blaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 8
LOFTHREINSITÆKI
8 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006
bla6iö
Hreinsar 99,97% agna úr loftinu
Eyðir lykt
Vinnur gegn svifryki
Vinnur gegn ofnœmisvökum
Pro Plan
fæðulínan
sérsniðin fyrir
hundinn þinn
GARÐHEIMAR
Söluaðili:
Garðheimar í Mjódd • Stekkjarbakka 6
109 Reykjavík • sími 540 3300 • www.grodur.is
UTAN ÚR HEIMI
FRAKKLAND
Fuglaflensa olli ekki dauða
Dýralæknar í Frakklandi segja að fjögur þúsund kjúk-
lingar sem drápust skyndilega á búgarði í Haute-Marne
í norðausturhluta landsins hafi ekki fengið fuglaflensu
eins og óttast var í fyrstu. Talið er að kjúklingarnir hafi
drepist vegna ofhitunar þegar loftræsting bilaði.
Myndir af morðum
Saksóknarar í máli gegn Saddam Hussein, fyrrum
einræðisherra (raks, sýndu í gær myndbandsupptökur
af látnum Kúrdum sem féllu í eiturefnaárás á bæ þeirra
sem Hussein er ákærður fyrir að bera ábyrgð á. Hus-
sein og hinir sex sem ákærðir eru neita allir sök.
Áfengið í Hagkaupum:
Engin afskipti
lögreglu
Lögreglan telur ekki ástæðu til
að hafa afskipti af sölu matarvína
í Hagkaupum og öðrum versl-
unum eftir að hafa aflað
sér upplýsinga um þær
reglur sem gilda um fram- ,'ý ,
leiðslu og innflutning
vínanna. Blaðið greindi---'
frá því á dögunum að í
sumum tegundum matar-
vínanna væri alkóhólm-
agnið allt að 40 prósent.
„Svo ffamarlega sem hJéLj
ekkert annað kemur
fram í þessu máli sjáum við ekki
tilefni til afskipta af okkar hálfu.
Þetta á að vera í ódrykkjarhæfu
ástandi eins og innflutnings-
reglurnar segja til um þannig
að menn líta ekki á þetta sem
áfengi,” segir Karl Steinar Valsson
aðstoðaryfirlögregluþjónn.
Jólin nálgast Fjórir dagar
til jóia og enn eiga margir
mikið eftir ógert íjólaundir-
búningnum.
Minkapelsar *
Kanínupelsar **
Ullarkápur
Úlpur
Jakkar
Ullarsjöl
Húfur og hanskar
4 lítra flíspoki
HEPA 12 sia
hreinsar 99,5%
óhreininda
SKEIFAN 3E-F ■ SlMI 581-2333 • FAX 568-0215 • WWW.RAFVER.IS
Mörkinni 6, Sími 588-5518
Opiö alla daga fram að jóium 10-22
________Aðfangadag I ()-13__
VC 5200 / VC5300
V,- • ■ Afl: 1800/2000 w
■ Hepa 12 sía
■ Sérlega nett
■ Hæöarstilling
á röri
■ 3,3 Itr poki
VC 6100 / VC 6200
■ Afl: 1800/2000 w
■ HEPA 12 sía
■ Hæöarstilling á röri
■ Aukahlutir
A 2204 / A 2604
■ Sýgur blautt og þurrt
■ Einnig fyrir útblástu
■ 18 / 25 Itr tankur
Jólastemning í verslunum:
Veðráttan aftrar
ekki jólaskapinu
■ Svartar og hvítar jólakúlur vinsælar ■ Konur kaupa snyrtivörur fyrir herrana
Eftir Viggó Ingimar Jónasson
viggo@bladid.net
„Ég kemst í jólaskap í október og
mér finnst jólalög æðisleg tónlist.
Ég er bara að reyna að hundsa
þetta veður,“ segir Diljá Ámunda-
dóttir sem leggur nú lokahönd á
jólaundirbúninginn.
Diljá var í Garðheimum að leita
sér að jólatrésfæti og jólaseríum
þegar blaðamann bar að garði. Hún
segir að sinn jólaundirbúningur
sé nánast búinn en þó eigi eftir
að ganga frá jólamatnum. „Við
breytum alltaf til á hverju ári og við
mamma ætlum að velta þessu fyrir
okkur í vikunni. Kannski höfðum
við kanínu eða önd.“
Skammt frá var Hulda Rún Þórð-
ardóttir í óðaönn að fylla á jólakúl-
urnar. Hún segir að það sé alveg á
hreinu hvað sé í tísku þetta árið í
jólaskrautinu. „Fjólublátt, bleikt,
svart og hvítt.“ Þó að ekki séu allir
sammála þessari tísku segir Hulda
að hún hafi vart undan að fylla á
Millilandaflug í óvissu:
Allir hafna Flugstoðum
Arngrímsson, upplýsingafulltrúi
Icelandair, segir fyrirtækið ekki
vera búið að gera sérstakar
ráðstafanir vegna
mögulegra truflana í
millilandaflugi. „Við
treystum því að deiluaðilar
leysi þennan hnút.“
„Það verða lítilsháttar truflanir og
mögulegar seinkanir en flug á ekki
eftir að lamast,“ segir Hjördís Guð-
mundsdóttir, upplýsingafulltrúi
Flujgmálastjórnar.
Ottast er að flugumferð til og frá
landinu muni skerðast verulega
ef ekki næst samkomulag í deilu
flugumferðarstjóra og ríkisins. Flug-
stoðir ohf. taka við rekstri flugum-
ferðarstjórnar um næstu áramót
en enginn flugumferðarstjóri hefur
enn viljað ráða sig til hins nýja fyr-
irtækis. Telja þeir meðal annars að
áunnin lífeyrisréttindi gætu
tapast.
Frestur til að skila inn starfsum-
sóknum rann út á mánudaginn en
þá var búið að framlengja hann sex
sinnum.
Flugumferðarstjórar funduðu
um málið á mánudaginn en að sögn
Lofts Jóhannssonar, formanns Fé-
lags íslenskra flugumferðarstjóra,
er ekki búið að boða til fundar milli
deiluaðila. „Ég er ekki bjartsýnn á
að málið leysist nema menn setjist
niður og tali um það.“
Guðjón
!•*
Ekki bjartsýnn á
að máiið ieysist
Loftur Jóhannsson, for-
maður Félags íslenskra
flugumferðarstjór
svörtuoghvítujólakúlurnar. Hulda
starfar að jafnaði á föndurlofti Garð-
heima en þar sem lítið er að gera á
föndurloftinu svona rétt fyrir jól
var hún færð yfir í jólakúlurnar. „Á
föndurloftinu byrjar hasarinn í sept-
ember, það eru fáir að föndra svo
stuttufyrirjól.“
1 Kringlunni var ys og þys og
margt um manninn. I snyrtivöru-
deild Hagkaupa er Jóhanna Bjarna-
dóttir förðunarfræðingur í óðaönn
að tína ilmvatnsglösin upp úr kassa
og raða þeim í hillurnar. Hún segir
að salan sé búin að ganga vel þessi
jólin. „Þetta eru aðallega konur að
finna gjafir fyrir herrana." Hún
segir þó að það komi líka alltaf
eitthvað af mönnum í örvæntingar-
fullri leit að gjöfum fyrir konurnar
í lífi sínu.
Mikið er talað um vinnuálag
á verslunarfólki í desember en Jó-
hanna segir að það sé misjafnt eftir
fólki hversu mikið vinnuálagið er.
„Við eigum svo mikið af góðu skóla-
fólki sem er svo glatt að fá einhverja
Svartar og hvítar
jólakúlur seljast
grímmt
Hulda Rún Þórðardóttir
Kemstíjóta-
skapið / október
Diljá Ámundadóttir
Snyrtivðrur selj-
astveleinsog
áður
Jóhanna Bjarnadóttir
vinnu.“ Hún segir að hún komist
ekki hjá því að komast í jólaskap.
„Jólin korna svo snemma í Hagkaup.“