blaðið - 15.03.2007, Page 18
26
FIMMTUDAGUR 15. MARS 2007
blaðið
48K
Tölvur & tækni
48k@bladid.net
Stýrikerfið Bob
Árið 1994 var í gangi verkefni innan Microsoft sem var kallað Microsoft Bob. Ætlunin var að
gera viðmót á Windows 3,2 sem allir gætu notað, hvort sem þeir hefðu reynslu af tölvum eður ei.
Skjáborðið leit út eins og herbergi þar sem skjöl voru t.d. geymd í skúffum. Snemma árið 1995 var
hætt við Microsoft Bob en Bill Gates kallaði verkefnið „heimskulegasta forrit allra tíma“.
Kílóbæt
Rýnt í Windows Vista:
Mario snýr aftur á Wii
Nýr Suger Mario-leikur var
kynntur á GDC-ráðstefnunni
sem haldin var í San
Francisco. Nýi leikurinn
ber heitið Suþer Mario
Galaxy og við fyrstu sýn
lofar hann góðu um fram-
haldið. Óvíst er hvenær hann
kemur á markaðinn en
líklegt þykir að það verði
fyrir næstu jól.
Lófinn grípur í Eplið Palm-fyrirtækið
ætlar enn og aftur að ná fyrri stöðu á lófa-
tölvumarkaðnum. Palm hefur
ráðið til sín Paul Mercer,
sem er gúrú á sviði viðmóts-
hönnunar. Paul hefur átt
hlut í þróun viðmóta Mac-
OS, Newton-lófatölvunnar
og síðast en ekki síst
iPod-sþilarans. Vonast
Palm því til að þekking frá
Apþle muni nýtastþeim.
Windows fær
andlitslyftingu
Viggó Ingimar Jónsson
MAOONNA
haust og munu betaprófanir hefjast
á næstunni. Hægt verður að nálgast
Home frítt í gegnum PlayStation-net-
verslunina en þaðan getur fólk svo
keypt sér ný föt, flottari húsgögn og
alls konar ffdusa gegn vægu gjaldi.
PlayStation Home Fólk
þarf ekki lengur að fara úr
húsi til að hitta fótk.
Niðurstaða: ^
Þegar öllu er á botninn er hvolft Fv,
eru breytingar i Vista eðlileg þróun
í stýrikerfi Microsoft. Notendur gera
sífellt meiri kröfur um fágaðra útlit, meira
öryggi og meiri áreiðanleika. Vista hefur
bætt sig á öllum sviðum og er því fín upp-
færsla frá WindowsXP.
Sauður í
Þegar horft er á upphafsatriðið í
The Legend of Zelda: Twilight Princ-
ess er augljóst að hér er á ferðinni leik-
ur sem gefur mikil fyrirheit. Zelda er
í raun meira en bara tölvuleikur því
hún er heill heimur með mismunandi
þjóðum og þjóðarbrotum, óteljandi
hlutum til að skoða, helling af auka-
verkefnum til að leysa og ógrynni
skrímsla til að sigra.
í Zelda fara menn enn eina ferðina
í fótspor hinnar goðsagnakenndu
hetju Link. Rökkrið (eða the Twilight)
hefur hafið innrás í friðsælan heim
Link og nú þarf hann að taka hönd-
um saman við skuggaveruna Midnu
til þess að frelsa heiminn.
Leikurinn nýtir sér Wii-stjórntæk-
in á áhugaverðan hátt. Til þess að
stjórna sverðinu þurfa menn að sveifla
fjarstýringunni. Þetta á að skapa þá
tilfinningu að menn séu sjálfir að
HANNE5 5MÁRA50N NÝTUR
EKKI TRAU5T5 5TJÓRNAR GLITNIS
Valdabrölt Hannesar hefur skapað óróleika
milli tveggja stærstu hluthafa bankans.
Ný ódýr SLR-vél frá Nikon D40x-
myndavélin var kynnt á PMA-ljósmynda-
sýningunni sem lauk nýlega. Það áhuga-
verða við þessa vél er að forveri hennar,
D40, kom á markaðinn fyrir aðeins 4
mánuðum. Ekki var mikið
um breytingar á
vélinni. Nýrri
myndaflaga
var sett í
hana og fór
hún því úr 6
megaþixlum
upþ í10.
Margfalt fleiri megapixlar
Fyrirtækið Better Light tók sig til og sió
öll met í megapixlum. Nýtt myndavéla-
bak fyrirtækisins er nefnilega litlir 416
megapixlar, og skilar því 10.200x13.600
pixla myndum, sem eru um 800mb hver.
Bakið eitt
og sér mun
koma til með
að kosta um
1,7 milljónir
króna í Banda-
ríkjunum.
Sony daðrar við Sims
Eftir Elías R. Ragnarsson
elli@bladid.net
úlfagæru?
Lokaðir klúbbar
Skjákort í gemsa Örgjörvaframleið-
andinn AMD, sem nýverið eignaðist Ati,
framleiðanda skjáhraðla, hefur í hyggju
að setja á markað vörulínu skjáhraðla
fyrir lófatölvur og síma. Með því vonast
fyrirtækið til þess að koma grafík sem fólk
hefur vanist (borðtölv-
um á lófatölvu-
markaðinn. Nýju
hraðlarnir eiga
að nýtast bæði
í leiki og almenn
forrit.
Umsátursmaðurinn kemur út Tölvu-
leikurinn S.T.A.L.K.E.R. kemur
út 23. mars næstkomandi.
Leiksins hefur verið beðið
með eftirvæntingu þrátt
fyrir miklar tafir. I leiknum
mun spilandinn ferðast um
Tjernobyl-svæðið og berjast
við ýmis kvikindi. Framleið-
endur leiksins státa sig af
gervigreind leiksins. Dýr
ráfa um óbyggðirnar og
eru óvinir gáfaðri en áður
hefur þekkst.
sveifla sverðinu en á endanum hefur
það þær afleiðingar að menn hrista
bara fjarstýringuna eitthvað til þess
að murka lífið úr skrímslunum.
Grafíkin í leiknum er ásættanleg
en ekkert til að hrópa húrra fyrir og
það er ekkert við grafíkina sem æp-
ir á mann: „Þetta er næsta kynslóð
tölvuleikja, þetta er framtíðin.”
Þessi tiltekni Zelda-leikur var upp-
haflega hannaður fyrir Gamcube en
gífurlega langt þróunarferli leiksins
gerði það að verkum að ákveðið var
að færa hann yfir á Wii.
Helsti galli leiksins er tvímælalaust
hljóðið og verður að segjast eins og er
að í svona stórum og miklum leik er
ekki í lagi að spila Midi-tónlist. Þessi
leikur er finasta afþreying en ekki
mikið meira en það.
VlNKJALlARINN
BARNASTÖLAR
Sony afhjúpaði á GDC-sýningunni
PlayStation Home sem er sýndar-
samfélag PlayStation-notenda á
Netinu.
í Home geta spilarar hannað sinn
eigin karakter, valið þá hárgreiðslu
og klæðnað sem þeim hentar og
blandað geði og daðrað við aðra
spilara sem eru nettengdir. Home
svipar á margan hátt til hinna vin-
sælu Sims-leikja nema í Home eru
engar tölvustýrðar persónur heidur
eiga allar persónur einhvern holdi
klæddan bakhjarl. Notendur geta
spilað einfalda tölvuleiki í þessum
sýndarheimi ásamt því sem hver
notandi hefur sitt verðlaunagripa-
svæði þar sem hann getur montað
sig af afrekum sínum í hinum ýmsu
tölvuleikjum. Home verður gefið út í
MENNING / PÓLITIK /
VÆNDISHÚS
í REYKJAVÍK
sem líkja má við
vændishúseru
starfræktir á Islandi.
Þar bjóda íslenskar
og erlendar konur
kynlíf gegn greiðslu.
NÆ5TA
RIKI55TJ0RN
MYNDU0
þeim í tvo flokka, heimilis- og fyrir-
tækjaútgáfur. Home Premium er þó
líklega sú útgáfa sem flestir munu
koma til með að nota. Hún inniheld-
ur alla helstu fídusa Vista, sem hinn
almenni notandi sækist eftir. Harð-
asta tölvufólkið vill þó kannski auka
fídusa, eins og t.d. vídeóbakgrunna.
Til þess þarf Vista Ultimate sem er
dýrasta útgáfan.
Gegnsæir gluggar Það sem
er undir glugga sést í móðu.
15.03.07
KRONIKAN.IS
Twilight Princess
Nintendo Wii
SPILUN: 83%
GRAFÍK: 79%
HLJÓÐ: 54%
ENDING: 91% u ^ A i
=77%
Megabæt
Gígabæt
Windows Vista, nýjasta útgáfa
Windows-stýrikerfisins, kom á mark-
að um heim allan í byrjun þessa árs.
Samkvæmt Microsoft er það stærsta
útgáfa forrits í sögu fyrirtækisins.
Saga kerfisins nær aftur til 2001, þeg-
ar tilkynnt var að hafist hefði verið
handa við arftaka XP, sem var þá
að koma út. Þróun
kerfisins gekk ekki
sem skyldi, tafir og
önnur vandræði virtust vera í öllum
fréttum. Á endanum var ákveðið
að fjarlæga WinFS-skrárkerfið (file
system) og halda í og uppfæra NTFS-
kerfið úr XP. Þar með missti Vista
einn umtalaðasta fídus sinn.
Stýrikerfið sjálft hefur fengið
allsherjar andlitslyftingu. Glugga-
viðmótið er núna keyrt með skjá-
hraðli, og eru gluggar nú hálfgegn-
sæir, ásamt því sem þeir opnast og
lokast með litlum hreyfingum í stað
þess að birtast bara og hverfa. Þrátt
fyrir allar skreytingar er þetta enn-
þá Windows og því ættu allir að
þekkja til í kerfinu. Þær
breytingar sem gerð
ar hafa verið eru
í raun smávægi
legar.
Leit skjala hef-
ur verið mikið
bætt, vegna
uppfærðs
skrárkerfis
tekur margfalt
minni tíma að
finna skjöl auk
þess sem leitar-
möguleikar eru fleiri.
Öryggi hefur
verið bætt til muna, innbyggða
vírusvarnaforritið (anti spyware) er
öflugt og lætur lítið fyrir sér fara.
Óstöðugleiki hefur plagað Windows
í gegnum tíðina, ein helsta ástæða
þess er að notandinn setur inn
forrit sem geta hugsanlega skaðað
tölvuna. Vista reynir að koma í veg
fyrir slíkt með fídus sem kallaður
er „User Account Control" eða UAC.
Það eina sem UAC í raun gerir er að
opna glugga þar
sem tölvan var-
ar notandann
við hugsanlega
hættulegum for-
ritum. Hægt er að
slökkva á UAC og
munu ábyggilega marg-
ir gera það, en það er ekki
auðvelt fyrir þá notendur sem ekki
kunna vel á tölvur. Stillingarnar fyr-
ir UAC eru grafnar í „control panel“.
Einnig geta slæmir reklar (drivers)
fyrir vélbúnað valdið óstöðugleika.
í Vista eru reklar ekki jafn bundnir
inn í kerfið og í eldri stýrikerfum,
því minnka líkurnar verulega á að
tölvan hrynji vegna villu í rekli.
Vista kemur í samtals 7 mismun-
andi útgáfum, en hægt er að skipta