Bændablaðið - 29.05.2007, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 29.05.2007, Blaðsíða 25
Bændablaðið | Þriðjudagur 29. maí 200725 Sturtuvagnar og stálgrinda- hús frá WECKMAN Sturtuvagnar H. Hauksson ehf Suðurlandsbraut 48 Sími: 588 1130 Fax: 588 1131 Stálgrindahús. Margar gerðir, hagstætt verð. Einnig þak- og veggstál á góðu verði Í síðustu viku voru útskrifað- ar á Akranesi sjö konur af Brautargengisnámskeiði sem Impra nýsköpunarmiðstöð hefur haldið undanfarin ár við vaxandi vinsældir. Auk Impru stóðu að námskeiðinu á Akranesi, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, SSV, og Akraneskaupstaður. Kristín Björg Árnadóttir starfs- maður SSV var umsjónarmaður verkefnsins sem staðið hefur síðast- liðnar 15 vikur og lauk með útskrift, eins og áður segir. Markmið nám- skeiðsins er að kenna þátttakendum að vinna og þróa hugmynd sem getur orðið að nothæfri viðskipta- hugmynd eða til að komast að því að einhver hugmynd er alls ekki framkvæmanleg. Impra hefur nú þegar útskrif- að af þessum námskeiðum nærri sjöhundruð konur þar af um 165 af landsbyggðinni. Kom fram í máli Kristínar að engin skýring væri á því af hverju þessi mikli munur stafaði en þarna væru sókn- arfæri. Konurnar sem sóttu nám- skeiðið komu af Vesturlandi en það var Þorbjörg Magnúsdóttir frá Akranesi sem hlaut viðurkenningu fyrir sína viðskiptaáætlun sem hún kallaði Þitt val og er um hreingern- ingarfyrirtæki að ræða. Brautargengiskonur á Akranesi útskrifaðar

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.