blaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 23

blaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 23
Hafðu það trefjaríkt og gott með Orkubrauði Orkubrauð Vissir þú að börn og unglingar borða allt of lítið af trefjum? Og meira að segja fullorðnir líka? Orkubrauð er ríkt af trefjum og próteinum.í hverju brauði eru um 40 grömm af trefjum enda hefur Myllan aukið enn frekar hollustu Orkubrauðsins til að mæta vaxandi þörf barna og unglinga fyrir trefjar. Gefðu börnunum Orkubrauð.Meginuppistaða þess er heil- malaður rúgur en auk þess koma trefjar þess úr hveitiklíði, höfrum,appelsínutrefjum og inúlíni. Nægilegt magn próteina er líka öllum mikilvægt. Prótein Orku brauðsins koma m.a.úrgraskersfræjum, möluðum lúpínu- fræjum, melónufræjum og korni. Gleymdu heldurekki melónufræjunum sem eru ríkaf fjöl- ómettuðum fitusýrum og graskerjafræjum sem eru full af stein- og snefilefnum. Bæði melónu- og graskerjafræ gefa Orkubrauðinu enn meiri fjölbreytni í bragði og næringargildi. í hverjum 100 grömmum af Orkubrauði eru um 13 grömm af próteinum. Þú stuðlar að meiri hollustu í fæði barnanna með vali á Orku- brauði. Það er bragðgott og í því er orka sem endist. Börn og unglingar borða ekki nógu gróft og trefjaríkt fæði. Þessa staðreynd endurspegla neysluvenjur samkvæmt nýlegri rannsókn Rannsóknastofu í næringarfræði (RÍN) og Lýðheilsu- stöðvar á mataræði 9 ára barna og 15 ára unglinga. Níu ára börn þurfa a.m.k.20 grömm af trefjum á dag miðað við orku- þörf en fá bara 15. Fimmtán ára unglingar þurfa a.m.k. 25 grömm en fá bara 18. Sjá nánar á lydheilsustod.is. 2 - # V*

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.