Fréttablaðið - 09.01.2012, Síða 43
MÁNUDAGUR 9. janúar 2012 19
ferð.is
Ferð.is flýgur til Verona
með Icelandair ferð.is
sími 570 4455
ferð.is er íslensk ferðaskrifstofa sem
einungis er starfrækt í gegnum netið.
Íslendingum gefst með ferð.is kostur á að
kaupa ódýrar ferðir á netinu án þess að
slaka á kröfum um öryggi, þjónustu og
góðan aðbúnað.
Ný ferðaskrifstofa á netinu
Verona 19. janúar
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.I
S
F
E
R
1
32
18
80
0
1/
12
Renndu þér
á frábært
skíðatilboð
19. - 28. janúar
júgðu fyrir
minna
Verð frá 99.900 kr.
Flug og gisting
• Pampeago Sport Hotel
• Val di Femme
19. janúar - 9 nætur
Verð á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði.
Flug, flugvallarskattar og gisting með hálfu fæði. Verð á mann, flug og flugvallarskattar.
Verona19. janúar
Flug
verð frá 39.900 kr.
Poweradebikar karla:
Stjarnan-Snæfell 68-73
Stjarnan: Keith Cothran 19, Justin Shouse 17,
Marvin Valdimarsson 9, Fannar Helgason 8,
Dagur Kár Jónsson 8, Sigurjón Lárusson 5,
Guðjón Lárusson 2.
Snæfell: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 23, Quincy
Hankins Cole 15, Marquis Hall 15, Jón Ólafur
Jónsson 9, Sveinn Arnar Davíðsson 4, Hafþór
Gunnarson 3, Ólafur Torfason 2, Óskar Hjartars 2.
Breiðablik-KFÍ 73-82
Breiðablik: Arnar Pétursson 14, Þorsteinn
Gunnlaugs son 12, Ágúst Orrason 11, Hraunar
Karl Guðmundsson 10, Snorri Hrafnkelsson 10,
Atli Örn Gunnarsson 9, Rúnar Pálmarsson 5, Ægir
Hreinn Bjarnason 2.
KFÍ: Christopher Miller-Williams 27, Edin Suljic 19,
Craig Schoen 16, Ari Gylfason 9, Kristján Andrés-
son 5, Sigurður Hafþórsson 4, Jón Baldvins. 2.
Njarðvík-Höttur 102-80
Njarðvík: Travis Holmes 23, Cameron Echols
18, Elvar Friðriksson 15, Ólafur Helgi Jónsson
13, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Maciej Stanislav
Baginski 7, Styrmir Gauti Fjeldsted 6, Oddur
Pétursson 6, Óli Ragnar Alexandersson 3, Rúnar
Erlingsson 2.
Höttur: Michael Sloan 30, Eysteinn Bjarni Ævars-
son 14, Trevon Bryant 11, Viðar Örn Hafsteinsson
8, Bjarki Ármann Oddsson 8, Andrés Kristleifsson
7, Benedikt Guðgeirsson Hjarðar 2.
Skallagrímur-Keflavík 74-88
Skallagrímur: Lloyd Harrison 23, Darrell Flake 17,
Egill Egilsson 8, Davíð Guðmundsson 7, Hilmar
Guðjónsson 6, Birgir Sverrisson 4, Sigurður
Þórarinsson 4, Elfar Ólafsson 3.
Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27, Charles
Parker 17, Jarryd Cole 16, Steven Gerard 15,
Almar Guðbrandsson 6, Gunnar Stefánsson 3,
Halldór Halldórsson 2, Valur Valsson 2.
Tindastóll-Þór Þorlákshöfn 78-76
Tindastóll: Maurice Miller 22, Curtis Allen 12,
Svavar Birgisson 12, Myles Luttman 8, Hreinn
Gunnar Birgisson 8, Friðrik Hreinsson 6, Þröstur
Leó Jóhannsson 5, Helgi Freyr Margeirsson 3,
Helgi Rafn Viggósson 2.
Þór: Darrin Govens 23, Matthew Hairston
21, Guðmundur Jónsson 12, Blagoj Janev 10,
Darri Hilmarsson 4, Baldur Þór Ragnarsson 4,
Þorsteinn Már Ragnarsson 2.
Poweradebikar kvenna:
Njarðvík-Breiðablik 104-42
Njarðvík: Ólöf Helga Pálsdóttir 15, Eyrún Sigurðar-
dóttir 14, Shanae Baker-Brice 13, Lele Hardy 12,
Erna Hákonardóttir 10, Harpa Hallgrímsdóttir 9,
Emelía Grétarsdóttir 8, Sara Dögg Margeirsdóttir
8, Salbjörg Sævarsdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir
4, Aníta Kristmundsdóttir 2, Andrea Ólafsd. 2.
Breiðablik: Ingunn Erla Kristjánsdóttir 14, Aníta
Rún Árnadóttir 10, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7,
Fríða Margrét Þorsteinsdóttir 4, Elín Karlsdóttir 3,
Hafrún Haraldsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 1.
Haukar-KR 78-73
Haukar: Jence Ann Rhoads 23, Hope Elam 22,
Íris Sverrisdóttir 14, Margrét Rósa Hálfdánardóttir
11, Guðrún Ámundadóttir 2, Sara Pálma-
dóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, María Lind
Sigurðardóttir 2.
KR: Margrét Kara Sturludóttir 20, Bryndís
Guðmundsdóttir 18, Sigrún Ámundadóttir 14,
Helga Einarsdóttir 11, Erica Prosser 6, Hafrún
Hálfdánardóttir 4.
Fjölnir-Laugdælir 106-27
Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 18, Bergdís Ragnars-
dóttir 16, Erna María Sveinsdóttir 11.
Laugdælir: Elma Jóhannsdóttir 10, Hafdís Ellerts-
dóttir 9, Margrét Ólafsdóttir 6.
Snæfell-Valur 81-75
Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 21, Helga Björgvins-
dóttir 17, Hildur Sigurdardottir 16.
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22, María Ben
Erlingsdóttir 15, Melissa Leichlitner 10.
Þór Ak.-Hamar 27-115
úrslit
KöRFUBoLTi Snæfell bar sigur,
73-68, úr býtum gegn Stjörnunni
í 16-liða úrslitum Powerade-
bikarsins í gær en leikurinn fór
fram í Ásgarði. Hvorugt liðið náði
sér á strik í leiknum sem var afar
illa leikinn. Í raun var þetta einn
slakasti körfuboltaleikur sem
undirritaður hefur séð.
„Gæði körfuboltans voru ekki
mikil í dag og í raun mikill haust-
bragur á liðunum,“ sagði Ingi Þór
Steinþórsson, þjálfari Snæfells,
eftir sigurinn í gær.
„Mér fannst við skrefinu á
undan alveg frá byrjun þó svo
að Stjarnan hafi komist aðeins
yfir í fyrsta leikhlutanum. Það
sem einkenndi leikinn í dag var
mikil barátta beggja liða og það
sást oft vel á mönnum. Jón Ólafur
Jónsson var nánast ekkert með í
leiknum vegna villuvandræða en
við náðum að leysa það vel. Ég var
ánægður með hvað menn stigu
upp í síðari hálfleiknum. Ólafur
Torfason var líklega að leika sinn
besta leik fyrir okkur og Pálmi
Sigurgeirsson var frábær í lokin.“
„Þetta var líklega slakasti
leikur okkar í vetur,“ sagði Teitur
Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar,
eftir tapið. „Þegar lið tekur 70
tveggja stiga skot og hittir aðeins
úr 30% þeirra þá er ekki hægt að
vinna. Menn voru bara ekki með
á nótunum í dag, hvort sem það
voru einföld sniðskot eða utan af
velli. Þetta var farið að fara mikið
í skapið á mönnum sem bitnaði á
skotavali leikmanna.
Þetta var bara einn af þessum
dögum hjá okkur og lítið við
því að segja. Við getum bætt
fyrir þessa frammistöðu strax á
fimmtudaginn þegar við mætum
Grindvíkingum.“
- sáp
Snæfell komið í átta liða úrslit bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í Ásgarði:
Hörmulegur körfubolti í Garðabæ
slakur Justin Shouse hefur sjaldan leikið eins illa á Íslandi og í gær. FRéTTABLAðIð/ANTON
KöRFUBoLTi Sextán liða
úr slitunum í bikar keppni KKÍ
lýkur í kvöld með stór leik vestur
í bæ. Þar tekur nýtt lið KR á móti
toppliði Grindavíkur. Leikurinn
hefst klukkan 19.15.
Powerade-bikar karla:
Stórleikur í
Vesturbænum