blaðið - 04.07.2007, Síða 24

blaðið - 04.07.2007, Síða 24
28 MiÐVIKUDAGUR 4. JULi 2007 blaóió DAGSKRÁ Hvað veistu um Owen Wilson? 1. Hvers vegna er nefið á honum svona skakkt? 2. i hvaða mynd vakti hann fyrst athygli á sér? 3. Við hvaða stjörnu á hann nú í ástarsambandi? Svör uospnn siex e ;e>|DOu enrog z epjqjeu euu|)|epnpue)s euðeA • i RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJORNURNAR? ©Hrútur (21. mars-19. apríl) Samvistir við fólk sem þér likar vel við er það sem máli skiptir í dag. Ef þú færð að eiga notalegar stundir með slíku fólki eru þérailir vegir færir. ©Naut (20. apnl-20. mat) Þú ert góður hiustandi og til þín er leitað eftir góð- um ráðum. En þú veröur að passa að taka annarra manna vandamál ekki inn á þig. ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) hegar þú hefur komist að því hvað það er sem þú virkilega trúir á ertu tilbúin(n) til þéss að berjast fyrir því. Ekki samt ganga á hlut annarra. Ekkert tilfinningaklám Sannkölluð gósentíð er hafin hjá aðdáendum vandaðra löggu- og lögfræðiþátta nú þegar þætt- irnir Law & Order hafa aftur hafið göngu sína á Skjá einum á mánudagskvöldum. Ég held að það sé óhætt að segja fyrir hönd fjölmargra unn- enda slíkra þátta að engir komast með tærnar þar sem Law & Order hefur hælana. Þættirnir eru afar vandaðir og áhugaverðir vegna þess sem þeir hafa til að bera, sem er í fyrsta lagi trúverðugar persónur. Sérstaklega þykja mér lögreglumaðurinn Lennie Briscoe og lögreglu- varðstýran Anita Van Buren virka traustvekj- andi sem miklir reynsluboltar á sínu sviði. í öðru lagi eru rannsóknir glæpanna, sem settir eru á svið í þáttunum, mátulega flóknar en þó fullkomlega rökréttar. í þriðja lagi eru þessir þættir alltaf spennandi, sem er alls ekki sjálf- gefið í þáttum af þessu tagi. Það besta við Law & Order er þó það sem þá skortir. í þeim er enginn gúmmítöffaraskapur, ekkert tilfinningaklám og engar óþarfa tækni- FJÖLMIÐLAR hilduredda’-Sbladid.net Hildur Edda Einarsdóttir er ánægð með Law & Order. brellur. Einkalífi persónanna er blessunarlega haldið utan sögusviðsins og þá sjaldan sem ein- hverrar pólitíkur verður vart þá er henni stillt í hóf. Svo vantar sem betur fer í þættina það sem getur auðveldlega eyðilagt marga annars ágæta löggu- og lögfræðiþætti; nefnilega kynferðisleg- an undirtón. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Þótt það segí ekki mikiö þá finnurðu það sjálf(ur): Það er einfaldlega allt að gerast Spennandi timar eru framundan. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú hefur skýr markmið og ákveðnar hugmyndir. Þvi miður er ekkert víst að þær sáu I samræmi við markmið og hugmyndir annarra. Hafðuopinn huga. €|V M®yja J (23. ágúst-22. september) Ekki sætta þig við hvað sem er þótt þú sért ef til vill farin(n) að finna til örvæntingar. Þú átt allt hið besta skilið, mundu það. Vog (23. september-23. október) Hæfileikar þínir eru margir og fjölbreytilegir, ekki síst þegar kemur að úrlausn flókinna reikningsdæma. Endilega hjálpaðu öðrum I dag. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Návistar þinnar er óskað í dag hvort sem þér er sagt frá því eða ekki. Þú hvetur aðra til dáða, bæði beint og óbeint. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Dagurinn í dag gæti verið annasamur og óvenju stress- andi en það reddast þó allt að lokum. Er það ekki hvort eðeralltafþannig? ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú þarft að vera óvenju sjálfsagaður/öguð i dag. Það er svo auðvelt að missa tökin á framvindu mála meö því aðsýna kæruleysi. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Gefðu góðum vini gjöf í dag. Mundu bara að bestu gjafirnar þurfa alls ekki að kosta mikla peninga, það er hugurínn sem skiptir máli. ©Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þú ert hagsýn(n) að eðlisfari og tekur sjaldan illa igrundaðar ákvarðanir sem varða framtiðina. En ákvarð- anir eru ekki alltaf slæmar þótt þær séu óvenjulegar. 7(y SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (16:19) 18.23 Sígildarteiknimyndir 18.30 Suöandi stuð (21:21) 18.54 Vikingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (21:22) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit i New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun á dögunum sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leik- kona í aðalhlutverki I þeim flokki.. 20.55 Litla-Bretland (1:6) (e) (Little Britain III) Bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvik- inda líki og kynna áhorf- endum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. 21.35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækn- innJ.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. 22.00 Tíufréttir 22.30 Formúlukvöld 22.55 Ljósmyndarinn Robert Capa (Robert Capa - The Man Who Believed His Own Legend) Frönsk heimildarmynd frá 2004 um fréttaljósmyndar- ann og ævintýramanninn Robert Capa sem lést í Indókína fyrir hálfri öld. 23.50 Leikir kvöldsins 00.05 Kastljós 00.35 Dagskrárlok VA STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 í finu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (83:114) 10.15 Grey's Anatomy (6:25) 11.00 Fresh Prince of Bel Air 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 f sjöunda himni með Hemma Gunn 14.20 Commander In Chief 15.05 Extreme Makeover: Home Edition (3:32) 15.50 Barnatimi Stöðvar 2 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 island í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 ísland í dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (17:22) (Kiss Kiss Bang Bangalore) Herra Burns ákveður í hagræðingarskyni aö loka kjarnorkuverinu i Springfield og flytja pað til Indlands. 20.05 Oprah (Moms Who Made Millions) Oprah ræðir við mömmur sem hafa grætt milljónir dollara á uppfinningum sín- um.Ertþú með hugmynd sem gæti verið gulls ígildi? 20.50 The Riches (6:13) Gestur að heiman veldur Malloy-fjölskyldunni mikl- um vandræðum en hann er kominn til að giftast Di Di. Malloy-fjölskyldan stakk félaga sína upphaflega af til að dóttir þeirra yrði ekki þvinguð í hjónaband en hvað gerir fjölskyldan nú? 21.40 Supernova 23.05 THE LIFE AQUATIC WITH STEVE ZISSOU Útsmogin og margslungin gamanmynd eftir Wes Anderson, höfund Royal Tennenbaums. 01.00 An Awfully Big Adventure 02.50 Bones (9:21) 03.35 Medium (16:22) 04.20 The Riches (6:13) 05.10 Fréttir og ísland í dag (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd Ný Halloween-mynd Endurbætur á endurgerð Nú eru um tveir mánuðir til stefnu þangað til fyrrum rokkarinn og nú leikstjórinn, Rob Zombie, frumsýnir endurgerð sína á hinni klass- ísku hryllingsmynd Halloween. Hefur hann ákveðið að endurbæta mynd sína enn frekar. Zombie er ásamt leikurum myndarinnar að taka upp nýtt efni fyrir myndina en á meðal þess sem hann er að mynda eru sex nýjar dauðasenur og nýr endir. Ástæðan fyrir þess- um endurbótum mun vera sú að leikstjóranum þótti mynd- in ekki vera nægilega ofbeldisfull og er því verið að vinna í því að auka enn meira á hryllinginn í myndinni. Það vekur furðu margra þar sem mjög ofbeldisfullar hryll- ingsmyndir hafa átt undir högg að sækja undanfarna mánuði og má nefna sem dæmi að aðsóknin að Ho- stel 2 olli miklum vonbrigðum. Rob Zombie hefur fram til þessa ekki framleitt neinar heimsklassabíó- myndir en eftir hann liggja myndir á borð við The Devil’s Rejects og House of íooo Corpses. Myndir leikstjórans ná þó alltaf vissum vinsældum enda eru margir kvikmyndaáhugamenn veikir fyrir hryllingsmyndum. Halloween-myndin hefur undanfarnar vikur verið í prufusýningum víða um Bandaríkin og hefur hún fengið misjafnar viðtökur. © SKJÁREINN SÝN 07.35 Everybody Loves Raym- ond (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Tabloid wars (e) 17.15 Design Star (e) 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Will & Grace (e) Poppprinsessan Britney Spears kíkir í heimsókn og leikur gestahlutverk í þættinum. Stórfyrirtæki yfirtekur OutTV og Jack fær meðstjórnanda að spjallþættinum. 20.00 On the Lot Ný raunveruleikasería frá Mark Burnett, manninum á bak við Survivor, The Conten- der og Rock Star. Nú leitar hann að efnilegum leikstjóra og hefurfengiðfrægasta leikstjóra allra tíma, Steven Spielberg, í lið með sér. 21.00 America’s Next Top Model (9:13) Aðþessu sinni eru þaö 13 vongóðar glæsidísir sem ganga eftir sýningarpallinum. Ahorfendur fá að sjálfsögðu að fylgjast með öllu sem gerist á bak við tjöldin og það er alltaf líf og fjör hjá stelpunum. 22.00 JERICHO Johnston fer fyrir fámennu liði Jericho í bardaganum við nágrannabæinn New Bern. Það er við ofurefli að etja og íbúar Jericho verða fyrir mikilli blóðtöku en ákveða að berjast til síðasta manns. 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Tabloid wars (3:6) Áhugaverð heimildarþátta- röð þar sem áhorfendurfá að kynnast lífi starfsmanna á slúðurblaðinu New York Daily News. 00.05 Angela’s Eyes (e) 00.55 Kidnapped (e) 01.45 Vörutorg 02.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 island i dag 19.40 EntertainmentTonight í gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.05 Party at the Palms Playboy-fyrirsætan, Jenny McCarthy, fer með áhorf- endurna út á lífið í Las Vegas. Jenny kemur sér fyrir á hinu glæsilega hót- eli, Palms Casino, ásamt strippurum, hótelgestum sem eru til í allt og síðast en ekki síst, aragrúa af frægum stjörnum sem eru komnar til að taka þátt í fjörinu. 20.30 Young, Sexy and...... Spennandi þáttur þar sem kynnt er til sögunnar yngsta konungborna fólkið í heiminum og Ijóstrað upp leyndarmálum um ástarlif þess og framtíðaráform. M.a. erfjallað um afar dulið samband Friðriks Danaprins og brasilísku prinsessunnar Paolu. 21.15 Supernatural (21:22) Bræðurnir Sam og Dean halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöf- ulinn. 22.00 Las Vegas (11:17) Öryggisverðirnir í Montec- ito-spilavítinu veðja um hver þeirra sé bestur. Stóri- Ed er sjálfsöryggið uppmál- að og ætlar sér að standa uppi sem sigurvegari enda yfirmaðurinn á svæðinu. 22.45 The Shield (4:10) Einn úr sérsveitinni er við það að missa starfið en honum er gefið tækifæri til að halda því með því að þjálfa nýjan mann. 23.30 My Name Is Earl (19:23) 23.55 Hidden Palms (3:8) (e) 00.40 EntertainmentTonight 01.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 08.10 Copa America 2007 (Perú - Bólivía) 09.50 Copa America 2007 (Venesúela - Úrúgvæ) 11.30 Gillette World Sport 2007 12.00 Wimbledon (Wimbledon) Útsending frá átta manna úrslitum í karlaflokki á Wim- bledon-mótinu í tennis sem er eitt af fjórum risamótum í tennisheiminum. 17.00 Copa America 2007 (Venesúela - Úrúgvæ) 18.40 Kraftasport - 2007 (Sterkasti maður Islands 2007) Þáttur um keppnina Sterk- asti maður Islands 2007 sem fram á þjóðhátíðardag- inn 17. júní. 19.10 Sumarmótin 2007 (Kaupþingsmótið) 19.45 Landsbankadeildin 2007 (lA - Keflavík) Útsending frá leik í Lands- bankadeildinni í knatt- spyrnu. 22.00 Landsbankamörkin 2007 Þáttur um Landsbankadeild- ina þar sem sýnd eru helstu tilþrifin í síðustu leikjum í deildinni. Mörkin, spjöldin, dauðafærin, markvörslurnar, viðbrögð leikmanna og þjálf- ara ásamt fjölmörgu fleiru áhugaverðu. 22.30 Copa America 2007 (Mexikó - Chile) 00.35 Copa America 2007 (Brasilía - Ekvador) VA STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Everbody s Doing It 08.00 Spy Kids 3-D: Game Over 10.00 Welcome to Mooseport 12.00 Envy 14.00 Spy Kids 3-D: Game Over 16.00 Welcome to Mooseport 18.00 Envy 20.00 Everbody’s Doing It 22.00 Buffalo Soldiers 00.00 Speed 02.00 Derailed 04.00 Buffalo Soldiers Stöð 2 klukkan 23.05 Ótrúlegt sjávarlíf Gamanmyndin The Life Aquatic with Steve Zissou, eða Sjávarlíf Steve Zissou, er útsmogin og margslungin. Bill Murray leikur sjávarlíffræðinginn Steve Zissou sem hefur einsett sér að ná fram hefnd- um gegn goðsagnakenndum hákarli sem drap læriföður hans. Hann setur því sam- an hóp sérfræðinga og ræðst í verkið. Skjár einn klukkan 22.00 Lokabaráttan Nú er komið að lokaþætti hinnar geysi- vinsælu þáttaraðar um íbúa smábæjar- ins Jericho. Johnston fer fyrir fámennu liði Jericho í bardaganum við nágranna- bæinn New Bern. Við ofurefli er að etja og íbúar Jericho verða fyrir mikilli blóð- töku en ákveða þó að berjast til síðasta manns.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.