blaðið - 15.03.2007, Qupperneq 28
blaðið
FIMMTUDAGUR 15. MARS 2007
Fjölskyldumeðlimur
Yfirvöld í Víetnam segjast gera allt hvað þau geta til þess að
flýta fyrir ættleiðingarferlinu svo að leikkonan Angelina Jolie geti
farið heim með 3 ára gamlan dreng sem verður nýjasti meðlimur
Pitt-Jolie-fjölskyldunnar.
Ung leikkona
Yngsta dóttir Brads
Pitts og Angelinu
Jolie hefur fengið j
lítið hlutverk í nýj-
ustu mynd Pitts,
en hin 10 mánaða
gamla Shiloh
kemurtilmeð gBÆ&aS&œí
leikkonunnar
Cate Blanchett
í myndinni The pSHpi i|
Curious Case
of Benjamin
Button. „Brad og
Shiloh björguðu
deginum þegar BÍB lij
tvíburasystur
sem áttu að <Í9 jjw
leika dótt- §5
urina grétu
allan tírnann,"
sagði starfsmaður á tökustað. Mikil
spenna hafði myndast við tökur á
meðan móðir stúlknanna reyndi allt
hvað hún gat að róa börnin niður
með því að gefa þeim að borða,
skipta á þeim og hugga þær, en
ekkert gekk. „Brad áttaði
sig Þá á því að hin
rólynda dóttir
hansgæti
hlaupið í
skarðið
°g 9ekk
það >
vonum f
framar.“ i
Leikarinn Josh Holloway sem
leikur Sawyer í Lost-þáttunum
vinsælu er sannfærður um að
bölvun hvíli á leikarahópnum.
Ástæðan fyrir því er sú að alls
hafa átta einstaklingar sem leika
í þáttunum komist í kast við lögin
og öll eru brot þeirra á umferðarlög-
Holloway, sem nýlega var
MUSIC & LYRICS
H unum.
fffiSEá tekinn fyrir of hraðan akstur á Ha-
vaí, telur að öll þessi atvik hljóti að
vera eitthvað allt annað en tilviljun.
Hvort um bölvun er að ræða eða það sýnir einíald-
lega að umferðarlöggan á Havaí sinnir starfi sínu vel
eru skiptar skoðanir um en Holloway er að minnsta
kosti sannfærður um að æðri máttarvöld hafi eitt-
hvað með málið að gera.
Gat ekki stoppað
Adewale Akinnuoye-Agbaje ÆKBk
sem leikur herra Eko var
handtekinn í september fyrir
að virða ábendingar lögreglu-
manns um að nema staðar að
vettugi og að keyra án ökuskír- H
teinis. Hann þurfti að grciða H
500 dollara sekt en var sleppt H| H
úr steininum eftir sex tíma Hk
setuþar inni.
Keyrðu fullar
Þær stöllur Michelle Rodriguez
;■ i (Ana-Lucia) og Cynthia Watros
KFít -JfjÉU (Libby) voru í desember 2005
æÉR stöðvaðar með mínútu millibili
mjm þar sem þær voru að yfirgefa bar
í nágrenni við tökustað á Havaí og
^ báðar reyndust þær vera ölvaðar.
^ Báðar játuðu brot sitt og í kjölfarið
var Rodriguez dæmd til að bera sér-
id) hefur
fengið tvær hraðasektir þegar
hann þeystist um sveitir Havaí
og Ian Somerhalder (sem lék
Boone Carlyle) fékk eina sekt
fyrir hraðakstur á meðan hann
dvaldi á eyjunni við tökur.
HÁSKÚLABÍÓ
Skyndibitarisinn
Burger King hefur
ákveðið að gefa leik-
Át/KH konunni Jennifer
Hudson frítt að
Lfjf * borða til æviloka
en stjarnan sem
hefur verið
gagnrýnd fyrir
H að þakka ekki
K Simon Cowell
og American Idol
H fyrir árangur sinn.
H Jennifer svaraði
gagnrýninni í viðtali
l J og sagði að þá gæti
|: | hún jafnframt þakkað
}-r. Burger King fyrir en
í þar starfaði hún einu
|g sinni. „Ef ég hefði
staðið mig betur í vinn-
unni hjá Burger King þá væri
ég kannski ekki hér í dag og hið
sama má segja ef ég hefði unnið
American Idol á sínum tíma, þá
hefði ég líklega ekki farið að leika í
kvikmyndum og væri eingöngu að
einbeita mér að söngnum."
Án tryggingar
Harold Perrineau Jr. (
Michael Dawson) fékk ný-
lega sekt þar sem hann
var ekki með tryggingu
fyrir mótorhjólið sitt en
það kom í ljós við örygg-
isrannsókn sem lögregl-
an í Honolulu stóð fyrir
nýlega.
smáRH^ bíú
NORBIT
kl. 3.30,5.40,8 og 10.20
NORBITILÚXUS
ld. 3.30,5.40,8 og 10.20
7HE NUMBER 23 B.1.16ÁRA
kl.8og10.15
LAST KING OF SCOTLAND aL 16ÁRA
kl. 5.20,8 og 10.35
GHOST RIDER B.L 12ÁBA
kl. 5.30,8 og 10.30
ANNAOG SKAPSVEIFLUNAR M/ÍSl TAU
kl. 4 og 445 700 kr luinMog 500 kr nem
NIGHTATTHE MUSEUM
kl. 3.30 og 5.40
J'fettur push up haldari með
“demöntum" ('fiCÍ) skálum
á kr. 4.250,-
Vill ættleiða
Nú vill fína, ríka kryddið Viktoría
Beckham einnig fara að ættleiða
en hún á fyrir þrjá drengi með eig-
inmanni sínum David Beckham.
„Mig hefur alltaf langað til þess að
eignast stelpu og ég myndi vilja
ættleiða stúlku og gefa henni gott
heimili og góða fjölskyldu." Viktoría
hefur eytt miklum tíma með einni
bestu vinkonu sinni, Katie Holmes,
og dóttur hennar og langar nú líka
í litla stelpu sem hún getur
puntað og klætt upp
en einnig telur hún
að það myndi gera ÆMmA
hinni karllægu
fjölskyldu gott,
bættist önnur áSggL
kona í hópinn. MPW
Jennifer Lopez
hefur bent Vikt- WmSBÆHflB
oríu á samtök Í^SHIH^I
í Mexíkó ■
sem aðstoða W
fólk sem vill /y HpSSsH 1
búa munað- iwT^Míi...~~ i '
arlausum
börnum frá jBMH
Suöur-Am-
eríku betra
heimili. : ■€ Um
REonBoomn
VENUS B.1.16ÁRA
kl.6,8og10
LAST KING 0F SCOTLAND 8.1.16 ARA
kl. 5.30,8og10.35
N0TES 0N A SCANDAL 8114 ARA
kl. 6 og 8 (Siðustu sýningar)
PAN'S LABYRINTH B.L 14 ARA
kl. 10.30 (Síðustu sýningar)
UTTLF MISS SUNSHINE B.i. 7ÁRA
kl. 10 (Síðustusýningar)
PURSUfT 0F HAPPYNESS
kl. 5.30 og 8 (Síðustu sýningaf)
Sömuleiðis med “demöntum"á
stcerri brjóstin CÖ£ skálum
á kr. 4.650,-
N0RBIT
kl. 6,8 og 10.30
SM0KIN ACES BX16Á8A
kl. 5.45,8 og 10.15
THE NUMBER 23 B.L16 ARA
kl.6og10.15
tflotlur (stórum stærðum í CrÖ£,J
skálum á kr. 4.550,-
NORBrr
kl. 6,8 og 10
SM0KJN ACES BX16ÁRA
kl.8og10
GH0ST RIDER B.l. 12ÁRA
ld. 6 (Stðasta sýning)
HECOMINN.
Bölvunin í
L0ST
Lost-leikarar komast í kast við umferðariögin
Nú er leikarinn Jude Law kominn með nýja
dömu upp á arminn en það er hin unga Lindsay
Lohan sem hann hefur verið að eyðatíma
sínum með undanfarið. Law hitti Lohan tvisvar
sinnum um síðustu helgi en á föstudagskvöldið
var Lohan stödd með móður sinni á veitinga-
stað í New York og ákvað að
slá á þráðinn til leikarans
þrátt fyrir að klukkan
væri langt gengin í eitt
eftir miðnætti. Móðir
Lohan lét sig þó ekki
hverfa og fylgdi
dóttur sinni á bar-
inn þar sem hún
ákvað að hitta f '
Law. Á laugar- % |
dagskvöldið tókst
leikkonunni hins
vegar að hrista
móður sína af sér
og hitti Law sem
var staddur ásamt /- Á,
Sean Penn og
Tim Robbins
í;;r
DD Dolby /0D/
PARIS, JET’AIME kl 17:40
TELLN0 0NE kl 20:00 - 22:2 D
M0N PETIT D0IGT GARDEAVUE kl.17:45
kl .20:00
LA CEREMONIE kl.22:15
BL00D& CH0C0LATE kl. 8:10*10:30
LETTERS FR0MIW... W.8
DREAMGIRLS kl. 5:30
BABEL kl. 10:40 Bi16
F0RELDRAR kl.6 —
BL00D& CH0C0LATE kl. 5:50-8-10:20 B.i.12
MUSIC & LYRICS kl. 3:40-5:50-8-10:20
MUSIC & L... F kl. 3:40-5:50-8-10:20
SM0KIN ACES kl. 5:50-8-10:30
BREAKING AN... kl. 10:20 8.1.1?
HANNIBAL RISING kl. 8-10:20 BIV>
ALPHA D0G kl. 5:50-8 Bi«>
THE BRIDGET0TER.. kl. 3:40-5:50 levfj
VEFURIN... fAi'-lsitai kl. 3:40 1 pytft
FRÁIR FÆTUR kl. 3:40
SK0LAÐÍ...W fclal kl. 3:40 ie/fð
NUMBER 23 kl.8-10 3i 16
MUSIC AND LYRICS kl.8 Leiið
GH0ST RIDER kl. 10:10 1»
"%! / AKUREYRI
MUSIC & LYRICS [k[.6-8-10
ÍTHE BRIDGETO... M.6
IBLOOD & CH0C0LATE kl 8-10 B.i.12