Bændablaðið - 03.12.2009, Page 26
26 Bændablaðið | fimmtudagur 3. desember 2009
Örflóra fyrir haughús, rotþrær, nið-
urföll, fituskiljur, úti- og innisalerni.
Framtak- Blossi, símar 535-5850 og
535-5863.
Hliðgrindur stækkanlegar allt að 1 m.
Upplagðar líka í gripahúsin. Brimco
ehf., sími 894-5111, www.brimco.is
Hringgerði til að nota úti sem inni.
Frábær við tamninguna. Engin verk-
færi við uppsetningu. Brimco ehf.,
sími 894-5111, www.brimco.is
Notaðar MultiOne fjölnotavélar, www.
orkuver.is. Orkuver ehf., Trönuhrauni
7, sími 534-3435.
Snjókeðjur. Mikið úrval snjókeðja
fyrir allar stærðir dekkja. Betra verð
til bænda! SKM ehf. Viðarhöfða 2, s:
517-8400 eða www.snjokedjur.is
Þanvír.
Verð kr. 6.600,- rl. með vsk.
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Til sölu ný iðnaðarhurð frá BM Vallá.
Handvirk. Gatmál: b. 2390 x h. 2180
mm með 12 gluggum, állituð. Verð kr.
200.000. Ný kostar kr. 600.000. Uppl.
í síma 848-3377.
Til sölu landnámshænur, varphænur,
unghænur, ungar og kynbótahanar.
Hreinræktaður stofn. Uppl. í síma
899-4600 eða 896-1248.
Fylgihlutir fyrir MultiOne. Úrval fylgi-
hluta fyrir MultiOne fjölnotavél-
ar, www.orkuver.is. Orkuver ehf.
Trönuhrauni 7, sími 534-3435.
Til sölu hreinræktaðir Border Collie-
hvolpar á 15 þús. kr. stk. Ekki ætt-
bókarfærðir. Undan mjög öflugum
fjárhundum, fæddir 23. sept. Er 30
km frá Egilsstöðum. Uppl. í símum
471-3049 og 847-8288.
Útvega varahluti í JCB, New Holland
og alla aðra traktora. Útvega einnig
allar stærðir af dekkjum. Uppl. veitir
Hinrik í síma 697-3390 eða www.isp-
artar.is
Til sölu 12 kw hitatúpa frá Rafhitun
og 200 ltr. Fagor hitakútur. Bæði
innan við ársgömul. Uppl. í síma 848-
0031.
Til sölu Land Rover árg.´67 í vara-
hluti. Er með góða vél. Uppl. í síma
863-4971.
Til sölu norskur 50 kw Saxlund viðar-
brennsluofn með sjálfvirkri innmötun
fyrir viðarkurl. Er með vatnshitakerfi.
Uppl. gefur Róbert í síma 862-9993.
Til sölu færibandagúmmí 60 og 80
cm breiddum. Uppl. í síma 842-6418.
Til sölu notuð Alö heygreip í ágætis
ástandi. Uppl. í síma 864-3890.
Weckman flatvagnar.
Stærð palls 2,5 x 8,6m
Verð kr. 1.710.000,- með vsk.
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Timburrestar
50 x 225 mm.
Verð kr. 762 lm með vsk.
50 x 175 mm.
Verð kr. 592 lm með vsk.
28 x 70 mm.
Verð kr. 192 lm með vsk.
Gagnvarið 28 x 95 mm.
Verð kr. 262 lm með vsk.
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Nýjar MultiOne fjölnotavélar til
afgreiðslu strax, www.orkuver.is.
Orkuver ehf. Trönuhrauni 7, sími
534-3435.
Til sölu Volvo XC 70, 4x4, árg. ´04
sjálfsk. Ekinn 85.000 km. Hvítur. Ný
dekk. Leður. Kúla. Verð kr. 3.350.000.
Ekkert áhvílandi. 100% lán mögulegt.
Orkuver ehf. sími 534-3435.
Til sölu pallhús (158x162) og 15"
álfelgur, sex gata. Er einnig með
krómgrind og Mercedes Benz 500
SE, árg. ´87 og 280 SE árg. ´87. Á
sama stað óskast bækur yfir gamlar
Deutz dráttarvélar. Uppl. 849-8782.
Til sölu 12 tonna Weckman ws120
sturtuvagn, árg, ´08, á flotdekkjum
500/50r17 og með háum skjólborð-
um. Verð kr. 1.700.000 með vsk.
Staðsettur í Borgarfirði. Uppl. í síma
894-0946.
Til sölu New Holland TD95D, árg.
´03, m. tækjum, 4x4, ekin 2.850 vst.
Einnig rafmagnstúbur fyrir 240 V.
Spírall fyrir neysluvatn er í katli og
stýribox fylgir. Nýleg dæla. Uppl. í
síma 863-8518.
Óska eftir tilboði í greiðslumark í
mjólk og/eða skiptum á greiðslumarki
í mjólk fyrir ærgildi. Um er að ræða
rétt rúmlega 20.000 lítra af greiðslu-
marki í mjólk til nýtingar á verðlags-
árinu 2009-2010. Tilboð sendist
til Búnaðarsamtaka Vesturlands,
Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes,
eða á bv@bondi.is fyrir 11. desember
n.k. merkt: "sala/skipti á greiðslu-
marki". Seljandi áskilur sér rétt til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Til sölu. Girðingarefni og vatnsrör.
Galvaniserað vatnsrör 1 ¼ " til sölu.
4.000 metrar. Selst í heild eða í 500
metra einingum. Tilvalið í girðing-
ar eða gerði. Afar sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 660-8000 eða eirikur@
europro.is
Tilboð óskast í rúmlega 120 ærgildi.
Tilboð sendist til Búnaðarsamtaka
Vesturlands, Hvanneyrargötu 3, 311
Borgarnes, eða á bv@bondi.is fyrir
11. des. nk. merkt: "120 ærgildi".
Seljandi áskilur sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Holdagripir til sölu. Kelfdar kvígur og
kálfar á ýmsum aldri. Uppl. í síma
897-6075.
Til sölu 16" stálfelgur á Suzuki Grand
Vitara. Passa undir fleiri teg. Uppl. í
síma 482-1395 eða 848-5616.
Til sölu rauðskjótt, brúnskjótt og
jarpblesótt trippi á öðrum og þriðja
vetri. Falleg hross af góðu kyni.
Skoða ýmis skipti. Á sama stað fást
gefins hvolpar. Uppl. í síma 891-
9186.
Til sölu Galloway kýr og kvígur í
Árbót, Aðaldal. Burðartími apríl – maí
og júní. Uppl. gefur Hákon í síma
464-3577 eða 862-7177.
Fjósvél til sölu. Multi One S-25.
Ónotuð. Verð kr. 2.100.000 án vsk.
Uppl. í síma 894-0843.
Við erum tveir bræður, báðir strák-
ar og lifum báðir á hótel Mömmu.
Systkinin eru öll farin og við bíðum
bara eftir að þið hringið. Við erum
gráir með tvöfaldan feld og báðir
hreinræktaðir íslenskir. Uppl. í síma
896-1248 eða 899-4600.
Til sölu tré rennibekkur 750 V, 1
m milli odda með patrónu og átta
rennijárnum. Keðjusög. Sterkur
Landssmiðju snúningsstaur.
Sturtuhurð og botn. Kringlóttur vask-
ur og kranar. Uppl. í síma 587-0054
eða 894-7409.
Ungt fjölskyldufólk óskar eftir bújörð.
Erum með tveggja hæða einbýlishús
með bílskúr í Hafnarfirði í makaskipt-
um. Uppl. í síma 695-3744, Eggert.
Óska eftir að kaupa rafmagnsfjár-
klippur og rafstöð fyrir rafmagnsgirð-
ingu. Uppl. í síma 893-1470.
Mig vantar vélalok framan við vatns-
kassa og aftur að olíutanki á IH
B-413 árg. ´63. Uppl. í síma 434-
1394. Valur.
Óska eftir að kaupa 10 tonna sturtu-
vagn. Uppl. í síma 894-4079.
Vegna forfalla þá vantar mig Border-
Collie tík til starfa. Frítt fæði og upp-
hitað húsnæði í boði. Starfsreynsla
er ekki nauðsynleg. Æskilegt að við-
komandi geti mætt sem fyrst til starfa.
Uppl. gefur Böðvar í síma 856-1153.
Óska eftir að taka á leigu jörð fyrir
smábýli, ekki meira en 200 km frá
Reykjavík. Þarf ekki marga hektara
en þarf a.m.k. þrjá hektara af túni. Á
jörðinni þarf að vera íbúðarhús (má
þarfnast lagfæringar) og einhver úti-
hús. Leigutími a.m.k. tvö ár. Skoða
allt. Hafið samband í h.valtyr@gmail.
com
Óskum eftir að kaupa rúllutætara,
nýjan eða notaðan. Hafið samband
í síma 662-8034 eða sendið póst á
fridrikhalldor@gmail.com
Óska eftir að kaupa framdrifsnaf (nið-
urgírun) í Zetor 5245, árg. ´88. Uppl. í
síma 897-7689 eða 566-7589.
Óska eftir að kaupa hluta úr jörð,
með eða án húsa. Þarf að vera not-
hæft sem bithagi fyrir hross og með
stangveiðimöguleikum - helst í renn-
andi vatni. Viljum sem sagt PARADÍS
í innan við tveggja tíma fjarlægð frá
Reykjavík. Uppl. í síma 824-0882.
Óska eftir bandsög fyrir timbur. Á
sama stað óskast 4-18 hestafla báta-
vél. Uppl. í síma 691-3002.
Óska eftir að kaupa vatnskassa og
gírkassa í Willys árg. ´55. Uppl. í
síma 868-0172.
Er að leita að Skoda með skottmótor.
Má þarfnast lagfæringar. Sími 840-
7192.
Óska eftir að kaupa gamlan Land
Rover. Uppl. í síma 421-3650.
Óska eftir Polaris snjósleðum helst
árg.´87 og yngra, útlit og ástand
skiptir ekki öllu máli. Skoða allt. Sími
893-2491.
Óskum eftir að kaupa íslenskan eða
erlendan rokk og kembivél. Uppl. í
símum 899-7052 (Guðný) og 895-
2169 (Lína).
Safna og kaupi litlar íslenskar vínyl-
plötur. Er að leita að 45 snúninga vín-
ylplötum frá útgáfum eins og SG og
Íslenskum tónum og HSH og annað
í þeim dúr. Kaupi líka vínylplötusöfn.
Vinsamlega hringið í síma 897-7454
eða skrifið póst á netfangið plotu-
safnari@gmail.com
Er með nýja sterkbyggða þriggja
hesta kerru árg. ´09 í skiptum fyrir
25 ha beitiland á SV-horni landsins.
Uppl. í síma 863-8550.
Nýsmíði, breytingar, viðhald. Tek að
mér alla almenna smíðavinnu. Mikil
reynsla. Er á Suðurlandi. Uppl. í síma
893-0422 eða sveinnskorri@gmail.
com
Tek að mér járningar, fagleg og vönd-
uð vinnubrögð. Á sama stað óskast
Land Cruiser 60 til niðurrifs eða upp-
gerðar. Sigurður, 865-4347.
70 ára fyrrverandi bóndi óskar eftir
starfi á blönduðu búi. Reglusamur.
Uppl. í síma 867-4511.
Starfsmaður óskast á kúabú á
Suðurlandi skammt frá Selfossi.
Uppl. 895-8436.
Íbúðarhús til leigu í nágrenni Hellu á
Rangárvöllum. Uppl. í síma 848-0701
Til leigu er jörðin Teigarhorn. Þetta er
hlunnindajörð með skógrækt, ferða-
þjónustu, veiðiá, æðardún, gæsa- og
rjúpnalandi og fl. Laus strax. Uppl. í
síma 849-3384. Jónína.
Óskum eftir að taka á leigu jörð.
Uppl. í síma 898-7786.
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins styður:
atvinnuuppbyggingu
nýsköpun
þróun
rannsóknir
endurmenntun
í þágu landbúnaðar.
Kynntu þér málið:
Veffang: www.fl.is
Netpóstfang: fl@fl.is
Sími: 430-4300
Aðsetur: Hvanneyri
311 BorgarnesTil sölu
Óska eftir
Leiga
Safnarar
Atvinna
Skipti
Þjónusta
Smá
Sími 563 0300 Fax 552 3855
Netfang augl@bondi.is
auglýsingar
Gisting í Reykjavík
á besta stað í bænum
Hvor íbúð er búin eldhúsi, tvöföldu rúmi,
sjónvarpi og sameiginlegu baðherbergi.
Íbúðirnar eru í rólegu og fallegu hverfi.
Sundlaug, verslun og önnur þjónusta er í
þægilegu göngufæri.
Sími: 896 0587 eða email: leigulidinn@internet.is
Verð, ein nótt:
7.500 kr. (minni íbúð)
9.500 kr. (stærri íbúð)
Afsláttur er gefinn
ef gist er þrjár
nætur eða meira.
Gallerýið í sveitinni,
Teigi Eyjarfjarðarsveit.
Bjóðum fólki sem er á ferð
um Norðurland að skoða
fjölbreytt úrval í list og hand-
verksvörum. Vinsamlegast
hafið samband ef hópar
hefðu áhuga á að líta við.
Opið frá fimmtudegi til
sunnudags frá kl. 14-18.
Aðra daga má hringja í síma
894 1323 Gerða eða 820
3492 Svana.
Allir hjartanlega velkomnir.
Félag íslenskra hjúkrunar-
fræðinga óskar eftir nýleg-
um, vel búnum orlofshús-
um víðs vegar um landið, til
leigu fyrir félagsmenn sína,
sumarið 2010. Húsið þarf
að geta hýst 6-8 manns.
Leigutími er júní, júlí og
ágúst ca. 10-12 vikur.
Nánari upplýsingar gefur
Steinunn Björnsdóttir,
í síma 540 6407 og
steinunn@hjukrun.is
www.bondi.is
Ný útgáfa af sauðfjárbókinni er komin út og fæst hún hjá
Bændasamtökunum. Sauðfjárbókin hefur verið gefin út frá
árinu 1951 en þrátt fyrir að nú séu bændur í æ ríkari mæli
að taka tölvutæknina í sína
þjónustu gegnir bókin enn
mikilvægu hlutverki í sauðfjár-
skýrsluhaldi. Bókin er hand-
hæg og nýtist vel til skráning-
ar á upplýsingum á vettvangi.
Sauðfjárbókin kostar kr. 900
m. vsk. auk sendingarkostn-
aðar og hægt er að senda
pantanir til jl@bondi.is eða
hringja í síma 563-0300.
Sauðfjárbókj
Ný sauðfjárbók