blaðið - 30.12.2006, Qupperneq 46
46
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2006
blaöið
Hver leíkstýrir skaupinu i ár?
Hvenær leikstýrði Óskar Jónasson skaupinu?
Hver var ein eftir í Viðey?
Hvaða hljómsveit sér um tónlist i skaupinu i ár?
Hvert var besta skaupið?
■"s
'S'H 't
*suiA6jpíg epp3 *e
2002BO 1002 2
•|Bp6liAT jjuAau 'L
ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJORNURNAR?
O
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú ert þekkt/ur fyrir óttalausa könnun þína á hinu
óþekkta og fólki fmnst því skrýtið aö heyra að þú
sért föst/fastur. Þú veist hins vegar að það er satt
og eitthvað venjubundið er staðnað. En þú veist af
þessu og það er fyrsta skrefið í að breyta til.
Naut
(20. apríl-20. mai)
Njóttu þess einfalda, farðu í göngutúr, syngdu
og hlæðu hátt. Það er ekki góð hugmynd að ögra
mörkum þinum, hvorki andlega né fjárhagslega,
sama hve freistandi það er. Finndu aðra leið til að
nota þessa orku.
©Tvíburar
(21. mai-21. júni)
Það eru afslöppuð og yfirveguð áhrif i kringum þig
og þar af leiöandi er þú ein/n af fáum sem horfir
óhlutdrægt á aðstæður. Oeildu upplýsingum þln-
um með fjöldanum svo hann geti slakað á.
Krabbi
(22. júní-22. júli)
Sumir trúa svo heitt að þeir telja að allt sem þeir
geri sé réttlætanlegt. Þú hefur aöra nálgun. Þú
þarft að íhuga hvaða skoðanir réttlæta þær gjörðir
sem þú teluraðséu nauðsynlegar.
Ljón
(23. júli-22. ágúst)
Raunveruleg hamingja er ekki mæld í dollurum
heldur I skynjun. Ertu að veita eyrum, augum, nefl
og munni, að ógleymdum likama og sál, nógu nær-
andi efni eða þarftu að athuga þín mál betur?
Ch Meyja
y (23. ágúst-22. september)
Veistu hve kynþokkafull/ur þú ert? Sennilega ekki
því þú þarft aldrei að hugsa um það, þú ert glæsi-
leg/ur án þess að hafa fyrir því.
Vog
(23. september-23. október)
Þú vilt dansa en ástvinur þinn hefur annað í huga.
Þetta kuldalega ástand er gagnlegt ef það veröur til
þess að þiðtalið saman. Mundu bara að málamlðlun
merkir að þið verðið bæði að gefa örlítið eftir.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ríkasta fólkið er það sem er virkilega ánægt með
lif sitt. Veltu þessu fyrir þér, hve marga þekkir þú
sem eru sáttir við líf sitt? Lifðu lifinu þannig að þú
verðirsátt/ur.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ert i rólegu skapi þessa dagana og langt frá því að
vera áræðin/n. Þú ert ekki veik/ur en ævintýragjarn-
ar týpur þutfa lika að slaka á. Berðu virðingu fyrir Itk-
ama og sál og veittu þeim það sem þau þurfa.
®St«ingeit
(22. desember-19. janúar)
Nýtegur árangur i vinnunni kætir og þú berð góða skap-
ið með þér heim og í ástartffiB. Það er ótnilegt hvað
góður árangur gerir mikið fyrir þig og þitt viðhorf.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Samstarf við lærimeistara styður þig í að losa þig úr
hlutverki sem takmarkaði þig og þú ert himinlifandi
að fá að breiða út vængi þína. Mundu aö það var vilji
þinn til að taka áhættu sem kom þessu af stað.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
f innst þér eins og þú sért ekki metin/n að verðleik-
um? Vandamálið er aö þú hefur gefiö allt þitt en
ekki gefíð vinum þinum tækifæri til að endurgjalda
greiðann. Láttu það heyrast að þú þarfnist stuðn-
ing og treystu á að ástvinir þínir sanni sig.
LAUGARDAGUR
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Fyndin og furöuleg dýr
08.06 Bú! (20.26)
08.17 Lubbi læknir (43.52)
08.29 Snillingarnir (16.28)
08.53 Sigga ligga lá (42.52)
09.06 Prinsessan á bauninni
09.13 Trillurnar (12.26)
09.42 Matta fóstra og
ímynduðu vinir hennar
10.04 Spæjarar (50.52)
10.26 Stundinokkar
10.55 Kastljós
11.30 Lifið er dásamlegt
13.20 Alpasyrpa
13.50 Ensku mörkin
14.45 Ensku mörkin
15.50 íslandsmótið í körfubolta
Bein útsending frá leik
Snæfells og Keflavíkur
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Kraftaverkafólk (3.6)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Sjóræningjar á Karíbahafi
- Bölvun svörtu perlunnar
Bandarísk ævintýramynd.
22.00 Árekstrar
(Crash)
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
23.50 Myrkrahöfðinginn
Bíómynd eftir Hrafn Gunn-
laugsson. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
01.45 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.30 Justice League Unlimited
08.55 Kalli kanina og félagar
09.25 Tracey McBean
09.35 S Club 7
10.00 Búbbarnir (19.21)
10.25 Lina langsokkur á ferð
og flugi
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Bold and the Beautiful
13.45 Hot Properties (6.13)
14.05 Þegar Eva hitti Eastwood
14.45 What Not To Wear On
Holiday
15.45 Eldsnöggt með Jóa Fel
16.20 Sjálfstætt fólk
16.55 60mínútur
17.45 Martha
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 The New Adventures of
Old Chr (9.13)
19.35 Bestu Stelpurnar
20.00 Finding Neverland
21.50 Thelsland
Str. bönnuð börnum.
00.05 Analyze That
Gamanmynd. B. börnum.
01.40 The Juror (e)
Magnaður sálfræðitryllir.
Str. bönnuð börnum.
03.35 Owning Mahowny
Grafaivarlegt drama í létt-
um dúr
05.20 The New Adventures of
Old Chr (9.13)
05.45 Fréttir
06.25 Tónlm.b. frá Popp TíVí
Skjár einn
11.00 2006 World Pool Masters
- Lokaþáttur (e)
11.50 Rachael Ray (e)
13.40 Rachael Ray (e)
14.35 Sons & Daughters (e)
15.00 Tottenham - Liverpool
Bein útsending
17.00 Strákarnir i Reading
17.30 Casino (e)
18.20 Rachael Ray (e)
19.15 Gametíví(e)
19.45 The Office (e)
20.15 What I Like About You
20.40 Sons & Daughters
21.05 Last Comic Standing
- NÝTT!
21.50 Battlestar Galactica
22.40 Man on the Moon
00.30 Kojak (e)
01.20 Da Vinci’s Inquest (e)
02.10 Masters of Horror (e)
Skjár sport
11.45 Upphitun(e)
12.15 Charlton - Aston Villa (b)
14.50 Tottenham - Liverpool (b)
52 Man, Utd. - Reading
53 Chelsea- Fulham
54 Everton - Newcastle
55 West Ham - Man. City
17.05 Sheff. Utd - Arsenal (b)
19.45 Bolton - Portsmouth
21.45 Watford - Wigan
23.45 Blackbum - Middlesbrough
01.45 Dagskrárlok
M Sirkus
18.00 Seinfeld
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Seinfeld
19.30 SirkusRvk(e)
20.00 South Park (e)
20.30 Tekinn (e)
21.00 Robbie Williams. ACIose
Encounter
Sirkus sýnir frá glæsilegum
tónleikum Robbie Williams
sem fram fóru í Leeds
þann 9. september. 80.000
manns sáu kappann stíga
ásvið ogvar þessumtón-
leikum sjónvarpað í beinni
útsendingu um allan heim,
þ.á.m. á Sirkus.
22.35 X-Men
(Ofurmennin)
Hörkugóð mynd um það
sem kann að gerast í nán-
ustu framtíð. Utvalið fólk
fær tiltekna hæfileika með
aðstoð læknavísindanna.
Bönnuð börnum.
00.20 Chappelle s Show 1 (e)
Önnur serían af þessum
vinsælum gamanþáttum
þar sem Dave Chappelle
lætur alltflakka.
00.50 X-Files (e)
(Ráðgátur)
01.35 Entertainment Tonight
02.00 American Dad (8.10)
02.25 Supernatural (17.22) (e)
03.10 Supernatural (18.22) (e)
03.55 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
sýn
08.00 Ameríski fótboltinn
08.30 Coca Cola mörkin
09.00 Coca Cola deildin
(Birmingham - Luton)
10.40 TigerWoods -heimildar-
mynd (3.3)
11.40 NBA deildin
(Detroit - Indiana)
13.40 Meistaradeild Evrópu
(Barcélona - Chelsea)
15.20 HM2006
(Þýskaland - Italía)
17.40 442
18.40 PGA golfmótið
19.35 Football lcons
20.30 Wendy's Three Tour...
22.20 US Masters 2005
23.15 President Cup - 2005
06.00 Dodgeball. ATrue
Underdog Story
08.00 Mona Lisa Smile
10.00 Miss Lettie and Me
12.00 The Truman Show
14.00 Dodgeball. ATrue
Underdog Story
16.00 Mona Lisa Smile
18.00 Miss Lettie and Me
20.00 The Truman Show
22.00 The Deal
Str. bönnuö börnum.
00.00 True Lies
• Str. bönnuð börnum.
02.20 Point Blank
, Str. bönnuð börnum.
04.00 The Deal
; Str.a bönnuð börnum.
SUNNUDAGUR
Sjónvarpið
Skjár einn
08.00 Morgunstundin okkar
09.30 Herkúles (16:28)
09.52 Geimálfurinn Gigur (9:10)
10.00 Fræknirferðalangar
10.24 Allt um dýrin (12:25)
10.50 Jólaball Stundarinnar
11.25 Stundin okkar (15:30)
11.55 Mótorsport 2006
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir, íþróttir og veður
13.30 Formúluannáll 2006
14.30 Ryder-bikarinn i golfi
15.45 íþróttaannáll
17.45 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra,
Geirs H. Haarde
20.20 Svipmyndlr af innlendum
vettvangi 2006
21.25 Svipmyndír af erlendum
vettvangi 2006
22.30 Áramótaskaup
23.30 Frostrósir 2006
00.00 Áramótakveðja frá
Rikisútvarpinu
00.05 Frostrósir 2006
- framhald
00.45 Það gerist ekki betra
Bandarísk gamanmynd.
03.00 Todmobile á tónleikum
Upptaka frá útgáfutónleik-
um hljómsveitarinnar
03.50 Dagskrárlok
07:00 Myrkfælnu draugarnir
07:10 Doddi litli og Eyrnastór
07:20 Könnuðurinn Dóra
07:45 Kapteinn skögultönn
09:00 Bratz
09:25 Harry Potter and the
Chamber of Secrets
12:00 Hádegisfréttir
12:40 Garfield: The Movie
14:00 Kryddsíld 2006
15:40 VirginiasRun
17:25 HLE
20:00 Ávarp forsætisráðherra
20:15 Fréttaannáll 2006
21:15 Bestu Stelpurnar
21:45 The Stepford Wives
Bönnuð börnum.
23:20 Nýársbomba Fóstbræðra
00:05 Turner & Hooch
Bönnuð börnum.
01:40 Confessions of a
Teenage Drama Queen
Bráðfjörug og meinfyndin
unglingamynd
03:10 The Village
Magnþrungin sálfræðihroll-
vekja Bönnuð börnum.
04:55 Man Stroke Woman (1:6)
05:25 Man Stroke Woman (2:6)
05:55 Nýársbomba Fóstbræðra
06:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TiVí
12:05
13:05
14:05
14:30
15:00
16:00
17:00
18:30
20:00
21:30
23:35
00:35
02:00
02:50
03:50
Toppskifan (e)
The Bachelor VIII (e)
The Bachelor VIII (e)
Out of Practice (e)
Love, Inc. (e)
Queer Eye tor the
Straight Guy (e)
America's NextTop
Model VI (e)
Vegas Vaca.tion
Rock Star: Island (e)
Austin Powers in
Goldmember
Up Close & Personal
T.H.E.M.
Covert One: The Hades
Factor(e)
Law & Order (e)
The Real Housewives of
Orange County (e)
Battlestar Galactica (e)
Skjár sport
10:00 Everton - Newcastle)
12:00 Man. Utd. - Reading)
14:00 Chelsea - Fuiham
16:00 Sheff. Utd. - Arsenal
18:00 Tottenham - Liverpool
00:00 Man. Utd. - Reading
02:00 Dagskrárlok
14:00 Áramótakaka Sirkuss
Áramótakaka Sirkuss er
skemmtiþáttur í beinni út-
sendingu á Gamlársdag.
18:00 Tekinn (e)
Tryggvi Guðmundsson
18:30 The Hills (e)
19:00 Seinfeld (1:24) (e)
19:30 Seinfeld (2:24) (e)
20:00 Four Kings (e)
20:30 Tekinn (e)
Skemmtikrafturinn og
sjónvarpsstjarnan Auðunn
Blöndal stjórnar þættinum
Tekinn, þætti sem er í
anda Punk'd með Ashton
Kutcher.
21:00 Pepper Dennis (e)
Pepper Dennis er metnað-
arfull fréttakona sem þráir
ekkert heitar en að verða
fréttaþulur í vinsælasta
fréttatíma Chicago-borgar.
21:45 SirkusRvk(e)
22:15 Entertainment Tonight
22:45 The Player (e)
23:30 South Park (e)
23:55 Chappelle’s Show 1 (e)
00:20 What Lies Beneath
Str. bönnuð börnum.
02:25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
-sné/r? gýn
07:30 US PGA 2005
08:25 Islandsmótið í golfi 2006
09:25 Kraftasport
10:00 Innlendur íþróttaannáll
11:00 Erlendur iþróttaannáll
12:00 HM2006
fltalía - Frakkland)
14:30 2006 Fifa World Cup
16:00 Iþróttaárið 2006
17:00 HLE Á DAGSKRA
21:00 Innlendur iþróttaannáll
22:00 Erlendur íþróttaannáll
23:00 Iþróttaárið 2006
06:00 Vanity Fair
Bönnuð börnum.
08:15 Along Came Polly
10:00 Something's Gotta Give
12:05 Hope Floats
14:00 Along Came Polly
16:00 Something's Gotta Give
18:05 Hope Floats
20:00 Vanity Fair
Bönnuð börnum.
22:15 Fatal Attraction (e)
Str. bönnuð börnum.
00:10 Raiders of the Lost Ark
Bönnuð börnum.
02:05 Indiana Jones and the
Temple of Doom
Bönnuð börnum.
04:00 Fatal Attraction (e)
Str. bönnuð börnum.
. . # . # *
/ ■ • * %
’ ‘Áramótakvedjur #-’
# * ■#. . ,
ff/eótZeqyó/ ocy/u/ss'œ/f
/o/)ta/u// c/r/
()((m/(/)/(/( (( (ír///)((
pgv
GLUGGITIL FRAMTIÐAR
Óskum öCCum
gCeðíCegra
jóCa og farsæCdar
á komancCí árí
fajfákx b\jmdúm
Dalvegi 4 • Sími 564 4700 Hamraborg 14 • Sími 554 4200