blaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 38
MIÐVIKUDAGUR 20.Æ1SEM: Bannað með broddgelti [ Flórída sáu menn ástæðu til þess að setja lög sem kveða á um að kynlíf með broddgöltum sé ólöglegt. Hann elur börnin Sæhesturinn er eina tegundin þar sem karlinn elur afkvæmin. Kvensæ- hesturinn kemur eggjum sinum fyrir í líkama karlsins en hverfur síðan á braut og skiptir sér ekki frekar af afkvæmum sínum eftir getnaðinn. Ekki fara í jólaköttinn Nú þegar jól og áramót nálgast óðfluga eru eflaust margir farnir aö huga að hátíðardressinu. Flottir kjólar, jakkar, pils og fylgihlutir % - - eru í miklu úrvali í búðum bæjarins og þvi Kokteilkjólar Ótrúlega flottur svartur og karr- ígulur kjóll. Að dressa l sig upp í flottan kjól er I alltaf jafn gaman enda I gefast ekki mörg tæki- I færi til þess. Sleppið I ykkur því í fíneríinu um I jólin og kannski helst á gamlárskvöld og ' finnið draumakjólinn. 7. Dúllusmúllurúsínu atriði sem slökkva alla löngun Köflóttur kjóll f&k'MMkfíyfi Köflótt er i tísku og er þessi kjóll virkilega smart ÆNm, og mátulega köflóttur. Þetta snið SiÆ er þó ekki fyrir alla en |Rj með réttu skónum ættu flestir að geta verið stórglæsilegir í svona kjól. J 1. Of mikill farði Eyrnalokkar Það er f.\- um að gera að eiga - nóg affylgihlutum með dressunum, ' það lífgar upp á ogsmáskraut getur breytt heilu • dressi. . 6. Krúttlegir bangsar 2. Konur í svelti 4. Allt tal um fyrrverandi L Kvenlegt pils Pils sem er þröngt og hátt í mittið, dregur fram kvenlegar línur og er ótrúlega flott bæði við háa hæla og grófari stígvél. Pallíettujakki Geggjaður jakki k frá Patriciu Pepe, & ótrúlega flottur a við gallabuxur Ul og háa hæla. 5. Broddar 3. Hrokagikkir Klassískir skór Allar konur þurfa að eiga eins og eitt par af svörtum hælaskóm - en þeir eru alltaf klassískir og ganga ÆL við ant. Ær\ kynkuldi Aldrei tala meö einvherjum af þínum ofvirku hormónakirtlum. Ekki dúlla hann í kaf. Ekki kalla hann algjöra rúsínu eða sæta krúsidúllu. Ekki reyna aö velta fyrir þér I heyranda hljóöi hvernig framtíöarbörn ykkar gætu mögulega litið út eöa hvernig brúöarkjól þú myndir vera í, eöa hvort þiö mynduð gifta ykkur I Vegas eöa I Hallgríms kirkju. Reyndu að hafa hemil á þessum furðulegu hvötum sem grípa þig stundum. Ef þú heldur að slíkt tal sé viö þaö að sleppa úr vitum þínum, stútfylltu þau þá undir eins af súkkulaöi og sjáöu hvort þaö slær á þetta rugl. Ef meikið er borið ríkulega á andlitiö undir 20 watta lágstemmdri peru á morgnana ertu I slæmum málum og ekki líklegt að karlmenn liggi flatir fyrir þér. Karlmönnum finnst ekkert minna sexý en mikið meik. Bólur og risavaxin, gróf ör eftir hnífaslag eru líklegri til aö vekja hrifningu í þeirra augum. Varalitur í óhófi, klístrugt gloss og sæt ilmvötn þykja einnig verulega ósexý og taka þeir sérstaklega fram aö konur sem nota dökkan varalitablýant og Ijósari varalit séu hreinlega ógn- vekjandi og furðulegar. Minna er meira. Minna er meira. Minna er meira. Verður ekki sagt nógu oft. Bangsar og stelpulegt dótarí I svefnherberginu og út um alla íbúö er hlægilegt. Vaknaöu kona! Þetta er hreinasta geösýki. Mokaðu sætu krúttudýrunum ofan I sæta kistu og lokaðu og læstu. Dirfstu ekki aö opna hana nema sæt börn komi I heimsókn. Ekki kvelja fullvaxta karlmenn eöa fólk yfirhöfuð meö þessari óþolandi væmni. Karlmenn hafa vitnaö um aö hafa orðið fyrir erfiöri kynlífsreynslu meö bang- sakonum og vilja helst ekki hugsa til þess aftur þegar þeir reyndu aö halda honum uppi I ástarleik með konu I rúmi stútfullu af kálhausa- dúkkum og æ lovjú krúttböngsum. Karlmönnum finnst konur I svelti ekki sexý. Ekki nema þeim sem eru í kvala- lostapælingum og vilja konur sínar í ömurlegu ástandi. Konur sem narta I matinn sinn eins og hann sé baneitr- aöur munu síst af öllum njóta þess að narta í Ijúffengan karlmann. Er ekki augljóst aö hann hefur engan áhuga á því að ræöa þaö af hverju þú ert hætt meö honum Jónsa eöa hvað sem hann heitir? Þú getur rætt þetta áöur en þiö ákveðið aö eignast börn saman. Ekki fyrr. Kannski geturðu sleppt því alveg. Mikið yrði hann feginn. Geymdu allt tal um fyrrverandi fyrir vúdúsaumaklúbbskvöld með vinkonunum. Smástubbar á fótleggjunum sleppa. En grófir broddar eru víst ekki málið fyrir meöalkarl- mann. Þú sem varst aö lesa í Eurowoman aö handakrikahár og loðinn klobbi væru inn. Jú, eftil vill. Efþú hefur loðn- una mjúka og berö hana af hippalegu ofursvölu stolti. En karldýrin fríka víst alveg út viö tilhugsunina um aö strjúka yfir stingandi broddhárin. Aö sitja á stefnumóti meö konu sem hefur lítiö annaö til málanna að leggja en endalaust baknag og hugsýki gagnvart náunganum telst til pyntinga. Slúöur um aö þessi eða hinn sé fáviti og fyllibytta I hallærisklæðnaði eru ekki orð I tíma töluð, Slakaðu á. Hugsaöu um af hverju þú grípur til þessara meöala. Er líf þitt innihaldslaust og þarftu kannski aö finna þér áhugamál? Eöa eins og eitt gáfnaljósiö sagöi: Eru greindarbotnsvöðvarnir slakir? Bankastræti 4 I Sími 551 2770 I www.aurum.is Skartgripir frá Aurum eru einnig seldir i verslunum Leonard. á Nordica hotel og Sirka Akureyri

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.