blaðið - 30.01.2007, Blaðsíða 2

blaðið - 30.01.2007, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2007 blaðið VÍÐA UM HEIM ÁMORGUN VEÐRIÐ í DAG Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Frankfurt 13 . Glasgow 10 Hamborg 14 Helsinki 7 Kaupmannahöfn -6 London 7 Madrid s Montreal 9 New York 7 Orlando •7 Osló 3 Palma w París 7 Stokkhólmur -19 Þórshöfn Vind lægir Hvasst á artnesjum norðanlands: morgunsáriði'Dregur mjög úr vindi og úrkomu síðdegis. Hiti 4 til 12 stig, en 0-5 stiga hiti síðdegis. Rignir syðra Súld eða rigning sunnanlands og vestan. Bjart og vægt frost á Norður- og Austurlandi framan af degi, en hlánar síðan með vaxandi sunnanátt. Vinnuslys á Selfossi: Missti framan af fingri Maður missti framan af fingri er hann klemmdist á milli gaffla á vörulyftara. Maðurinn hafði verið að afferma vöruflutningabifreið á Seffossi og notaði til þess vörulyftara. Óhappið varð þegar maðurinn var að færa til gafflana á lyftaranum. Hann var fluttur á slysa- deild Landspítala þar sem gert var að sárum hans. Sameinuðu þjóðirnar: Friðargæslan starfi í Súdan Ban Ki-Moon, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að hann muni þrýsta á Omar al-Bashir Súdansforseta að leyfa 22 þúsund friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna að starfa við hlið friðargæsluliða Affíku- bandalagsins í hinu stríðshrjáða Darfúr-héraði í Súdan. Ban sækir nú þing Afríkubandalags- ins sem hófst í Eþíópíu í gær. John Kufuor Ghanaforseti var kjörinn formaður Afríkubandalagsins í gær, en al-Bashir hafði verið lofað embættinu fyrir ári sfðan. Stjórnvöld í Tsjad hótuðu að segja sig úr bandalaginu og mannréttindasamtökin Amnesty sögðu að það yrði reginhneýksli yrði al-Bashir kjörinn formaður. Talið er að málefni Darfúr-héraðs og Sóm- alíu muni bera hæst á þinginu. Lentu i útistööum eftir aö heimatilbúinni sprengju var kastaö á glugga: Kærður fyrir að meiða pilt ■ Ég var skfthræddur, segir pilturinn ■ Likamsmeiðingar kærðar ■ Áverkar á hálsi og andliti »li.n.li h.n.inmr "***"' púdu, ,prrn(,.il, Illhn aqjir d. U.U.IU Wl 1« ■Ini ■knhrvdd.ir yH hann llann nil ntd m*í nnmjl"' é iti tn hann haíl akkl mlnn *ar nufflmn i hridl og cflir aamakirnin mH "ll* I hflng kcyrAi m*d mig*aih*ad úl I mda kaalad ■prrngn.nni |dn kdr B*|ir manninn hala •ttnfe á Hrákmlm.' Kflr Trr|(*l (dnmon. faðir **gA*honomaðíggnrdiþollaíkkl*n hnnum hlaupiAá*nirit,ogmiaþr'ml •« .Mtinmfng dmngaina '■r alvrg aama. aegir jdn kdr Tryggvaaon. limm ilh I hálainum og m*A ávrrk* I framan. F.g *at Tryggyi Kgial hafa farkl m*d a«m ainn l'l ad I án ára dryngur frá K*fla«lk. drai ábviaddgvildilurraþcun* láu mrla ávvrkana. .AmkawdlordidafnU írain I |dn IrMi 7ihialddum vid mann á hmmluga Sv*int.,nrn llallddrunn. rannadknarldgmgl.. I áwrka áhál*. og Iandlili«nda var grngid m,ógI ■Idrl I Krflavlk wgna hmmalllhdinnar •ptvngí,i madur h|á Idaicglunni á Sudurncaium, nadlnlir harkakga grgn honum,' arglr Trrggvl .* midrl I «m kanad ... ad glugga þcaa •Idarnrfnda |dn ad karra haii wrdl Iðgd fram vrgna máluna lcid *r Mrálurinn drrginn a.l úr Mlnum og and I 4' . ' ; Blaðið 4. janúar 18 ára drengur illa farinn eftir árás karlmanns á fimmtugsaldri: Sló hann ítrekað meðvitundarlausan ■ Rankaöi við sér á sjúkrahúsi ■ Réöst á 15 ára dreng fyrr í mánuðinum Eftir Magnús Geir Eyjólfsson magnus@bladid.net „Hann kastar mér á bílinn sem stóð í innkeyrslunni með þeim afleið- ingum að ég misstíg mig og fell niður á stéttina. Við það rotast ég en hann stekkur ofan á mig og kýlir mig margoft á meðan ég er meðvit- undarlaus,“ segir Teitur Ólafur Ág- ústsson, 18 ára piltur sem varð fyrir grófri líkamsárás í Reykjanesbæ um helgina. Meintur árásarmaður er karlmaður á fimmtugsaldri sem fyrr í jnánuðinum yar ákærður fyrir líkamsmeiðingar á 15 ára dreng sem hann sakaði um að hafa hent heima- tilbúinni sprengju inn um glugga á heimili hans. Teitur segir að hann hafi verið staddur ásamt hópi annarra í ná- grenni við heimili sitt um tvöleytið aðfaranótt laugardags. „Það voru einhverjir krakkar, sem ég veit ekki hverjir voru, að atast í húsinu hans í götunni fyrir neðan. Þá kemur hann gangandi og sakar okkur um að hringja hjá sér bjöllunni og seg- ist vera með vitni að því. Við þver- tókum fyrir það og sögðum honum að koma með vitnið. Dóttir hans kemur svo á bílnum hans og hann spyr hana hvort hún þekki einhvern úr hópnum og hún bendir á mig þar sem við vorum saman í bekk í fimm ár. Hún tók fram að ég hefði ekki komið nálægt þessu en hann sagði það ekki skipta neinu máli.“ Teitur segir að því næst hafi maður- inn farið til síns heima en skömmu síðar hafi þeir séð manninn bruna á bílnum sínum úrheimkeyrslunni og í átt að heimili Teits þar sem foreldrar hans sváfu. „Við hlaupum þá heim og erum komin þangað rétt á eftir honum þar sem ég banna honum að koma nálægt húsinu. Hann hlustar ekki á mig og segist ætla að ræða við pabba sem hann hefði hæglega getað gert daginn eftir. Hann bankar á stofugluggann þar sem ég toga hann í burtu og hann gengur þá að glugg- anum í anddyrinu þar sem ég hoppa aftan á hann og þá hendir hann mér á bílinn.“ Félagar Teits hringdu á lögreglu og sjúkrabíl og segist Teitur hafa rankað við sér á sjúkrahúsinu. Lát- unum hafi þó ekki linnt því þegar maðurinn frétti að búið væri að hringja á lögreglu hafi hann reynt að flýja. „Hann reynir að bakka út úr innkeyrslunni og beint í átt að félaga mínum sem stóð fyrir aftan bílinn. Hann nær að forða sér en hann keyrir á handlegginn á honum og það þurfti að sauma nokkur spor í hann.“ Lögreglan á Suðurnesjum yfir- heyrði manninn og var hann látinn laus eftir skýrslutöku. Að sögn lög- reglunnar hefur engin kæra borist enn, en Teitur segir að hann muni leggja inn kæru í dag, sem og félagi hans sem keyrt var á. Blaðið hafði samband við meintan árásarmann sem neitaði að tjá sig um málið. írak: Þrjú hundruð fatla í Najaf Bandarískar og íraskar hersveitir drápu í það minnsta þrjú hundruð uppreisnarmenn í heilögu borginni Najaf um helgina, samkvæmt upplýsing- um frá bandarískum embætt- ismönnum. Þrír íraskir og tveir bandarískir hermenn féllu og á þriðja tug hermanna særðust einnig í átökunum. Hundruð þúsunda pílagríma eru nú á leiðinni til Najaf vegna Asjúra-hátíðar sjíta-múslíma og er talið að uppreisnarmennirnir hafi ætlað að ráðast á háttsetta sjíta-klerka. Asjúra-hátíðin var bönnuð í valdatíð Saddams Elsta manneskjan: Hélt titlinum í fjóra daga Emma Faitó Tillman, elsta mannskja í hfeimi, lést á hjúkrunarhe mili í Hartford í Connecticut jBandaríkjunum á sunnudagskvöld. Tillman fæddist á plíúitekru í Norð- ur-Karólínuríki í nóvember- mánuði árið 1892, en foreldrar hennar voru þrælar. Margir í fjölskyldu Tillman hafa orðið langlífxr og urðu fjögur systkini hennar hundrað ára eða eldri. Tillman varð elsta lifandi manneskja heims í síðustu viku þegar Emiliano Mercado del Toro lést á heimili sínu í Púertó Ríkó. Yone Minagawa, 114 ára japönsk kona, er nú talin elsta núlifandi manneskja heims. Ódýrasti sjálfskipti dísel jeppinn og sá best útbúni.^^™ Nýr Land Rover Freelander TD4, eyðsla 8,6 í blönduðum akstri, leður og alcantara innrótting, rafdrifnar rúður, álfelgur, bakkskynjari, 6 diska CD, ofl. 4 litir í boði. Sýningarbíll á staðnum. Verð: með topplúgu 3.590 |>ÚS. án lúgu 3.490 |>US. Skúlagötu 17 WWW.sparibill.is Sími: 577 3344 V___________________________________________________________________________) Baugsmálið fyrir héraðsdóm á ný: Sjö auka möppur í málinu Fyrirtaka í Baugsmálinu hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að því er varðar annan lið málsins en Hæstiréttur vísaði í síðustu viku öllum ákærum frá í fyrsta lið máls- ins. Þeir sem ákærðir eru í málinu að þessu sinni eru þeir Jón Ásgeir Jóhannesson, Tryggvi Jónsson og Jón Gerald Sullenberger, en enginn þeirra var viðstaddur fyrirtökuna í gær. Formleg málsmeðferð hefst þann 12. febrúar næstkomandi. Verjendur sakborninganna lögðu fram sjö möppur sem innihalda gögn er varða ákæruliði 10 til 19. Er þar einkum að finna álitsgerðir. Þá lagði Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, fram gögn og lista yfir ný vitni sem hann vill bæta á lista en fram kom við fyrir- berg héraðsdómari að ekki væri enn töku að 120 vitni munu verða kölluð ljóst hvort öll vitnin yrðu kölluð fyrir dóminn þegar aðalmeðferð fyrir dóm þar sem einhver þeirra málsins hefst. Sagði Arngrímur ís- hafi engu við málið að bæta.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.