blaðið - 30.08.2007, Blaðsíða 32

blaðið - 30.08.2007, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007 blaðió SAMbio.is r m SAM I i 1'áHM C575 8900 il'ií l7V ÁIFABAKKA ASTRÓPlÁ kl. 6:15-8-10:10 ASTRÓPÍÁ kl. 8 -10:10 VIP RATATOUILLE WSKUTAL kl. 5:30-8-10:30 RATATOUILLE LTAL kl. 4 - 5:30 DiGITAL TRANSF0RMERS kl. 5-8-10:40 10 TRANSF0RMERS kl.5 NANCYDREW kl.6 7 GE0RGIA RULES W.8 HARRY P0TTER 5 kl. 8:15 10 SHREK3wTSUAí. W.4 OCEAN'S 13 kl. 10:10 7 Oí'tJ ’ÝKKRINCIUNNI ASTRÓPÍÁ kl 6-8-10:10 B0URNE ULTIMATUM W. 5:40-8-10:20 RÁTATOUIUEm/ISLTAL kl. 5:30 DI6IM1 RATAT0UILLE W.8 TRANSF0RMERS kl. 10:20 10 HA'lTjðh. RKUÍEVRI ASTRÓPÍÁ |kl. 6-8-10 RATATOUILLE ÍSLTAL W. 6 RATATOUILLE MSKT TAl kl.8 |. TRANSF0RMERS kl. 10:15 10 SáJieil ASTRÓPÍA ÍldŒFLAVÍK W.8-10 L B0URNE ULTIMATUM kl. 8-10:30 14 svmil ASTRÓPfÁ NKSELfOSSI s. «J 3007 kl.7-9 It RUSH H0UR3 kl. 7 - 9 12 MATT DNMON ERJASCNBOUHNE NE ULTIMATÚM RBGmaúinn THE BRIDGE W.5.30 16 HALLAM FOE W.5.30 COCAIN COWBOYS W.5.30 DIE FALSCHER M.530 DELIVER US FROM EVIL W. 8 AWAYFROM HER W. 8 7 GOODBYE BAFANA W.8 7 p N0 B0DYIS PERFECT kt. 10.30 18 I zoo W. 10.30 SICKO W. 10.30 7 I SHORTBUS W. 10.30 16 1 SmÚRR^BÍÚ THEBOURNEULTIMATUM M. 5.30,8 0(| 10.30 14 | THEBOURNEU.UÚXUS W. 5.30,8 og 10.30 14 1 RUSH H0UR3 M. 3.45,550,8 og 10.10 1 SIMPSON enskttal kl. 4,6,8 og 10 L S SIMPS0N íslenskt tal kl. 4 og 6 L í DEATH PROOF kl. 10.45 16 | DIEHARD4.0 178 14 ft THE BOURNE ULTIMÁTUM M.5.40,8,102&POWER 14 RUSH H0UR3 M. 3.45,6,8 og 1020 RATATOUILLE tsLtal kl. 3.45 L TRANSFORMERS W.10 10 SIMPSON íslenskta! kl. 4 og 6 L HASKÓLABÍÓ ASTROPIA M. 6.8 og 10.10 L THE BOURNE ULTIMATUM M. 520,8 og 1030 14 RUSH HOUR 3 M.6.80Í10 BECOMING JANE M. 5.30,8 og 10.30 L Baraaruia THEBOURNEULTIMATUM kl. 6,8 og 10.10 14 RUSH HOUR 3 M. 8 oo 10 SIMPSON íslenskt tal W.6 L ORÐLAUSLÍFIÐ ordlaus@bladid.net Sjálfur sá ég þá í London fyrr í sumar þegar þeir voru að spila í gömlu vöruhúsi og gerðu allt vitlaust. Þarna var gamla reifið til staðar og færri komust að en vildu. Plötuútgáfan Kitsune með tónlistarveislu Þeyta skífurn fyrir dansþyrsta íslendinga Elektró á Gauknum annað kvöld Plötusnúðarnir Gildas og Masaya ætla að gera allt vitlaust á Gauknum annað kvöld. Föstudagskvöldið 31. ágúst munu elektróníska útgáfan Kitsune og Tuborg halda heljarinnar tónlistar- veislu á Gauknum þar sem dans- og klúbbatónlist verður allsráðandi. Fram koma forsvarsmenn Kitsune, þeir Gildas og Masaya, en þeir hafa farið mikinn víða um heim und- anfarin misseri og gert það gott í heimi elektrónískrar danstónlistar. Að sögn Róberts Arons Magn- ússonar eru plötusnúðarnir afar vinsælir á erlendri grund og segir hann íslendinga geta prísað sig sæla með að fá tækifæri til að berja augum eigendur heitustu elektrónísku plötu- útgáfunnar í dag. „Kitsune hefur verið eitt helsta elektróníska dans-labelið á markaðnum og þeir hafa verið fremstir í þess- ari frönsku el- ektró-senu með safndiskum sem þeir gefa reglulega út undir nafninu Kitsune Mai- son. Gildas og Masaya hafa verið að spila út um allan heim og gera allt kreisí auk þess að reka þetta fyrirtæki. Einnig eru þeir með sína eigin fatalínu og þeir eru duglegir við að blanda saman tónlistinni og tísku,“ segir Róbert, sem kveðst hinn spennt- asti fyrir kvöldinu. íslenskir plötu- snúðar og Steed Lord spila með Auk tvíeyk- isins munu íslensku plötu- snúðarnir DJ Casanova og Jack Shidt ásamt Yvonne Coco þeyta skífum fyrir dans- þyrsta íslendinga og íslenska hljómsveitin Steed Lord hyggst stiga á svið og frumflytja nýtt efni. „Þarna verður einvalalið plötu- snúða og tónlistarmanna svo að þetta getur vart orðið betra. Gildas og Masaya hlakka mikið til að koma til íslands og spila svo að þeir ættu að vera í sínu besta formi. Sjálfur sá ég þá í London fyrr í sumar þegar þeir voru að spila í gömlu vöruhúsi og gerðu allt vitlaust. Þarna var gamla reifið til staðar og færri komust að en vildu. Það má með sanni segja að þessir menn séu með allt á hreinu í þessari elektró-, house-, dans- og klúbbatónlist þannig að ég held að við getum búist við miklu á föstu- daginn,“ segir Róbert. Húsið verður opnað klukkan 23 annað kvöld og kostar 1.500 krónur inn. Elektrónísk danstónlist mun ráða ríkjum þegar plötusnúðarnir Gildas og Masaya gera allt vitlaust á Gauknum annað kvöld. Eftir Halldóru Þorsteinsdóttur halldora@bladid.net Glæsilegur í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stll á kr. 1.250,- Mjög smart í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur i stíl á kr. 1.250,- Létt fylltur í BC skálum á kr. 2.350,- buxur i stil á kr. 1.250,- Ný skifa í september Næsta breiðskífa hljóm- ♦ sveitarinnar Foo Fighters hefur hlotið nafnið Ec- hoes, Silence, Patience & Grace og hún kemur út þann 25. september í Bandaríkjunum. The Pre- ♦ tender er fyrsta smáskífan af henni, en Dave Grohl, forsprakki sveitarinnar, segir Foo Fighters ætla að breikka hljóm sinn. Tvö pör af bræörum Söngvari The National er sá eini sem ekki á bróður i sveitinni. The National samanstendur af bræðr- A unum Aaron og Bryce Dessner og Scott og Bryan Devendorf, ásamt söngvaranum djúpradd- aða, Matt Berninger. Stormasamt samband Flestir halda að lagið Last Dance Before an y Execution með hafnfirsku hljómsveitinni Lödu Sport ▼ fjalli um ástarsorg, en _ svo er ekki. Lagið fjallar T um ástriðufullt samband y meðlima sveitarinnar, sem er greinilega stormasamt ▼ á köflum. _ Fjölhæfur Bjarni y Hinn bráðefnilegi Bjarni, w söngvari og gitarleikari Cliff Clavin, er bróðir ▼ Kristós, söngvara Lights on the Highway. Færri ▼ vita að Bjarni er nýbyrj- N aður að taka i gítar með Vestmannaeyjasveitinni ▼ Hoffmann, en meðlimir sveitarinnar eru gríðarlega N ánægðir með liðsaukann y og tala um að neistinn sé kominn aftur. ▼ Silversun Pickups Well Thought Out Twinkles Smashing Pumpkins Doomsday Ciock 3Editors An End Has A Start 4F00 Fighters The Pretender Interpol Mammoth 6. White Stripes You Don’t Know What Love ls.. 7. Arcade Fire - No Cars Go 8. Grasrætur - Sexadelic Dance Party 12 9. National - Fake Empire 10.HotChip- Arrest Yourself 11. Velvet Revolver-The Last Fight 12. Viking Giant Show - The Cure !S 13. Muse - Map Of The Problematique 14. Lada Sport - Last Dance Before an Execution !2 15. Black Keys - Just Got To Be 16. Soundspell - Pound £2 17. Lights On The Highway - Paperboat 52 18. Cliff Clavin - Suchs Mistakes 52 19. JeffWho?- She’s Got The Touch 52 20. Yeah Yeah Yeah s - Down Boy Brynjar heitur í Grikklandi Lag útvarps- og tónlistarmanns- ins Brynjars Más Valdimars- sonar virðist falla vel í kramið í Grikklandi, en lagið situr nú í 5. sæti Radio 1 Serres-listans þar í landi. Lagið fór inn á topp 20-listann fyrir nokkrum vikum og hefur síðan fært sig ofar með degi hverjum. Brynjar skýtur þar ekki ómerkari stjörnum en 50 CENT, Justin Timberlake og Sean Kingston ref fyrir rass og má því prísa sig sælan með viðtökurnar hjá Grikkjunum. J.Lo og Marc vilja barn Söngkonan Jennifer Lopez og eig- inmaður hennar, Marc Anthony, segjast ólm vilja eignast erfingja á næstu misserum. Lopez hefur kunngjört að hjónakornin séu tilbúin til barneigna og segjast þau hlakka til fjölskyldulífs með lítið kríli sér við hlið. „Ég elska börn og ég get ekki beðið eftir því að eignast barn. Ég er tilbúin og Marc er það líka. Við erum bara að bíða eftir því að þetta gerist, en ég geri ráð fyrir að það gerist þegar Guð vill það,“ sagði leikkonan í viðtali við tímaritið Grazia á dögunum. Enda þótt hin 38 ára Lopez eigi ekkert barn sjálf virðist hún elska hlutverk sitt sem stjúpmóðir, en fyrir á Marc þrjú börn á aldrinum fjögurra til fjórtán ára. „Það er blessun að eiga þau sem part af minu lífi. Ég kalla þau þrjá litlu englana mína,“ sagði Lopez aðspurð um stjúpbörnin. Sefur í þágu söngsins Söngkonan Mariah Carey segist sofa að jafnaði fimmtán klukku- stundir á sólarhring. Þetta opin- beraði söngkonan á dögunum, en hún segist þess fullviss að rödd sín hljómi betur eftir því sem hún sefur lengur. „Ég verð að sofa í fimmtán tíma til þess að geta sungið nákvæmlega eins og ég vil syngja,“ sagði þessi 38 ára söngkona á dögunum. Því er ekki að neita að söngkonan þótti með þeim betri síðasta áratug seinustu aldar, en einhver kafla- skipti urðu síðustu árin og hefur söngkonan mátt muna fífil sinn fegri. Nú er bara spurning hvort þessar óhefðbundnu svefnvenjur Mariuh komi henni aftur á kortið í heimi söngdívanna, en ljóst er að þyrnirósarblundurinn mun allavega gera sitt fyrir útlitið.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.