blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 35

blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 35
blaðið LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 35 Margrét Guðmundsdóttir Situr í undirbúningsnefrid þingsins eru að fást við hverju sinni. „Við finnum fyrir almennum áhuga í samfélaginu og til að mynda fræði á borð við íslensku og sagnfræði eru landsmönnum hugleikin," seg- ir Margrét að lokum. Dagskráin hefst klukkan 12 í aðalbyggingu Háskóla íslands og allar nánari upplýsingar um hana má finna á www.hugvis.hi.is. Fjör á Þjóðminjasafni Þjóðminjasafnið býður að vanda upp áýmislegt skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna um helgina . Nú eru síðustu forvöð að sjá sýn- inguna Á mótum tveggja heima en þar getur að líta ljósmyndir Guðna Þórðarsonar í Sunnu. Á sýningunni eru myndir víðsveg- ar af á landinu og lýsa þær miklu umbrotaskeiði í lífi íslensku þjóð- arinnar. Myndirnar eru eins og tímasneið frá árunum 1946 til 1960 þar sem hið gamla mætir hinu nýja á eftirminnilegan hátt. Myndirnar eru til sýnis í Mynda- salnum á fyrstu hæð og á Veggn- um fyrir framan Myndasalinn er sýning á ljósmyndum Kristjáns og Ingimundar Magnússonar frá berað hár. Báðar þessar sýningar bítlatímanum, Með tyggjó og tú- verða teknar niður eftir helgina. Veldu rétt Gerðu samanburð á japönsk- um gæðum. Berðu saman MAZDA3 TOURING Staðalbúnaöur ABS diskahemlar á öllum hjólum EBD hemlajöfnun með EBA hemlahjálp DSC stöðugleikastýring Þriggja punkta öryggisbelti I öllum sætum Stillanlegir höfuðpúðar á öllum sætum Loftpúðar fyrir ökumann og farþega I framsæti ásamt hliðarloftpúðum í sætum Loftpúðagardlnur að framan og aftan Dagljósabúnaður Hreinsibúnaður á framljósum Fjarstýrð samlæsing ISOFIX festingar fyrir barnabílstól I aftursæti Leðurklætt velti- og aðdráttarstýri með útvarpsstillingum Hæðarstillanlegt bílstjórasæti. Rafdrifnar rúðuvindur að framan aftan 15"stálfelgur með heilum koppr Samlitir speglar.hurðarhúnar cjrf hliðarlistar Armpúði milli framsæta með/nólfi Glasahaldarar milli framsaeía og I afturhurðum Litað gler Auka hemlaljós að aftan Upphitaðir og rafstýrðir útispeglar Loftkæling Speglar I sólskyggnum Upphituð framsæti Niðurfellanleg aftursætisbök 60/40 Bensínlok opnanlegt innan frá Útvarp með geislaspilara og 4 hátölurum Útihitamælir Ljós I farangursrými Frjókornasia Leðurklæddur glrhnúður Miðstöðvarblástur afturl Gúmmlmottur að framan og aftan Metallitur MAZDA3 TOURING PLUS Búnaður umfram Touring Aksturstölva 16" álfelgur Dekk 205/55R16 Þokuljós að framan Sjálfvirk loftkæling (air-con) fum gæoum. Beröu saman ' gæði og þjónustu Mazda og Toyota. Prófaðu eitthvað nýtt. Mazda keppir við hvern sem er - helst Toyota. fflj Prófaðu aðra eiginleika. ' .w Prófaðu önnur þægindi. f | Núna Mazda3. Skoðaðu góðgætin á lista staðalbúnaðar Mazda3. i Mazda3 Touring 5 dyra 1,6i 5 gíra *j Verð 1.980.000 kr.* MAZDA3 SPORT Búnaður umfram Touring Plus 6 gira 17" Álfelgur Xenon framljós Dlóðuafturljós Útvarp með geislaspilara og 6 hátölurum Samlitt grill Sport slisalistar Sport þokuljós I stuðara Sport stuðarar að framan og aftan Sport sæti og áklæði Vindskeið Regnnemi fyrir rúðuþurrkur Krómstútur á pústkerfi TCS spólvörn Hraðastillir i sportlegur íidu annan stíl Vertu Vek Núna Mazda3 Hagsýnn Islendingur velur praktískan og fallegan bíl\ Núna Mazda3 —: Frábær í endursölu r^^tífnnT . wÆÍSzdabfirtora* brimborg Öruggur stadur til ad vera á Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7000 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 I www.mazdabrimborg.is jbókum hafa gefið Campbell rúmlega 1 milljón punda í aðra hönd en hvorki hann né útgefandi hans hafa viljað staðfesta þær tölur. Campbell lætur sér fátt um finn- ast þegar fjármunina ber á góma. „Ég er ekki að þessu vegna pening- anna, ég vil bara láta frá mér góða bók,“ sagði Campbell. Margir urðu þess varir meðan Campell sat í embætti að hann skráði hjá sér minnstu atvik enhannlétþaðalltaffylgja sögunni að þetta væri einungis minnispunktar fyrir hann sjálfan en annað hefur nú komið á daginn. Sjálfið á í Listasafninu á Akureyri í dag verður opnuð sýning á ljós- myndaverkum fjórtán alþjóðlegra listamanna sem allir vinna með portrett og sjálfsmyndir. Sýning- arstjóri er Isabelle de Montfumat og þátttakendur, sem flestir eru franskir eða búsettir þar á slóð- um, eru Alain Bublex, Nan Goldin, Cécile Hartmann, Hans Hemmert, Suzanne Lafont, Dominik Lejman, Yuki Onodera, Roman Opalka, Orl- an, Philippe Ramette, Francois Rousseau, Yann Toma, Jean-Luc Vilmouth og Kimiko Yoshida. Sýningin stendur til 29 apríl og er um að gera fyrir höfuðborgarbúa og aðra að bregða undir sig betri fætinum og heimsækja menningarbæinn í norðri það sem veðrið er ætíð yndislegt. Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.