Fréttablaðið - 09.01.2012, Side 34

Fréttablaðið - 09.01.2012, Side 34
FASTEIGNIR.IS20 9. janúar 2012 FASTEIGNIR MIÐLUN Sérlega glæsileg og vel hönnuð íbúð þar sem áhersla er lögð á góða birtu og hámarksnýtingu. Íbúðin er á annari hæð 172 fm. ásamt geymslu og stæði í bílageymslu. Ath. Eignin laus nú þegar. Áhv. lán frá Íslandsbanka. Ásett verð: 44,7 millj. Nánari uppls.veitir Sigurbjörg sölufulltrúi í síma 864-0054 Perlukór 1a – Kópavogi Opið hús miðvikudaginn 11. jan frá kl. 17.00 til 18.30 Arnar Guðmundsson Lögg. Fasteignasali OP IÐ HÚ S Sumarhús til sölu Um er að ræða 69,5 m2 hús ásamt steyptum 12,5 m2 lagnakjallara. Húsið stendur við Götu mánans nr. 9, fastanr. 225-3688. Í húsinu er inngangur með forstofu, þremur svefnherbergjum , baðherbergi með sturtu, stofa og eldhús. Stór verönd umlykur húsið, heitur pottur ásamt loki, stýrikerfi og skjólvegg. Frá heita pottinum er sér inngangur að sturtu. Húsið var tekið í notkun haustið 2002 og er í góðu ástandi, vel útbúið og selst með öllu innbúi. Óskað er eftir tilboðum í húsið og skal þeim skilað ekki síðar en föstudaginn 20. janúar í Sparisjóð Norðfjarðar, Egilsbraut 25, 740 Fjarðabyggð. Tilboðum má einnig skila á tölvutæku formi á netfangið sparnor@sparnor.is Allar nánari upplýsingar veita Vilhjálmur eða Magnús í Sparisjóði Norðfjarðar, sími 470-1100 Til sölu er sumarhús í Kjarna við Kjarnaskóg á Akureyri. Búmenn auglýsa íbúðir Búseturéttur á markaðsverði Búmenn hsf Húsnæðisfélag Klettháls 1 110 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Klettatún 6 á Akureyri Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð. Íbúðin er um 83 fm á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð búseturéttarins er um kr. 2.5 millj. og eru mánaðargjöldin um 92.000.-. Í mánaðargjöldunum er allt innifalið nema rafmagn samkvæmt mæli. Stekkjargata 37 í Reykjanesbæ Til endurúthlutunar er búseturéttur í parhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja ásamt garðskála og bílskúr. Íbúðin er um 110 fm og bílskúrinn um 25 fm. Verð búseturéttarins er um kr. 5.6 millj. og eru mánaðargjöldin um 144.000.-. Í mánaðargjöldunum er allt innifalið nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Vallarbraut 4 á Akranesi Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er um 109 fm að stærð. Íbúðin er í raðhúsi og fylgir um 30 fm bílskúr.Verð búseturéttar er um kr. 4.4 millj. og mánaðargjöld um 140.000.-. Í mánaðargjaldinu er allt innifalið nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Umsóknarfrestur er til 16. janúar n.k. Hægt er að fá nánari upplýsingum á skrifstofu félagsins í síma 552- 5644 milli kl. 9-15. Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um íbúðirnar og aðrar íbúðir í sölumeðferð á heimasíðu Búmanna. Þeir sem hafa áhuga á að skoða íbúðirnar og taka þátt í að gefa tilboð þurfa að panta tíma á skrifstofu Búmanna í síðasta lagi 13. janúar n.k. Tilboðsfrestur er til 20. janúar n.k. Bæði félagsmenn og utanfélagsmenn geta gefið tilboð í búseturéttinn. Þeir sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins að Kletthálsi 1 í síma 552-5644 milli 9-15, eða senda tölvupóst á netfangið bumenn@bumenn.is Kjóaland 5 í Sveitarfélaginu Garði Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegu parhúsi. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð um 105 fm ásamt um 35 fm bílskúr. Í bílskúr er viðbótar herbergi og milliloft. Að auki fylgir íbúðinni garðskáli og heitur pottur. Ásett verð er 8.5 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 160.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Réttarheiði 40 í Hveragerði Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð í parhúsi sem er um 90 fm að stærð. Að auki fylgir íbúðinni um 15 fm garðskáli. Ásett verð er 4 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 107.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Lesendur okkar eru á öllum aldri – og við þjónum þeim öllum Allt sem þú þarft FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP TAKTU VÍSI Á HVERJUM MORGNI! Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.