blaðið - 12.06.2006, Blaðsíða 24

blaðið - 12.06.2006, Blaðsíða 24
28 I DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ 2006 blaöiö OHrútur (21. mars-19. aprfl) Þér líður eins og örlögin hafi farið með þig í aðra átt en þú vildir. Þú verður að bregðast við þvi i stað þess að gefast upp. Það er alltaf hægt að hafa gifur- leg áhrif á stefnu örlaga sinna. o Naut (20. apnl-20. maQ Þú ert góð manneskja og blið. Stundum getur mað- ur verið þreyttur á öllu áreitinu í umhverfinu en það jafnar sig fljótt Sérstaklega ef maður á einhvern góð- an að sem styður mann í gegnum súrt og sætt ©Tvíburar (21. maí-21. júní) ÞVILIKAR HETJUR! Fjölmiðlar Ema Kaaber Hafandi eytt laugardagskvöldinu í að horfa á Björgun óbreytts Ryans líður mér eins og klukkustundum af dýrmætu lífi mínu hafi verið só- að í tóma vitleysu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem mér finnst eins og sjónvarpið sé að ræna mig einhverju en í þetta skiptið keyrði vemmiiegu hetjuáróðurinn algerlega um þver- bak. Þrátt fyrir raunsætt upphafsatriði myndarinnar, sem minnir einna helst á grindhvaladráp við Færeyjar, sé líklega eitt af fáum kvikmyndaat- riðum úr stríðsmynd sem setja ekki kjánalegan geislabaug um höfuð þeirra sem sendir eru sem fallbyssu- fóður í alþjóðarefskák leiðtoga heimsins, var lítið annað merkilegt að finna í myndinni. Þegar maður hefur séð eina stríðsmynd virðist maður hafa séð þær allar. Þeim svip- ar svolítið til gömlu vestranna, það gilda svipuð lögmál en búningarnir eru öllu daufari. Það sem fer auðvitað mest í taug- arnar á mér eru endalausir kirkju- garðar og hlaðar af líkum sem gefa þá sýn á raunveruleikann að það séu almennt karlmenn sem láta lífið í styrjöldum. Jú, jú, mér dett- ur svo sem ekki í huga að segja að l.arlmenn hrökkvi ekki upp af við allsherjar skipulagsleysið sem stríð- ið felur í sér, enda væri það rangt. Það er hins vegar staðreynd og það vita þeir sem vilja vita að flest fórnarlömb styrjaldareksturs eru konur og börn. Helstu gerendur eru karlmenn. Sú staðreynd er kannski ekki eins skemmtileg uppspretta kvikmynda og líklega er erfiðara að útfæra hetjulundina miklu í raun- særri sýn á stríð. Það má þó ekki gleymast að Björg- un óbreytts Ryans varð uppspretta í stuttan pistil. Gott að laugardags- kvöldinu var ekki eytt til einskis. ernak@bladid.net Búöu til líkamlegt tákn fyrir þann árangur sem þú hefur náö að undanförnu. Þú hefur unnið mark- visst að þvi að bæta þig likamlega og andlega og staðið þig gífurlega vel. Ekki missa móðinn ©Krabbi (22. júní-22. júlO Þú þráir karlmannlega snertingu en veist ekki hvernig þú átt að bera þig að. Reyndu að spjalla bliðlega áður en þú læturtil skarar skriða. Hver veit nema það endi á gólfinu f trylltum dansi. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú mátt alveg við því endrum og eins að vera svo- litið eigingjarn einstaklingur. Þú hefur unnið ótrú- lega mikið i þágu náungans og það er nauðsynlegt að fara vel með sjálfan sig. Öðruvísi getur maður ekki hjálpað öðrum. Meyja (23. ágúst-22. september) .Innsæi þitt varðandi framtíðina er afar næmt þessa stundina. Reyndu að búa þér í haginn með þessum upplýsingum án þess þó aö hafa of mikil áhrif á gang mála. Þetta mun fleyta þér langt en þóekkialla leið. Vog (23. september-23. oktðber) Reyndu að komast að þvi hvað er I gangi áður en þú stekkur af stað inn i óvissuna. Þú hefur brennt þig á þvi að gera eitthvað vanhugsað og það borg- ar sig að reyna að læra af mistökum þinum. Sporðdreki (24. oktðber-21. nóvember) Þú býrö yfir heilmiklu innsæi i lif margra og það er ástæðan fyrir því að margir leita til þín með vanda- mál sln. Þú verður að gæta þess að skipta þér ekki of mikið af lífi fólks en þú getur gefið góð ráð. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú mátt ekki láta mótlætið fara of mikið í taug- arnar á þér. Það er reyndar illskiljanlegt af hverju sumir eru á þeim stað sem þeir eru en það er lítið við því að gera. Einbeittu þér frekar að því sem þú ert að gera. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú ert afar indæl persóna en það kemur ekki (veg fyrir það að þér verði á mistök endrum og eins. All- ir gera mistök og þin eru smávægileg miðað við mörg mistök annarra. Það dregur ekkert úr mann- gildi þínu sem er heilmikið. OVatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Dagurinn í dag verður óvenjulega ferskur og þú ferð ekki varhluta af þvi. Týndu til alla þá hug- myndaauðgi sem býr í frjóum kolli þlnum og skap- aðu eítthvað. Það er jafnvel fegurð í dauðanum. OFiskar (19.febrúar-20.mars) Eitthvað sem þú varst að farast úr áhyggjum yfir er liðið hjá. Það kom nefnilega i Ijós að þetta var einungis hrikalegur misskilningur. Þú getur því tekið gleði þina á ný og einbeitt þér að verkefnum dagsins. sjónvarpsdagskrA 0 SJÓNVARPIÐ 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (5:26) 18.06 Bú! (17:26) 18.16 Lubbi læknir (15:52) 18.30 Vistaskipti (3:26) (Foreign Ex- change) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Kóngur um stund (1:12) Um dag- skrárgerð sjá Brynja Þorgeirsdóttir og Konráð Pálmason. Textað á síðu 888 íTextavarpi. 20.40 Svona var það (That 70's Show) 21.05 Svört tónlist (6:6) (Soul Deep: The Story of Black Popular Music) 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (45:49) (Lost II) 23.10 Útog suður 23.35 Kastljós 00.00 Dagskrárlok H SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 19.30 FashionTelevision 20.00 Friends (19:23) (Vinir) 20.30 Jake in Progress (4:13) (UBZ?) 21.00 Falcon Beach (2:27) (Starting Over) 21.50 Sailesh á íslandi 23.05 Smallville (4:22) (e) (Aqua) Fimmta þáttaröðin um Ofurmennið í Smallville. 23.55 Tívolí 00.25 Friends (19:23) (e) (Vinir) STÖÐ2 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 Ífínuformi 2005 09.35 Oprah (67:145) (Bank-Robbing Dad And The Shocked Sons Who Turned Him In) 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- ína) 11.10 Veggfóður (19:20) 12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 ffínuformi 2005 13.05 Home improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 The Beverly Hillbillies (Utanveltu i Beverly Hills) 15.00 Oliver Beene (7:14) (e) 15.25 ou Are What You Eat (5:17) (Mat- aræði 3) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (6:49) 17.00 Bold and the Beautiful 17.22 Neighbours (Nágrannar) 17.47 The Simpsons (18:22) (Simpson- fjölskyldan 11) 18.12 fþróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Grey's Anatomy (31:36) (Læknalíf) 20.50 Huff 2 (1:13) (Huff 2) 21:45 The Apprentice - Martha Ste- wart (14:14) 22.30 Ganga stjörnurnar aftur? (Dead Famous) 23.15 Medium (12:22) (Miðillinn) 23.55 Maelström 01.25 Muggers (Líffæraþjófanir) 03.00 Half Past Dead (Hálfdauður) 04.35 Huff 2 (1:13) (Huff 2) 05.30 Fréttir og fsland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí © SKJÁR EINN 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr.PhiKe) 15.40 Courting Alex(e) 16.10 OneTreeHill(e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Beveriy Hills 19.45 Melrose Piace 20.30 lhe O.C. Ryan ákveður að halda uppá afmælið sitt og er í vafa hvort hann eigi að bjóða Marissu í veils- una. Neil og Julie láta loks verða af því að segja Marissu og Summer sannleikann. 21.30 South Beach 22.30 C.S.I. 00.10 Boston Legal (e) 01.05 Beverly Hills (e) 01.50 Melrose Place (e) 02.35 Óstöðvandi tónlist SÝN 07.45 HM 2006 (Angóla - Portúgal) 09.30 NBA — úrslit (Dallas - Miami) n.30 442 12.30 HM stúdíó 12.50 HM 2006 (Ástralía - Japan) 15.00 HMstúdíó 15.50 HM 2006 (Bandaríkin - Tékkland) 18.00 HMstúdíó 18.50 HM 2006 (ftalía - Gana) 21.00 442 22.00 HM 2006 (Ástralía - Japan) 23.45 HM 2006 (Bandaríkin - Tékkland) 01.30 HM 2006 (ftalía - Gana) 'h NFS 07.00 fsland í bítið 09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi n.40 Brotúrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 sfréttir 18.30 Kvöldfréttir/fsland í dag/íþróttir 19.00 fsland í dag... 19.40 Hrafnaþing e 20.00 Fréttayfirlit 20.10 Brot úrfréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 öoMinutes 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing e 23.00 Kvöldfréttir/fsland í dag/íþróttir 00.00 Fréttavaktin vvrir hádegi 03.00 Fréttavaktin eltir hádegi 06.00 Hrafnaþing e W4HÉH stöð 2 ■ bíó 06.00 Runaway Jury (Spilltur kviðdómur) 08.05 Moonlight Mile (Að sjá Ijósið) 10.00 Hair (Hárið) 12.05 Cat in the Hat, The (Kötturinn með höttinn) 14.00 Moonlight Mile (Að sjá Ijósið) 16.00 hair(Hárið) 18.05 Caf in the Hat, The (Kötturinn með höttinn) 20.00 Runaway Jury (Spilltur kviðdómur) 22.05 Cellulijr (Gemsinn) 00.00 GhostShip (Draugaskip) 02.00 Pointof Origin (Brennuvargur) 04.00 Cellular (Gemsinn) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Pitt og Jolie farin frá Namibíu með dótturina Brad Pitt og Angelina Jolie eru far- in frá Namibíu með nýfæddu dótt- urina og tvö eldri börn þeirra, eftir tveggja mánaða dvöl á lúxus hóteli þar í landi. Þetta staðfesti Samuel Nuuyoma, fylkisstjóri Namibíu. Hollywood parið þakkaði kærlega fyrir sig og sögðust þau vera mjög stolt af því að hafa eígnast sitt fyrsta barna saman í Namibíu. Þau ættu nú þaðan margar minningar og segj- ast örugglega snúa aftur innan tíðar. Eftir bestu heimildum er litla stúlk- an, Shiloh Nouvel, við góða heilsu og braggast vel en þetta var fyrsta í sinn sem parið kom fram í fjölmiðl- um eftir barnsburðinn. ei.rii.www ?\. Hin lausláta Lohan Lindsay Lohan viðurkenndi að hún geti ekki verið trú einum manni í viðtali við blaðið America’s Harpers Bazaar. En hún situr ekki auðum höndum þessa dagana eftir að hafa gefið eftir hlutverk sitt í myndinni Bill vegna mikilla anna. „Ég er yfirleitt í strákahlutverkinu ef ég er í sambandi. Ég get hrein- lega ekki verið á föstu með neinum einum manni. Það er miklu meira spennandi að hitta nokkra í einu og vera ekki föst með neinum einum,“ segir Lohan. Lohan, sem sló í gegn í myndinni Mean Girls, segir einnig í þessu viðtali að hún sé þreytt á að leika krakka eða unglinga í kvikmynd- um. Hún vill meina að hún sé ekki lengur barn og að hún sé nógu göm- ul og þroskuð til þess að takast á við alvarlegri og þýðingarmeiri hlut- verk, þó hún sé ekki tilbúin til þess : að.vera í sambandi. Hún vill-ekki vera brennimerkt sem partí stelpan þó hún sé ung og dugleg við að fara út á lífið. „Ég hef nú þegar gengið í gegnum meira en margir gera allt sitt Iíf,“ segir Lohan. zi.rii.v/ww „Var innilegn ekki fyndinn" Hin fagra Joey Lauren Adams og grínleikarinn Vince Vaughn, sem voru saman löngu áður en þau urðu fræg, gekk vel að vinna saman í myndinni The Break-up þrátt fyrir sameiginlega fortíð þeirra. „Við hættum saman fyrir svo löngu að það hafði engin áhrif á samstarfið. Hann kom með hug- mynd að myndinni á meðan við vorum eitthvað að dúlla okkur saman svo ég var búin að heyra um myndina í níu ár, þannig að þetta var ekkert nýtt fyrir mér,“ segir Joey. Leikonan segir einnig að Vince Vaughn hafi ekki ver- ið neitt sérstaklega fyndinn og heillandi þegar þau voru saman en frægðin hefur víst gert hann fyndnari. „Hann var innilega ekki fyndinn,“ sagði Joey Lauren Adams. bybi ' t>>i nv oi -y

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.