niður. Hljóm- sveitin Dikta hefur kvöldið kl. 21.20. Næst astígur Lena á stokk kl. 22.00. Marius fylgir í kjölfarið kl. 22.40 og Deja Vu kl. 23.20. Á miðnætti spilar Högni Lisberg og Gestir 40 mín- útum síðar. Að lokum spilar hljóm- sveitin Makrel áfram inn í nóttina.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.