blaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 17

blaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 17
 í 16 ár höfum við hjálpað þúsundum kvenna að léttast, auka líkamlegt þrek og andlega vellíðan. Bestu meðmælin eru allar þær ánægðu konur sem náðu sínum markmiðum. Nú er komið að þér! Vertu í fínu formi um jólin! Skráðu þig strax í sima 414 4000 eða með tölvupósti á afgreidsla@hreyfing.is Morgunhópar Daghópar Kvöldhópar Framhaldshópar Barnagæsla Innifalið: • Þjálfun 3-5x í viku - frjáls aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Markviss leið að árangri með réttu matarædi. Fræðslufundur með Ólafi Sæmundssyni næringarfr. á Grand hótel i upphafi námsk. • Vikuleg vigtun. Ummáls og fitumælingar í upphafi og lok námsk. • Leiðbeiningar um mataræði - þátttakendur halda matardagbók • Markvisst fræðsluefni vikulega og mikið aðhald • Lögmálin 9 um megrun - bókin sem opnar augu þin fyrir leiðinni að varanlegum árangri og hjálpar þér að viðhaida árangrinum eftir að námskeiðinu lýkur. Gotl aöhaid, mikiil stuöninquroq fræí Hefst 30. okt. Faxafeni 14 414 4000 www.hreyfing.is • • SANNARS0GUR Við verðum á hverju ári vitni að ótrúlega glæsilegum árangri hjá þátttakendum Betra forms. Konum sem breyta um lífsstíl og gera líkamsrækt að föstum lið. Ólöf Magnúsdóttir, 32ja ára þriggja barna móðir, byrjaði á 8-vikna námskeiði og náði strax góðum árangri sem hvatti hana áfram. Hún hefur lést um 20 kg og er ánægð með árangurinn.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.