blaðið - 10.03.2007, Page 35

blaðið - 10.03.2007, Page 35
blaðið LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 35 Margrét Guðmundsdóttir Situr í undirbúningsnefrid þingsins eru að fást við hverju sinni. „Við finnum fyrir almennum áhuga í samfélaginu og til að mynda fræði á borð við íslensku og sagnfræði eru landsmönnum hugleikin," seg- ir Margrét að lokum. Dagskráin hefst klukkan 12 í aðalbyggingu Háskóla íslands og allar nánari upplýsingar um hana má finna á www.hugvis.hi.is. Fjör á Þjóðminjasafni Þjóðminjasafnið býður að vanda upp áýmislegt skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna um helgina . Nú eru síðustu forvöð að sjá sýn- inguna Á mótum tveggja heima en þar getur að líta ljósmyndir Guðna Þórðarsonar í Sunnu. Á sýningunni eru myndir víðsveg- ar af á landinu og lýsa þær miklu umbrotaskeiði í lífi íslensku þjóð- arinnar. Myndirnar eru eins og tímasneið frá árunum 1946 til 1960 þar sem hið gamla mætir hinu nýja á eftirminnilegan hátt. Myndirnar eru til sýnis í Mynda- salnum á fyrstu hæð og á Veggn- um fyrir framan Myndasalinn er sýning á ljósmyndum Kristjáns og Ingimundar Magnússonar frá berað hár. Báðar þessar sýningar bítlatímanum, Með tyggjó og tú- verða teknar niður eftir helgina. Veldu rétt Gerðu samanburð á japönsk- um gæðum. Berðu saman MAZDA3 TOURING Staðalbúnaöur ABS diskahemlar á öllum hjólum EBD hemlajöfnun með EBA hemlahjálp DSC stöðugleikastýring Þriggja punkta öryggisbelti I öllum sætum Stillanlegir höfuðpúðar á öllum sætum Loftpúðar fyrir ökumann og farþega I framsæti ásamt hliðarloftpúðum í sætum Loftpúðagardlnur að framan og aftan Dagljósabúnaður Hreinsibúnaður á framljósum Fjarstýrð samlæsing ISOFIX festingar fyrir barnabílstól I aftursæti Leðurklætt velti- og aðdráttarstýri með útvarpsstillingum Hæðarstillanlegt bílstjórasæti. Rafdrifnar rúðuvindur að framan aftan 15"stálfelgur með heilum koppr Samlitir speglar.hurðarhúnar cjrf hliðarlistar Armpúði milli framsæta með/nólfi Glasahaldarar milli framsaeía og I afturhurðum Litað gler Auka hemlaljós að aftan Upphitaðir og rafstýrðir útispeglar Loftkæling Speglar I sólskyggnum Upphituð framsæti Niðurfellanleg aftursætisbök 60/40 Bensínlok opnanlegt innan frá Útvarp með geislaspilara og 4 hátölurum Útihitamælir Ljós I farangursrými Frjókornasia Leðurklæddur glrhnúður Miðstöðvarblástur afturl Gúmmlmottur að framan og aftan Metallitur MAZDA3 TOURING PLUS Búnaður umfram Touring Aksturstölva 16" álfelgur Dekk 205/55R16 Þokuljós að framan Sjálfvirk loftkæling (air-con) fum gæoum. Beröu saman ' gæði og þjónustu Mazda og Toyota. Prófaðu eitthvað nýtt. Mazda keppir við hvern sem er - helst Toyota. fflj Prófaðu aðra eiginleika. ' .w Prófaðu önnur þægindi. f | Núna Mazda3. Skoðaðu góðgætin á lista staðalbúnaðar Mazda3. i Mazda3 Touring 5 dyra 1,6i 5 gíra *j Verð 1.980.000 kr.* MAZDA3 SPORT Búnaður umfram Touring Plus 6 gira 17" Álfelgur Xenon framljós Dlóðuafturljós Útvarp með geislaspilara og 6 hátölurum Samlitt grill Sport slisalistar Sport þokuljós I stuðara Sport stuðarar að framan og aftan Sport sæti og áklæði Vindskeið Regnnemi fyrir rúðuþurrkur Krómstútur á pústkerfi TCS spólvörn Hraðastillir i sportlegur íidu annan stíl Vertu Vek Núna Mazda3 Hagsýnn Islendingur velur praktískan og fallegan bíl\ Núna Mazda3 —: Frábær í endursölu r^^tífnnT . wÆÍSzdabfirtora* brimborg Öruggur stadur til ad vera á Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7000 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 I www.mazdabrimborg.is jbókum hafa gefið Campbell rúmlega 1 milljón punda í aðra hönd en hvorki hann né útgefandi hans hafa viljað staðfesta þær tölur. Campbell lætur sér fátt um finn- ast þegar fjármunina ber á góma. „Ég er ekki að þessu vegna pening- anna, ég vil bara láta frá mér góða bók,“ sagði Campbell. Margir urðu þess varir meðan Campell sat í embætti að hann skráði hjá sér minnstu atvik enhannlétþaðalltaffylgja sögunni að þetta væri einungis minnispunktar fyrir hann sjálfan en annað hefur nú komið á daginn. Sjálfið á í Listasafninu á Akureyri í dag verður opnuð sýning á ljós- myndaverkum fjórtán alþjóðlegra listamanna sem allir vinna með portrett og sjálfsmyndir. Sýning- arstjóri er Isabelle de Montfumat og þátttakendur, sem flestir eru franskir eða búsettir þar á slóð- um, eru Alain Bublex, Nan Goldin, Cécile Hartmann, Hans Hemmert, Suzanne Lafont, Dominik Lejman, Yuki Onodera, Roman Opalka, Orl- an, Philippe Ramette, Francois Rousseau, Yann Toma, Jean-Luc Vilmouth og Kimiko Yoshida. Sýningin stendur til 29 apríl og er um að gera fyrir höfuðborgarbúa og aðra að bregða undir sig betri fætinum og heimsækja menningarbæinn í norðri það sem veðrið er ætíð yndislegt. Akureyri

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.