Bændablaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Þriðjudagur 12. júní 200731 Heimasíða Bændablaðsins: www.bbl.is Eins og undanfarin ár mun ég veita þjónustu sem felst í að losa fólk við flugur í húsum og kóngulær sem oft setjast að í þakskeggi, við glugga, hurðir og valda fólki ama. Aðgerðin er hreinleg og farið eftir ýtrustu kröfum um meðferð eiturefna. Endingartími aðgerðar er undantekningarlítið 1 ár. Vinsamlegast látið vita af ykkur sem fyrst svo hægt sé að skipuleggja ferðir og veita sem besta þjónustu. Byrjað verður á Austurlandi en síðan mun ég verða að Minna-Núpi í Gnúpverjahreppi eins og venjulega. Jón Svansson meindýraeyðir (Austfirðingurinn) Orðsending til bænda Flugnaeyðing og eyðing kóngulóar er orðin hluti af vor- og sumarverkum til sveita Símar: 893-5709 - 862-1422

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.