blaðið - 30.01.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 30.01.2007, Blaðsíða 1
LílyAllen segir Madonnu ofmetna „Ég sagði þetta bara um Madonnu af því að blaðamaður- inn spurði mig hver ég teldi að væri ^ ■R| ofmetinn listamaður," t* sagði söngkonan efnilega Lily / = Allen. Hún bætti / I við að Madonna hefði selt plötur síðustu ár vegna jj Æ þess hver hún er en ekki vegna ] í j-Jplpj hæfileika. ■ KOLLA OG KULTURINN Daði Guðbjörnsson opnar sýningu í Gerðarsafni þar sem norðurljósin koma við sögu svo og rafmagnið og raunveruleikinn | síða26 a ■ FOLK Sigríður Jóhannsdóttir er félagi í París sem er félagsskapur einhleypra. Hún k segir að fólk hittist, ferðist og gangi wL og haldi góðum vinskap | síÐAie Vaxandi húsnæðisvandi Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut r Renault- ^ öruggari notaðir bílar ☆ ☆ ☆☆ ☆ Veldu 5 stjörnu öryggi lífsins vegna! Læknaskrifstofur í gáma ■ Þurfa að lifa af fram að nýjum spítala ■ Heilsuverndarstöðin ekki möguleiki Friðbjörn Sigurðsson, formaður læknaráðs, segir gríðarlegan vanda steðja að spítalanum og vandinn fari vaxandi með hverju árinu. Hann telur húsnæði Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg fullkomna lausn. „Við höfum gríðar- legar áhyggjur af þessu. Ég get ekki ímyndað mér að gámar leysi neinn vanda. Heilsuverndarstöðin er hins vegar gráupplögð til að leysa þennan vanda.“ Davíð segir Heilsuverndarstöðina ekki koma til greina. trausti@bladid.net Eftir Trausta Hafsteinsson Yfirstjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur ákveðið að koma fyrir gámum við aðalbyggingu spítalans við Hrmgbraut. Húsnæðisvandi spít- alans hefur lengi blasað við og finna þarf bráða- birgðalausnir þar til starfsemi hefst í nýjum spít- ala. Gámarnir verða innréttaðir sem skrifstofur fyrir starfsfólk. „Við erum í töluverðum þrengslum á Hring- brautinni og verðum að þrauka fram áð því að nýi spítalinn rís. Sú ákvörðun liggur fytir að notast við gáma til að leysa vandannsegir Aðalsteinn RENAULT LAGUNA II Nýskr: 06/2003, 2000cc., 5 dyra, Sjálfskiptur, Grár, Ek. 50.000 þ. Verð: 1.920.000 Sjá einnig síðu 10 RENAULT LAGUNA II Nýskr: 05/2003,1800cc., 5 dyra, Sjálfskiptur, Grár, Ek. 55.000 þ. Verð: 1.680.000 - Tilbod 1.290.000 RENAULT MEGANE II Nýskr: 11/2003,1600cc., 5 dyra Beinskiptur, Grár, Ek. 51.000 þ. Verð: 1.430.000 RENAULT SCENIC II Nýskr: 09/2005, 2000cc., 5 dyra Beinkskiptur, Grár, Ek. 22.000 þ Verð: 2.090.000 Asjúra-hátíð sjita-músiima í Afganistan Afganskir sjíta-múslímar hýða sjálfa sig með keðjum i höfuðborginni Kabúl í tilefni Asjúra-hátíðarinnar. Hátíðin er haldin til mlnnlngar um dauða ímamsins Husseins, sonarsonar Múhameðs spámanns, sem lést í baráttunni um Karbala árið 680 e.Kr. Dauði ímamsins leiddi til átaka milli súnní- og sjíta-múslíma um hver skyldi taka við af Múhammeð. Margoft hefur komið til átaka á hátíöinni á síðustu árum og hefur öryggisgæsla verið hert í samræmi við þaö. Grjóthálsi 1 bilaland.is Glápt á sjónvarp „Á þessu heimili er sjónvarps- áhorf töluvert og mikið fH tekið í Playstation-tölv- ■r una,“ segir Búi Bentsen, gl meðlimur Brain Police, | sem býöur í heimsókn. Dregur úr úrkomu Hvasst á annesjum norðan- lands. Dregur mjög úr vindi og úrkomu síðar í dag. Hiti 4 til 12 stig, en0-5stiga hiti síðdegis. SVAFST ÞU VEL I NOTT? Heilsurúm Dýnur Gjafavara Svefnsófar Stólar Sófar ___^ 20. tölublaö 3. árgangur þriðjudagur 30. janúar 2007 FRJALST, OHAÐ & OKEYPIS! SERBLAÐ Afgreiðslutími virka daga: 10-18 og laugardaga: 11-16 Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Egilsstaðir: Miðvangur 1, sími: 471 2954

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.