blaðið - 30.12.2006, Page 1
VIÐTAL
» síða 26
261. tölublaö 2. árgangur
laugardagur
30. desember 2006
ro ini ct nuÁn o n- '*^i
UHELGIN
Óttar Felix Hauksson og hljómsveitin
Pops vakna af værum blundi á nýárs-
kvöld þegar 68-kynslóöin
bregður sér á Hótel Sögu | sIða3o
V
■ FÓLK
Aníta Briem leikkona flutti til Los
Angeles en þar eru mörg tæki-
færi. Margir íslendingar eru þar í
svipuðum erindum | síða2o
H'EÍMSEWP/j?
m'
-0^ra (<{/
'HyPlWU- TÍ
(//(7cÁ EM tP; VAV j
EWt É6 SEt^
\ J5Z
Dramatísk áramót
Ef einhvern tíma er tími fyrir glæsilega
kjóla er þaö um áramót. Þá gefst tæki-
færi til að leyfa dulúð og dramatík að
taka völdin, ekki síst í svörtum kjól í
anda femme fatale með stút á munni.
VEÐUR
» siöa 2
Vindur og dropar
Suðvestan 10 til 15 metrar á
sekúndu sunnantil síðdegis
en annars hægari vindur.
Rigning eða skúrir. Hiti eitt-
hvað yfir frostmarki.
FOLK
Um áramót
Um áramót er gamla árið gert
upp. Blaðið fékk átta þekktar
manneskjur til að segja frá athygl-
isverðustu fréttum ársins og hvað
gerðist skemmtilegast í einkalífinu.
Áramótaskaup
um fólkfyrirfólk
„Ég er mjög spenntur yfir viðbrögð-
unum en sjálfur er ég mjög öruggur
með verkið. Við tókum ákvörðun um
að vera með þema í skaupinu og
línan sem við fórum
eftir var fólkið í land-
inu. Það vill svo vel
til að frægt fólk og
stjórnmálamenn
eru líka fólkið í
landinu og það má
þvf alveg
gera grín
að þeim
Lifa á búðarhnupli
,Þetta er orðið mikið vandamál hérna
og þjófarnir eru orðnir mjög færir í sínu
fagi. Þetta er algjörlega nýtt fyrir manni
því oftast hafa bara verið krakkar sem
standa í þessu. Nú er orðinn til hópur
atvinnumanna og starfsemin virðist vera
skipulögð,“ segir verslunarstjóri í Kringl-
unni. Verslunarmenn hafa áhyggjur af
útlendingum sem stunda skipulagða
þjófnaði í hópum.
Hjálmur eignast Birtíng
Fyrirtækið Birtíngur sameinaöist Fögru-
dyrum ehf. sem eru í eigu Hjálms í gær.
Birtíngur hefur haldið úti útgáfum á
allnokkrum tímaritum en Fögrudyr hafa
hingað til eingöngu gefið út fsafold. Dag-
inn þar áður keyptu Fögrudyr öll tímarit
365 miðla. Tímaritin Mannlíf, Hér og Nú
og Veggfóður verða lögð niður.
Ódýrttil Noregs
í vetur!
Reykjavík ->Oslo
“Kr. 7.420
aðra leið
frá
Reykjavík ->Kristiansand
Kr. 12.350,
' aðra leið
Aðrir áfangastaðir í Noregi
einnig á frábæru verði!
Skattar og flugvallargjöld innifalið
www.flysas.is
Sími fjarsölu: 588 3600
S4S
A STAR ALLIANCE MEMBER <£>*