blaðið - 01.07.2006, Blaðsíða 5

blaðið - 01.07.2006, Blaðsíða 5
120 1886 2006 'pdUft JUwdkmpmtm / ízo 4í Landsbanki íslands var stofnaöur 1. júlí 1886 og fagnar því 120 ára afmæli sínu í dag. Landsbankinn er elsti banki landsins meö 120 ára samfellda sögu. Bankinn hefur þróast verulega frá því aö hann var opinn tvisvar í viku í Bakarabrekku (síöar Bankastræti) og allir starfsmenn hans unnu í hjáverkum. Hann varö þjóöbanki meö einkarétt á seölaútgáfu en síðan öflugur viöskiptabanki í eigu ríkisins, sá stærsti á landinu. Frá 1997 hefur Landsbankinn verið hlutafélag og er nú alfarið í einkaeign. Saga Landsbankans er rækilega samtvinnuö lífi og starfi íslendinga því bankinn hefur markað dýpri spor í sögu þjóðarinnar en flest önnur fyrirtæki landsins. Upphaflegt hlutverk Landsbankans var aö auka peningaviöskipti landsmanna og efla atvinnuvegina. í 120 ár hefur bankinn staöiö vörö um þetta markmið. Landsbankinn hefur frá upphafi veriö buröarás í atvinnu- og menningarlífi landsmanna. Bankinn hefur metnaðarfull markmiö um aö stuöla aö áframhaldandi uppbyggingu í samfélaginu því hann vill - nú sem endra nær - skipta máli. Landsbankinn

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.