blaðið - 26.04.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 26.04.2007, Blaðsíða 1
77. tölublað 3. árgangur fimmtudagur 26. apríl 2007 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKEYPIS! FÚLK »1 8 Ekki stelpumyndir Andrea Róberts segist vera lítiö fyrir svokallaöar stelpumyndir og sjaldan horfa á þær, en þeim mun meira fyrir heimildarmyndir og ööruvísi kvikmyndir. ORÐLAUS » 1 Hönd í hönd Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir ætlar að safna saman fólki af öllum stærðum og geröum til aö taka höndum saman og leiðast í kringum Tjörnina í Reykjavík. MENNING » , Skólahreysti er máliö Andrés Guðmundsson er upphafs- maður Skólahreystikeppninnar en 96 skólar hafa tekið þátt í henni. Úrslitin verða síðan í kvöld í Laugardalshöllinni. I 2.796 kr. ^Joppskór, 'iriJi Ot»t'et VINLANDSLEID 6 - S: 533 3109 •SENDUM I POSTKRÖFU OPIÐ: MÁN.-FÖS. 11 -18, LAU. 11 -16 Norðmenn ganga á lagið Formaður VG gagnrýnir harkalega samkomulag íslendinga við Norðmenn um varnar- og öryggismál sem undirrita á í dag. Norðmenn vænti þess að sam- komulagið muni mögulega hafa jákvæð áhrif á afstöðu (slendinga til mála sem þjóðirnar hafa deilt um á norðurslóðum. FRÉTTIR » 2 Boris Jeltsín jarðsunginn Boris Jeltsín, fyrrum Rússlandsforseti, var borinn til grafar í Moskvu í gær. Fjöl- margir þjóðarleiðtogar, bæði fyrrverandi og núverandi, sóttu athöfnina sem fram fór í Dómkirkju Krists frelsara. FRÉTTIR » 4 Breytingar brýnar á örorkumatinu Örorkumatið er ófullkomið og verði því ekki breytt, almannatryggingakerfið ein- faldað og starfsendurhæfing efld, sam- hliða afnámi tekjutengingar, er hætta á að öryrkjum fjölgi tímabundið. Þetta er mat formanns Öryrkjabandalags (slands. FRÉTTIR » 6 m TwÉkÆ. wk. - jí ” T j * ♦jV \ 'j jl * Prestar fá ekki að gifta samkynhneigða: Kirkjan elskar með skilyrðum Hestur sofandi í anddyri banka Fertugur Þjóðverji, Wolfgang Hein- rich, fannst sofandi í anddyri banka í Wiesenburg ásamt Sammy, hesti sínum, að morgni síðasta sunnudags. Heinrich sagðist hafa verið í reiðtúr þegar hann ákvað að fá sér drykk með félögum sínum á nálægri krá. Að drykkjunni lokinni komst hann hins vegar að því að hann væri allt of ölvaður til að komast aftur heim til sín, svo hann ákvað að nota greiðslu- kort sitttil að komast inn í anddyri bankans til að sofa timburmennina úr sér. Viðskiptavinur kom að þeim Hein- rich og Sammy sofandi snemma um morguninn og gerði lögreglu viðvart. Heinrich slapp sjálfur með áminningu, en að sögn voru starfsmenn bankans allt annað en ánægðir með að þurfa að þrífa upp eftir hestinn Sammy. NEYTENDAVAKTIN I Verð á smjörva 300 g Verslun Krónur Verslun Krónur Bónus 111 kr. Hagkaup 126 kr. Krónan 140 kr. Nóatún 130 kr. Nettó 150 kr. Fjarðarkaup131 kr. Kaskó 110 kr. 10-11 177 kr. Samkaup 126 kr. 11-11 130 kr. -Úrval Tilboðsverð í krónum í völdum verslunum Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA ■ Tillagan kolfelld ■ Samkynhneigðir harðorðir ■ Umræður málefnalegar Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@bladid.net Prestar felldu með miklum meirihluta tillögu um að fara fram á það við Alþingi að lögum yrði breytt þannig að kirkjan fengi að gefa saman samkynhneigð pör. Var tillagan felld með 64 atkvæðum gegn 22. Prestar fá þó enn að blessa samvist samkynhneigðra. „Kirkjunnar menn elska bara með skilyrðum,” segir Hörður Torfason, söngvaskáld. „Ákveðinn hópur samkynhneigðra virðist vilja vera í kirkjunni þótt hún sé okkar böðull. Það ætti að stinga upp á það við þessa presta að þeir noti sjókort frá sama tíma og biblían var skrifuð." Ekki eru Wlja vera I kirkjunni þótt hún sé okkar bððull Hörður Torfason, söngvaskáld þó allir samkynhneiðir eins harðorðir í garð presta og Hörður. „Það má ekki gleyma því að þeir sem hafna tillögunni gera það i krafti trúar sinnar. Ég get ekki ætlast til þess að þessir menn fari að skipta um skoðun sem þeir hafa lifað með frá barnæsku," segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju, segir það sem fólks sem getur jr, ,,J talaðsaman Dr. SiguröurÁrni Þórðarson. prestur i Neskirkju mestu skipta varðandi umræður og niðurstöður gærdagsins vera að sýnt er að prestar landsins séu sterkur hópur fólks sem getur talað saman um hin erfiðustu mál og unnið þau til enda. Umræður hafi verið mjög málefnalegar, og þótt menn hafi haft ólíkar skoðanir virði menn niðurstöðuna. FRÉTTIR » 8 USD SALA 64,34 % -0,42 ▼ GBP 129 -0,29 V DKK 11,73 -0,16 ▼ • JPY 0,54 -0,40 ▼ ■A EUR 88,90 -0,17 ▼ GENGISVfSITALA 118,74 -0,25 ▼ ÚRVALSVÍSITALA 7.803,97 0,00 ♦ VEÐRIÐ j DAG VEÐUR » 2 Burt með biðlistana! Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, 1. sæti í Reykjavíkurkjördæmi suður Össur Skarphéðinsson, 1. sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður u Samfylkingin Börn og aldraðir eiga betra skilið.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.