blaðið - 30.08.2007, Blaðsíða 19
blaóió
FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007
19
Aldrei fleiri farþegar
Icelandair flutti rúmlega 218 þús-
und farþega í áætlunarflugi sínu í
júlímánuði og er það mesti fjöldi
farþega sem Icelandair hefur flutt
í einum mánuði í sjötíu ára sögu
sinni. Sætanýting félagsins í mán-
uðinum var 82,5 prósent og fjölgaði
farþegum um fimm prósent frá því
í júlí í fyrra.
Jón Karl Ólafsson, forstjóri Ice-
landair, segir að fjölgunina megi
skýra með því að fyrirtækið hafi aukið við framboð sitt í sumar, bætt
við nýjum áfangastöðum og hafið morgunflug frá íslandi til Bandaríkj-
anna í fyrsta sinn. aí
Hagnaður
dregst saman
Hagnaður Royal Unibrew í
Danmörku fyrir skatta dróst
saman um nærri 400 milljónir
króna á fyrstu sex mánuðum
ársins, samanborið við síðustu
sex mánuði síðasta árs. Nam
hann 37,5 milljónum danskra
króna, eða um 400 milljónum
íslenskra króna. Veltan jókst hins
vegar um 13 prósent milli ára og
nam um 20 milljörðum íslenskra
króna á fyrstu sex mánuðum árs-
ins. Þetta kemur fram í Vegvísi
Landsbankans. Þar kemur einnig
fram að verri afkoma skýrist
fyrst og fremst af auknum kostn-
aði, erfiðum rekstri í Póllandi og
minni framleiðni í Danmörku.
FL Group á um fjórðungshlut í
Royal Unibrew. mge
Rúna tekur
við af Páli
Guðlaugur Þór Þórðarson,
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðherra, hefur skipað Rúnu
Hauksdóttur Hvannberg for-
mann lyfjagreiðslunefndar frá 1.
september næstkomandi, þegar
Páll Pétursson, fyrrverandi ráð-
herra, lætur af störfum sökum
aldurs.
Rúna er forstöðumaður Rann-
sóknastofnunar um lyfjamál og
stundakennari við lyfjafræði-
deild ásamt því að vera prófdóm-
ari í viðskipta- og hagfræðideild
Háskóla íslands. aí
I5allcttökólí
Guðbjargar Björgvins
KLASSISKUR
BALLETT
■ :-kea*e* ■ :
MODERN
BALLETT
JAZZ
BALUEIT
Innritun hafin
Byrjenda- og framhaldshópar frá 3 ára aldri
Ballettskóli Guðbjargar Björgvins
Eiðistorgi, Seltjarnarnesi
S: 561-1459 562-0091
gbballett@simnet.is F.I.L.D.
Ævintýri á Brekkuborg
- á hverjum degi!
Leikskólinn Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, óskar eftir að ráða leikskólakennara
eða starfsfólk með aðra menntun bæði inn á deild og í sérkennslu.
Einnig eru lausar stöður yfirmanns og aðstoðarmanns i eldhúsi.
Brekkuborg er fjögurra deilda leikskóli. Mikið er lagt upp úr þjóðlegum hefðum og
markvisst unnið með áhugahvöt barnsins, val og hópastarf.
Verið velkomin í heimsókn á Brekkuborg eða hafið samband við
Jóhönnu aðstoðarleikskólastjóra í síma 567-9380.
Reykjavíkurborg
Leikskólasvið
www.leikskolar.is
Við leitum að fólki á öllum aldri
af báðum kynjum, með margs
konar menntun og reynslu.
ECCO
TOPPVERÐI
ecco
Dömugóifskór
Nr. 3957351214
Stæröir:
39-42
Veróáóun •
Verönú: •
11.196 kr
i eccö
Herragólfskór
Nr. 3861452162 Veróádur.
Stæröir: 1$&95-kl>
40 og 42-47
Verð nú:
A ^ 13.296 kr.-
Nr. 3705453639
Stæröir:
40-47
Veróáður. •
12.995 kr.~ j
Verðnú: •
9.096 kr
|(2CCÖ
Bamaskór Nr. 7271252290 Veró áóur.
Stæröir: 24-28 og 30-34 6.995 kr,-
Veró nú: 4.896 kr.
Jecco
Dömuskór
Nr. 4550353771
Stæröir:
36-42
Veröáóur. \
Ýh995*rr
Verónú:
8.396 kr
l
eccö
^Joppskórim^
VINLANDSLEID 6 - S: 533 3109
•SENDUM I POSTKROFU