blaðið - 30.01.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 30.01.2007, Blaðsíða 28
r~ ■ 3l / ÁLFABAKKA BL00D DIAMOND kl. 5:30 - 8 -10:50 JL00D DIA... 7Íp— kl. 2-8-10:50 VEFURINN ... kl. 2-4:10-5:50 JABEL kl. 8-10:50 BABEL ríP W. 5 :0RELDRAR . kl.6-8-10 THE PRESTIGE kl. 8:30-10:50 STRANGER THA... kl. 5:40 - 8 -10:20 -RÁIR FÆTUR kl. -3:40 rlAPPY FEET kl. 3:30 SK0LAÐí BURTU rkT -3:40 3ÆJARHLAÐI0 kl. -4 ÚBYGGÐIRNAR K L ■■ "| 3i / KRINGLUNNI BL00D DIAM0ND kl. 8-10:50 VEFURINN H... kl. 1:40-3:50-6 CHARL0TTES.. kl. 3:50-6-8-10:10 THE PRESTIGE kl. 8-10:30 FRÁIR FÆTUR kl. 1:30-3:40 HAPPY FEET kl. 5:50 SKOLAÐlBURTU kl. 1:50 I^M^I / KEFLAVÍK VEFUR KARL.. kl. 1:30-3:40-5:50 1.7i ó F0RELDRAR kl.8 ! iyfó NIGHT ATTHE... kl. 5:45-8 TENACIOUS D IN... 'kTlO FRÁIR FÆTUR kl.2 KÖLD SLÓÐ kl. 10:15 81 3 / AKUREYRI ■ ’BLÖOD DIAM0ND kl. 8-10:40 VEFUR KA... fei taii kl.2-4-6 BABEL kl. 8-10:40 THE PRESTIGE kl. 5:40 FRÁIR FÆTUR kL2 SKOLAD f... M/-ísltat kí. 4 - HÁSKÓLABÍÓ BL00D DIAM0ND kl.6-9 F0RELDRAR kl.6-8-10 BABEL kl.6-9 THE CHILDREN 0F... kf. 5:50 - 8 THE H0LIDAY kl. 8:30 FLAGS 0F 0URFA... |kT6 THE DEPARTED kl. 10:10 i CHARLOTTES WEB kl. 3.40,5.50 og 8 VERJR KARLOTTU kl. 3.40 og 5.50 NIGHTATTHE MUSEUM kl. 5.40,8 og 10.20 NIGHT AT THE MUSEUM í LÚXUS kl. 5.40,8 og 10.20 APOCALYPTO B.L16ÁRA kl. 8og 10.20 KÖLD SLÓÐ Ö.l. 12ÁRA kl. 5.45,8 og 10.15 ARTÚROG MÍNIMÓARNIR kl. 3.40 ÍSIENSKT TAL REOílBOGinn LITTLE CHILDREN B.L 14Á8A kl. 530,8 og 10.30 NIGHTATTHE MUSEUM kl. 5.40 og 8 UTTLE MISS SUNSHINE B.1.7 ÁRA kl. 550,8 og 10.10 KÖLDSLÓÐBJ. 12ÁRA kl. 550 og 8 MÝRIN B.I.12ÁRA kl.1020 CASINO ROYALE B.1.14ÁRA kl. 10.10 LITTLE CHILDREN B L14 ÁRA kJ. 5.40,8 og 10.30 NIGHTATTHE MUSEUM kl. 5.40 og 8 APOCALYPTO B.1.16ÁRA kl. 5.30 og 10.15 TENACIOUS D B.L 12 ÁRA kl. 10.45 UTTLEMISS SUNSHINE BI.7ÁRA W.6og8 NIGHTATTHE MUSEUM kl. 5.50,8 og 10.10 APOCALYPTO B.l. 16ÁRA kJ. 10 36 ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2007 Of upptekin fyrir meðferð Leikkonan Lindsay Lohan hefur verið í meðferð vegna áfengis- sýki undanfarnar vikur en stúlkan ku vera ærið upptekin og eiga erfitt með að halda sig innan veggja meðferðarstofnun- arinnar, en í síðustu viku yfirgaf hún svæðið fjórum sinnum i mismunandi erindagjörðum. Kona ársins Paula Abdul, einn dómaranna í American Idol, var valin kona ársins af Dansleikhúsinu í Nevada á föstudagskvöldið. Abdul sló á létta strengi í þakkarræðu sinni og fékk lof í lófa fyrir, en hún vildi sérstaklega þakka mönnunum þremur í lifi sínu fyrir og átti við Randy Jackson, Simon Cowell og Ryan Seacrest. Beyoncé Knowles Leikur Lísu í Undralandi ásamt Lyle Lovett og Oli ver Platt sem leika aðrar persónur Undralands. Disney hefur fengið nokkrar af skærustu stjörnunum til þess að leika í auglýsingaherferð fyrirtækisins. Stjörnur á borð við Beyoncé Knowles, Scarlett Johansson og David Beckham eru meðal þeirra sem taka munu þátt og mun hinn þekkti ljósmyndari Annie Leibovitz mynda stjörnurnar í hlutverki hinna ýmsu ævintýrapersóna. Þemað í auglýsingunum eru þau ævintýri sem eru hvað þekktust og í uppáhaldi hjá börnum um allan heim eins og Mjallhvít, Öskubuska, Litla hafmeyjan og Pétur Pan og mun hver stjarna bregða sér í hlutverk ákveðinnar persónu. Söngkonan Beyoncé Knowles mun vera Lísa í Undralandi, Scarlett Johansson er Ösku- buska og David Beckham leikur prinsinn i sögunni um Öskubusku. Scarlctt Johansson Bregður sér í hlutverk Öskubusku. David Beckham Þotti tilvalinn sem prinsinn í ævintýrinu um Öskubusku. -'i. *. '*m kvikmyndarýni Bráðfyndin og tragísk Little Children fjallar á afar mein- hæðinn hátt um lífið sjálft. Brad, sem leikinn er af Patrick Wilson, sér um son sinn og eiginkonu sinnar Kathy, leikin af Jennifer Connelly, á meðan hún vinnur fyrir saltinu í grautinn. Sarah, leikin af Kate Winslet, fer með dóttur sína á sama leikvöll og Brad þar sem þau hittast með afdrifaríkum afleið- ingum. í Little Children fylgjumst við með ráfandi ungum sálum í leit að hamingju út fyrir hjónaband sitt. Inn í söguna fléttast barnaníð- ingur og misheppnuð fyrrverandi lögga sem að eigin frumkvæði berst við að „verja“ hverfi sitt fyrir níðingnum. Kvikmyndin er yfirþyrmandi raunveruleg og fær mann til að efast um eigin tilveru og framtíð. Eins og lífið sjálft er Little Children í senn bráðfyndin og tragísk. Það Little Children Leikstj.: Todd Field Einstaklega vel Verður örlítið heppnuð mynd af langdregin. flestu leiti.- ★ ★★★☆ er stutt á milli hláturs og gráts í lífinu og maður veit aldrei hvað gerist næst. Er hamingjuna að finna í faðmi annarrar manneskju eða þarf maður að sætta sig við hlutskipti sitt í blíðu og stríðu? Við þessum spurningum er ekkert eitt svar, en Little Children veltir fyrir sér ýmsum möguleikum. Leikararnir standa sig mjög vel í myndinni og fer þar fremst í flokki Kate Winslet sem óham- ingjusama húsmóðirin Sarah. Þá stendur Jackie Earle Haley sig vel sem barnaníðingurinn og Noah Emmerich er frábær sem hinn afar sorglegi Larry Hedges. Little Children er stórfengleg mynd sem spyr áleitinna spurn- inga án þess að fara nokkurn tíma yfir strikið. Allt gengur upp, hvort sem það er handrit, leikstjórn eða leikur. Klárlega ein besta mynd síðari ára. atli@bladid.net Palli og Ellý sættast Þeir sem horfðu á X-Factor á föstu- dagskvöldið hafa líklega ekki farið varhluta af þeirri spennu sem ríkti á milli Páls Óskars og Ellýar er hún gaf einum af efnilegustu kepp- endum þáttarins, Hara-systrum, lé- lega einkunn og sagðist hafa heyrt börnin sín syngja betur í Singstar. Systurnar sem eru undir verndar- væng Páls Óskars nutu góðs af því enda var hann ekki lengi að bauna á Ellý til baka. Palli segir frá því á bloggsíðu sinni að særindi hafi þó ekki verið mikil og að þau Ellý hafi rætt saman eftir útsendinguna og náð sáttum. Enda leyfilegt að hnýta hvort í annað svona til þess að gera þáttinn meiraspenn- andi. Á stefnumótum Smástirnið Hillary Duff segist vera tilbúin til þess að fara út á stefnu- mótamarkaðinn á ný en hún hætti nýlega með kærasta sínum, Joel Madden. í viðtali við Ryan Seacr- est sagði leikkonan að það væri gaman að fara á stenfumót og að hún hefði í raun aldrei gert mikið af því þar sem hún hefði alltaf átt kærasta. „Mér 1 , líður svolítið eins og "" \ karlmanni núna, en ' mér finnst samt eins \ N og það sé eitthvað \ \ rangt við þetta.“ Á \J Duff sagði að V sambandsslitin við J JU Madden hefðu ekki ■ verið í illu. „Við fórum ■ bara sitt í hvora áttina Jk B eins og gengur og ger- Ær Wr ist og það er ekkert JÍM við Því aö gera.“ Madonna ofmetin Söngkonan Lily Allen sagði í við- tali að Madonna væri ofmetnasti listamaður síðari tíma og að hún hefði selt plötur í gegnum tíðina vegna þess hver hún væri frekar en vegna þess að hún væri góður tónlistarmaður. Allen ságðist þó ekki hafa meint þetta í illu. „Ég sagði þetta bara um Madonnu af því að blaðamaðurinn spurði mig hver ég teldi að væri ofmet- inn listamaður, ann- ars hefði ég aldrei farið að segja neitt enda meina ég ekk- ert illt með þessu.“ Leikarinn Billy Bob Thornton segir að hjónaband sitt og Angelinu Jolie hafi liðið undir lok vegna þess að hún hafi viljað bjarga heiminum á meðan hann vildi bara hanga yfir sjónvarpinu og horfa á Stubbana. Leikarinn neitar því að um framhjáhald hafi verið að ræða og segist ekki hafa litið á aðrar konur á meðan þau voru gift. „Við áttum mjög vel saman en höfðum ólíkar hugmyndir um líf okkar og þess vegna gekk þetta ekki.“

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.