Bændablaðið - 03.12.2009, Page 19
19 Bændablaðið | fimmtudagur 3. desember 2009
JEPPADEKK
Útsölustaðir Útsölustaðir Útsölustaðir
SÍMI 440 1000
WWW.N1.IS
N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki
M+S
ST
STT
AT
MT
LT
ATR
SXT
Stærð Neglanleg vetrardekk Verð með VSK
235/75R15 Cooper M+s 105s 23.740
265/70R15 Cooper M+s 112s 26.879
265/75R15 Cooper M+s 112s 30.430
31x10.50R15 Cooper M+s 109q 34.890
215/70R16 Cooper M+s2 91t 24.995
215/75R16 Cooper M+s 103s 22.147
225/70R16 Cooper M+s2 103t 28.450
225/75R16 Cooper M+s 104s 28.539
235/70R16 Cooper M+s 106s 30.998
235/75R16 Cooper M+s 108s 24.177
245/70R16 Cooper M+s 107s 24.011
245/75R16 Cooper M+s 111s 27.999
255/65R16 Cooper M+s 109s 27.598
255/70R16 Cooper M+s 111s 30.260
265/70R16 Cooper M+s 112s 33.880
265/75R16 Cooper M+s 116s 33.560
235/65R17 Cooper M+s 108h 31.900
245/65R17 Cooper M+s 107s 32.897
245/70R17 Cooper M+s 110s 33.403
255/60R17 Cooper M+s 106s 31.634
265/70R17 Cooper M+s 115s 34.910
275/60R17 Cooper M+s 110s 33.599
275/70R17 Cooper M+s 114q 57.710
255/55R18 Cooper M+s 109s 42.900
275/60R20 Cooper M+s 110s 57.340
Stærð 32-35 tommu jeppadekk Með vsk.
32x11.50R15 Bfgoodrich At 113 R Tl 41.900
32x11.50R15 Bfgoodrich Mt 113q Tl 36.500
32x11.50R15 Cooper Lt 113q 39.900
33x12.50R15 Bfgoodrich At 108r Tl 43.900
33x12.50R15 Bfgoodrich Mt 108q Tl 36.882
33x12.50R15 Cooper Lt 108q 42.900
33x12.50R15 Cooper St 108q 44.900
33x12.50R15 Cooper Stt 108q 46.900
33x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 108q 39.800
33x12.50R15 Dean Wildcat Lt All Terr 39.800
35x12.50R15 Bfgoodrich At 113q Tl 49.900
35x12.50R15 Bfgoodrich Mt 113q Tl 43.900
35x12.50R15 Cooper St 113q 48.900
35x12.50R15 Cooper Stt 113q 41.900
35x12.50R15 Dean Durango At 41.900
35x12.50R15 Dean Durango Xtr 41.900
305/70R16 Cooper Atr 118r 44.486
305/70R16 Cooper St 118r 49.165
305/70R16 Dean Wildcat At 42.870
33x12.50R16.5 Dean Wildcat Lt All Terr 39.900
35x12.50R16.5 Bfgoodrich At 123q 61.730
285/70R17 Bfgoodrich At 121q Tl (33" 65.000
285/70R17 Cooper Stt 121q (33") 58.970
315/70R17 Bfgoodrich At 121r Tl (35" 64.900
33x12.50R17 Cooper St 114q 56.900
33x12.50R17 Cooper Stt 114q 47.992
33x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 114q 48.900
35x12.50R17 Cooper St 119q 62.900
35x12.50R17 Cooper Stt 119q 67.900
35x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 119q 54.900
35x12.50R20 Cooper Stt 122n 80.576
Verð geta breyst án fyrirvara
Suðurland
Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630
Framrás Vík 487-1330
Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250
Vélaverkstæðið Iðu 486-8840
Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151
Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299
Bílaþjónustan Hellu 487-5353
Varahl.v. Björns Jóh. Lyngási ,Hellu 487-5906
Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005
Austurland
Bifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616
Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340
Bíley Reyðarfirði 474-1453
Réttingav. Sveins Neskaupsstað 477-1169
Höfuðborgarsvæðið
N1 Mosfellsbæ 440-1378
N1 Réttarhálsi 440-1326
N1 Fellsmúla 440-1322
N1 Reykjavíkurvegi 440-1374
N1 Ægissíðu 440-1320
N1 Bíldshöfða 440 1318
Vesturland/Vestfirðir
N1 Akranesi 431-1379
KM. Þjónustan Búardal 434-1611
Dekk og smur Stykkishólmi 438-1385
Bifreiðaþ. Harðar Borgarnesi 437-1192
Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145
Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501
Bílaverkstæði S. B. ehf. Ísafirði 456-3033
Græðir sf. Varmadal, Flateyri 456-7652
KB bílaverkstæði ehf, Grundarfj. 438-6933
G. Hansen Dekkjaþjónusta Ólafsvík 436-1111 Norðurland
Vélav. Hjartar Eiríkss. Hvammstanga 451-2514
Kjalfell Blönduósi 452-4545
Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887
Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689
Pardus Hofsósi 453-7380
Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453-6474
Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455-4570
B.H.S. Árskógsströnd 466-1810
Bílaþjónustan Húsavík 464-1122
Reykjanesbær
N1Ásbrú 552 440-1372
Snjóblásarar
SCHULTE - mest seldu snjóblásarar á Íslandi
Bændur - verktakar: Nú er rétti tíminn til að tryggja sér
SCHULTE snjóblásara fyrir veturinn. Hagstætt verð.
4 mismunandi stærðir fáanlegar:
SCHULTE 8400 - vinnslubreidd 2,13 m - aflþörf 65-95 hö
SCHULTE 9600 - vinnslubreidd 2,44 m - aflþörf 85-140 hö
SCHULTE SDX-110 - vinnslubreidd 2,79 m - aflþörf 140-200 hö
SCHULTE RDX-110 - vinnslubreidd 2,79 m - aflþörf 140-200 hö
Þ Ó R H F | R E Y K J A V Í K : Á r m ú l a 1 1 | S í m i 5 6 8 - 1 5 0 0 | A K U R E Y R I : L ó n s b a k k a | S í m i 4 6 1 - 1 0 7 0 | w w w . t h o r . i s
RDX-110 nýr og af-
kastameiri 2ja snigla
blásari með 2
útblástursopum .
Það hefur gengið á ýmsu í rekstri
þeirra fyrirtækja sem flytja inn
tæki og vélar til landbúnaðar og
þjónusta bændur hvað þau varð-
ar. Flest þeirra stærri virðast þó
ætla að standa áföll efnahagslífs-
ins af sér, að undanteknu Véla-
veri sem tekið var til gjaldþrota-
skipta nú í haust. Við það urðu
margir bændur uggandi um hvað
yrði nú um þjónustuna sem fyr-
irtækið hefur veitt við rekstur og
viðhald tækja og búnaðar.
Vélaver hafði umboð fyrir
mörg þekkt merki á sviði landbún-
aðartækja. Þeirra á meðal var
DeLaval sem framleiðir mjaltakerfi
og mjaltaþjóna en mörg íslensk
býli reiða sig á tækin frá þessu fyr-
irtæki. Á
d ö g u n u m
var svo
gengið frá
s a m n i n g -
um um það
að Fóðurblandan hf. tæki við sölu
og þjónustu á vörum DeLaval hér
á landi. Þar með er eytt óvissu um
það til hvers bændur eiga að leita
eftir þjónustu.
Fóðurblandan er vel þekkt fyr-
irtæki í röðum bænda, en fyr-
irtækið hefur um langan aldur
framleitt og selt kjarnfóður fyrir
íslenskt búfé. Á síðustu árum
hefur fyrirtækið fært út kvíarnar
og selur nú áburð og fleiri rekstr-
arvörur. Fóðurblandan starfrækir
verslanir í Reykjavík, á Selfossi,
Hvolsvelli og Egilsstöðum, en
auk þess fást DeLaval vörur hjá
Bústólpa á Akureyri, Versluninni
Eyri á Sauðárkróki og Verslun KB
í Borgarnesi.
Vélfang tekur við JCB-umboðinu
Vélaver hafði einnig umboð fyrir
fjölmargar tegundir dráttarvéla og
annarra tækja fyrir landbúnað. Má
þar nefna þekkt merki á borð við
JCB, New Holland, Case og Zetor.
Nú hafa sum þessara umboð færst
til annarra fyrirtækja. Þannig tóku
Vélar og þjónusta við New Holland
og Vélfang gerði samning við JCB
Sales Ltd í Bretlandi um að selja
JCB vinnuvélar og þjónusta eig-
endur þeirra.
JCB er eitt af þremur stærstu
fyrirtækjum heims í framleiðslu
vinnuvéla og selur framleiðslu sína
í 150 löndum. Verktakar eru mikl-
ir viðskiptavinir fyrirtækisins en
fyrir bændur framleiðir JCB liðétt-
inga, skotbómulyftara, hjólaskóflur
og dráttarvélar. Vélfang er til húsa
að Gylfaflöt 32 í Grafarvogi og er
með umboð fyrir ýmis þekkt merki
á borð við Fendt, Claas, Kuhn,
Kverneland og Krampe.
Vélaborg kaupir varahlutalager
Það nýjasta í þessari þróun er svo
að í síðustu viku gerðu eigendur
Vélaborgar samning við þrotabú
Vélavers um kaup á öllum vara-
hlutalager fyrirtækisins. Í frétt frá
Vélaborg segir að fyrirspurnum
bænda um útvegun varahluta hafi
fjölgað mjög að undanförnu og hafi
fyrirtækið reynt að leysa úr þeim
málum eins og kostur var.
Nú hefur Vélaborg fengið í
hendur mikið af varahlutum frá
fjölmörgum fyrirtækjum á borð
við JCB, Still, New Holland,
Case, Waterscheid, Welger, Alö,
Iveco, Williams, Fella, DeLaval,
Kongskilde, Överum, Howard,
Zetor, Jianshe, Junkkari, Ausa,
Galaxy, Drumone og Weidemann.
Þessa dagana er verið að flytja
lagerinn yfir í húsnæði Vélaborgar
að Krókhálsi 5F en þar verður hann
til sölu. Hluti hans verður einn-
ig til sölu í verslunum á Akureyri
og Reyðarfirði. Þjónustumenn
Vélaborgar munu einnig leggja
kapp á að greiða úr málum fyrrver-
andi viðskiptavina Vélavers eins og
kostur er.
Reiknað er með að sala á vara-
hlutum úr þessum lager geti hafist
7. desember.
–ÞH
Þrotabú Vélavers dreifist víða
Það kennir ýmissa
grasa á varahluta-
lager hins gjaldþrota
Vélavers, enda var
fyrirtækið eitt stærsta
fyrirtæki lands-
ins í innflutningi
vinnuvéla, sölu og
þjónustu við land-
búnaðinn. Nú er hann
eign Vélaborgar.