blaðið - 02.03.2007, Síða 38

blaðið - 02.03.2007, Síða 38
38 FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 blaðiö ■ dPB Hvert er raunverulegt nafn hennar? Hvaða Hollywood-rugludalli var hún eitt sinn gift? Hvaða trú aðhyllist hún? Hvað afrekaði hún i myndinni Full Body Massage? Hvaða iðju hefur hún stundað grimmt frá árinu 2003? ja>jocl! j|dda>| unn g L’uipuÁiu epe jsl’ul’u ui^eu ojoa t? jeuunf>|j|>jepu!S!A nji e asnua iuoj. z jo^oids lueijjiAi j \ f / ’ ■ Wm $ ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Hrutur (21. mars-19. april) Þú getur notað stríðseðlið á nýjan hátt núna en það er með því að láta andstæðinga þína hlæja. Þanníg nærðu að sannfæra þá enda er húmorinn vafalaust besta vopnið. ©Naut (20.april-20.maO Það getur verið gaman að vera með nýja áráttu fyr- ir einhverju en passaðu að það fari ekki úr böndun- um. Það er heill heimur fyrir utan sem gaman gæti verið að fylgjast með einstaka sinnum. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Loksins er rétti tíminn til að vera viss um að hug- myndir þinar verði aö veruleika. Það var gott hjá þér að bíða þar til aðstæður væru réttar en núna ertu tilbúin(n) til að stíga næsta skref. ®Krabbi (22. júní-22. júlQ Mun þokki persónunnar eða aðstæðnanna hverfa eftir nokkra daga? Hverjum erekki sama, þú getur tekist á við það þegar það gerist. Njóttu þess sem erað gerast hér og nú. @Ljón (23. júlf-22. ágúst) Taktu á þessu málefni frá öðru sjónarhorni. Kannski væri ekki úr vegi að spyrja einhvern gjörólikan þér um ráð. Þótt þú getir ekki notað ráðið þá gæti það komið þér til að hlæja og sjá hlutina í nýju Ijósi. Meyja y (23. ágúst-22. september) Þú hefur náð svo langt og ættir þvf ekki að stoppa núna. Þú hefur náð upp hraðanum eftir heldur brös- ótta byrjun. Klappaðu þér á bakið og haltu áfram. ©Vog (23. september-23. október) Núna er góður tfmi til að fara út á lifið og daðra sem aldrei fyrr. Þessi afslöppun og hvíld hefur verið góð fyrir þig en það er nauðsynlegt að leika sér líka. Sporðdreki (24. október-21. núvember) Leyfðu innsæinu að vísa þér leið þegar þú þarft að tjá þig. Þú ert í góðum tengslum við sjálfa(n) þig og aðra og ættir því að sýna það með því að faraútálffið. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er nóg að gera í félagslífinu en það er margt óvænt framundan. Vertu viðbúin(n) því að þurfa að þurfa aö eyða mikilli orku og tíma því það er eitt- hvað framundan sem gleður þig heil ósköp. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Neikvæðar hugsanir gera lítið annað en að brjóta þig niður og af hverju ættirðu að vilja það? Það gera allir mistök en með því að læra af þeim forðastu að gera þau aftur. Það væri ansi góð lexia, ekki satt? ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Svo virðist sem ákveðinn ágreiningur hafi gufað upp á undarlegan hátt. Það hefur sennilega hjálp- að til hve jarðbundin(n) og þolinmóð(ur) þú varst. Það er því ekki skrýtíð að þér gangi allt í haginn. Fjölmiðlalausa vikan o Fiskar (19. febrúar-20. mars) Adrenalínið flæðir um æðar þér og keppnisskapið er í forgrunni. Leikur með vini mun létta skap þitt enn frekar en mundu að hafa keppnina á vinaleg- um nótum. 1 pistli mínum síðastliðinn föstu dag greindi ég frá því að ég væri kominn með nóg af offram- boði fjölmiðla hér á landi og ætlaði að fara í fjölmiðla- bindindi. Finnst mér því rétt að greina áhugasöm- um lesendum frá árangrin- um. Vikan var áhugaverð svo ekki sé meira sagt. Á laugardagskvöldið spilaði ég kana við móður mína og las um sögu orgelsins í Skálholti. Eftir að hafa sett nýtt heimsmet Sjónvarpið 15.00 EM i frjálsum íþróttum innanhúss Bein útsending frá Birming- ham. Keppttil úrslita í 60 metra grindahlaupi karla og kvenna, kúluvarpi karla og fimmtarpraut kvenna. Undanúrslit í 400 metra hlaupi og forkeppni í mörg- um greinum. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljés 20.15 Gettu betur Spurningakeppni fram- haldsskólanna í beinni útsendingu frá Akureyri. Að þessu sinni eigastvið lið Verzlunarskóla íslands og Menntaskólans á Akureyri. 21.20 Árið skelfilega (My Horrible Year!) 22.55 Kalt blóð (Cold Blood) Bresk sakamálamynd frá 2005. Fyrirlitinn rað- morðingi veit einn hvar lík ungrar konu er að finna en kannski er fyrrverandi fangi eini maðurinn sem getur veitt upplýsingarnar upp úr honum. Leikstjóri er Stuart Orme og meðal leik- enda eru Jemma Redgrave, John Hannah, Matthew Kelly og Patrick Drury. 00.05 Sómi Bandaríkjanna (American Splendor) Bandarísk bíómynd frá 2003 um sjúkrahússtarfs- manninn Harvey Pekar sem gaf út teiknimyndasögur byggðar á sinni eigin við- burðasnauðu ævi. Leik- stjórar eru Shari Springer Berman og Robert Pulcini og meðal leikenda eru Paul Giamatti, Chris Ambrose, Joey Krajcar, Josh Hutcher- son, Cameron Carter og Daniel Tay. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.20 07.40 08.00 08.45 09.00 09.20 10.05 10.50 11.15 12.00 12.45 13.10 13.55 14.40 15.25 15.50 16.13 16.33 16.53 17.28 17.53 18.18 18.30 19.00 19.40 20.05 20.30 21.50 22.15 22.40 00.20 02.15 04.00 04.40 05.05 05.25 06.35 Grallararnir Tasmanía Oprah í finu formi 2005 Bold and the Beautiful Forboðin fegurð Amazing Race (2:14) Whose Line Is it Anyway? 60 mínútur Hádegisfréttir Nágrannar Valentina (My Sweet Fat Valentina) Valentína The Apprentice (Lærlingurinn) Joey (4:22) Hestaklúbburinn Titeuf Kringlukast Brúðubíllinn Bold and the Beautiful Nágrannar Iþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu Stöðvar 2 í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. Island i dag The Simpsons (4:22) (e) The Simpsons (9:22) (Simpson-fjölskyldan) í kvöld ákveður Marge að bjóða atvinnulausum manni að eyða jólunum með fjölskyldunni en hann dvelur lengur en fjölskyld- an bjóst við. X-Factor (15:20) Punk'd (5:16) X-Factor - úrslit I Know What You Did Last Summer The Juror (Kviðdómandinn) Secondhand Lions Balls of Steel (5:7) (Fífldirfska) Bönnuð börnum. The Simpsons (4:22) (e) The Simpsons (9:22) Fréttir og ísland i dag (e) Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ í leiðindum fór ég að sofa. Á mánudag var ég ekki sam- ræðuhæfur við nokkurn mann. Ég gat ekki rætt helstu fréttir né hlegið að bröndurunum í Joey. Þá ákvað ég að einangra mig við skrifborðið mitt og fara hvorki í mat né kaffi. Komst líka að því að þar sem ég vinn á dagblaði gat ég ekki sleppt því að lesa það. Gafst því upp. Fór bugaður heim og horfði á kvöldfréttir og Ingimar Björn Daviðsson Gefur víst ekki lifað án fjölmiðia Seinfeld en leið eftir það ósköp vel. Loksins gat ég tekið þátt í samfélaginu á ný. Ég hafði rangt fyrir mér, og auðmjúkur viðurkenni það treg- lega. Ég fagna fjölmiðlum, öllum sem einum. Get ekki lifað án þeirra. 07.15 08.00 08.45 09.45 13.00 14.45 15.45 16.45 17.30 18.15 19.00 19.30 20.00 21.00 22.00 22.30 22.55 23.45 01.30 02.20 03.05 04.05 04.50 Beverly Hills 90210 (e) Rachael Ray (e) Vörutorg Melrose Place (e) European Open Poker (e) Vörutorg Skólahreysti (e) Hringferðin um landið hefst á Selfossi þar sem skólar af Suðurlandi etja kappi. Beverly Hills 90210 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racha- el Rayfær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. Melrose Place Everybody Loves Raymond (e) Bandarískur gamanþátt- ur um hinn seinheþpna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinumeg- in við götuna Still Standing (e) Þriðja þáttaröðin í þessari bráðskemmtilegu gamans- eríu um hjónakornin Bill og Judy Miller og börnin þeirra þrjú. Skrautlegir fjölskyldu- meðlimir og furðulegir nágrannar setja skemmti- legan svip á þáttinn. Það eru Mark Addy (The Full Monty) og Jami Gertz sem leika hjónakornin. One Tree Hill Survivor: Fiji The Silvía Night Show Everybody Loves Raymond Nightmares and Dreamscapes Lokaþáttur European Open Poker Sýntfrá opnu pókermóti þarsem allt er lagt undir. House (e) Beverly Hills 90210 (e) Vörutorg Melrose Place (e) Tvöfaldur Jay Leno (e) 18.00 Entertainment Tonight (e) í gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 l'sland í dag 19.30 American Dad (e) 19.55 3. hæð til vinstri (29:39) 20.00 Sirkus Rvk 20.30 Dr. Vegas 21.30 South Park (e) 9. serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvað furðulegt í gangi. 22.00 Chappelles Show (e) 22.30 Tuesday Night Book Club f þáttunum Tuesday Night Book Club fáum við að fylgjast með hópi af hús- mæðrum sem hittast öll þriðjudagskvöld í sauma- klúbbi. Þar ræða þær allt á milli himins ogjarðar og upplýsa vandamál sín sem og ánægju.hvort sem um er að ræða kynlíf eða fjöl- skylduvandamál.. 23.15 MTV Europe Music Music Awards 01.20 Entertainment Tonight (e) 01.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Liðiðmitt(e) 14.00 Tottenham - Bolton (e) 16.00 Liverpool - Sheff. Utd. (e) 18.00 Upphitun 18.30 Liðið mitt (e) 19.30 Charlton - West Ham (e) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Fulham - Man. Utd. (e) 00.00 Upphitun 00.30 Dagskrárlok 16.30 Spænska bikarkeppnin (Zaragoza - Barcelona) 18.10 Það helsta í PGA mótaröðinni 18.35 Gillette World Sport 2007 19.05 Spænski boltinn upphitun 19.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20.00 Pro bull riding 21.00 World Supercross GP 21.55 Football and Poker Legends 23.30 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Utah Jazz 1997) Útsending frá sjötta leik Chicago Bulls og Utah Jazz í úrslitarimmu NBA árið 1997. Michael Jordan átti við veikindi að stríða en það lét ekki aftra sér og skoraði 38 stig í leiknum. Chicago Bulls varlang- besta liðið í NBA á síðasta áratug en í einvíginu við Utah Jazz stefndu Jordan og félagar á sinn fimmta meistaratitil. 01.00 NBA deildin (Miami - Detroit) Bein útsending frá leik meistaranna Miami Heat og Detroit Pistons í NBA körfuboltanum. Tvö af sterkustu liðunum í Austur- deildinni og má búast við miklu af þeim austan meg- in í úrslitakepþninni. 06.00 Another Pretty Face 08.00 Abrafax og sjóræningjarnir 10.00 Pixel Perfect 12.00 MoonlightMile 14.00 Another Pretty Face 16.00 Abrafax og sjóræningjarnir 18.00 Pixel Perfect 20.00 Moonlight Mile 22.00 Rabbit-Proof Fence 00.00 Broken Arrow 02.00 Cubbyhouse 04.00 Rabbit-Proof Fence Er matarboð um helgina? - úrval af ferskum fiski og tilbúnum fiskréttum Ævintýralegar fiskbúðir fiskisaga.is FISKISAGA Hamraborg 14a / Skipholti 70 / Höfðabakka 1 / Nesvegi 100 (Vegamótum) / Sundlaugavegi 12 / Háaleitisbraut 58-60

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.