Fréttablaðið - 01.02.2012, Page 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011
Miðvikudagur
skoðun 12
SÉRBLAÐ
í Fréttablaðinu
Allt
1. febrúar 2012
27. tölublað 12. árgangur
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Málþing um framtíð ferðamannaborgarinnar
Reykjavíkur verður haldið á vegum Höfuðborgar-
stofu í Hörpu fimmtudaginn 9. febrúar frá 14 til
16. Yfirskriftin er: Hvernig aukum við samkeppn-
ishæfni Reykjavíkur og styrkjum stöðu ferða-
mannaborgarinnar?
M arkmiðið með ferðinni var að finna stað fyrir snjóhús, grafa það og gista í því um nótt-ina,“ segir Ásgeir Eggertsson sem ásamt félögum sínum í nýliðahópi tvö í Hjálparsveit skáta í Garðabæ byggði og svaf í snjóhúsi á Hellis-heiði um liðna helgi í beljandi rign-ingu.
„Við lögðum af stað á laugardags-morgni, fórum upp á Hellisheiði og gengum frá Suðurlandsvegi inn að skátaskálanum Þrymheimum,“ lýsir Ásgeir sem ásamt félögum sínum varð samferða stórum hópi fólks á nýliðanámskeiði sveitarinnar. Bygging snjóhú
er reyndar skemmtilegt að segja frá því að nýliðar síðustu ára hafa ekki getað byggt snjóhús vegna snjóleysis. Þannig hafði leiðbein-andi okkar aldrei áður byggt snjó-hús fyrr en nú um helgina,“ segir Ásgeir glaðlega en bætir við að hann hafi þess í stað verið með fræðin alveg á hreinu. Veðrið var afleitt þennan dag, rok og rigning. Ásgeir segir að töluvert hafi lekið í gegnum snjó-inn til að byrja með. „En svo virt-ist snjórinn þéttast og lekinn hætti þegar lengra var komið. Svo lak ekkert á okkur þegar snjóhúsið var fullbúið,“ segir hann etí
Vistina í húsinu um nóttina segir hann hafa verið nokkuð góða. „Við vorum með svokallaðan bivak sem er utanyfirpoki yfir svefnpokann og dýnuna til að verja okkur fyrir raka,“ útskýrir hann en viðurkenn-ir að nokkuð rakt hafi verið orðið í svefnpokanum undir morgun. „Maður fann hins vegar til vellíð-unar að hafa búið til eigið afdrep til að sofa í, það var skemmtileg tilfinning.“
En er ekkert hættulegt að sofa í svona húsi? Gæti það hrunið eða loftið klárast? „Við vorum með iðloftgat s l
Nýliðahópur tvö úr Hjálparsveit skáta í Garðabæ gróf sig í fönn á Hellisheiði um liðna helgi.
Ásgeir er hér lengst til vinstri með félögum sínum í Nýliðum 2 úr Hjálparsveit skáta í Garðabæ.
MYND/ÁSGEIR EGGERTSSON
Niðurrignd í snjóhúsi
BonitF
opnunartimi Lagersölu fimmtud-laugard. 12 -18 00
LAGERSALA HEFST Á MORGUNFIMMTUDAG 02.02 KL.12.00AÐEINS Í 3 DAGA
3.STK BUXUR KR. 5.000.-EÐA VELUR 3. FLOTTAR FLÍKUR OG GREIÐIR KR. 6.000.-VATTERAÐIR JAKKAR KR. 5.900.-VETRAR JAKKAR 5.900.-JAKKAR FRÁ 2.900-VERÐ SEM ÞÚ HEFUR EKKI SÉÐ ÁÐURKOMDU ÞETTA ER SVO GEGGJAÐ
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
Vertu vinur
Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugard. 10-14.
Vandaðir þýskir herraskór úr leðri í úrvali
Til dæmis:Teg: 23007/221 • Litur: svartStærðir: 40 - 47 • Verð: 16.975.-
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is
Nýr tilboðsbæklingur í dag
Rannsakar bókstafinn ð
Sagnfræðingurinn Stefán
Pálsson flytur fyrirlestur
um tungumálasnillinginn
Rasmus Kristján Rask.
tímamót 18
SAMGÖNGUR Frá áramótum
hefur verð á bensíni hækkað um
sem nemur 18 krónum. Hækk-
un undanfarinna tveggja daga er
nálægt fjórum krónum. N1 reið á
vaðið í fyrradag með hækkun úr
242,7 krónum á lítrann í 246,7 krón-
ur. Í gær fylgdu svo hækkanir á
öllum öðrum bensínstöðvum.
Runólfur Ólafsson, framkvæmda-
stjóri Félags íslenskra bifreiða-
eigenda, telur að hækkanirnar nú
ráðist að nokkru af hækkun heims-
markaðsverðs. „Fyrir helgi hækk-
aði bensín út af alls konar spákaup-
mennsku,“ segir hann, en óvissa
um þróun mála hvað varðar elds-
neytiskaup Evrópusambandslanda
á olíu frá Íran hefur aukið óróleika á
markaði sem leitt hefur til hækkana.
Hækkanir á opinberum gjöldum
hér innanlands um áramót hefur
að auki tekið að hafa áhrif hjá olíu-
félögum. „Þær hafa komið til fram-
kvæmda með nýjum birgðum,“
segir Runólfur. Síðustu hækkanir
hafi verið um þremur krónum minni
í Danmörku, þrátt fyrir svipaða
gengisþróun gagnvart dollar og að
teknu tilliti til skattahækkana hér.
„Það virðist vera í þessu tilhneiging
til að auka aðeins við í álagningu.“
Eldsneytisverð hefur hækkað
hratt frá hruni krónunnar 2008.
Runólfur bendir á að þegar krónan
hrundi hafi komið neytendum hér til
góða að olíuverð á erlendum mörk-
uðum hafi lækkað vegna samdráttar
í efnahagslífi heimsins.
Til þess að setja verðbreyting-
ar síðustu ára í samhengi má líta
til þess að árið 1990 kostaði tæpar
2.700 krónur að fylla 50 lítra bens-
íntank. Á tankinum komst bíll sem
eyðir 10 lítrum á hundraðið frá
Reykjavík austur að Hvalnesvita
(rúma 40 kílómetra austur fyrir
Höfn í Hornafirði). Núna fást tæpir
11 lítrar af bensíni fyrir sömu upp-
hæð og skila ökumanninum austur
á Hvolsvöll.
Bensínverð hefur sem sagt hækk-
að um 367 prósent en þó ber að hafa
í huga að almennt verðlag hefur
hækkað um 178 prósent frá 1990.
- óká
18 króna hækkun á árinu
Eftir bensínhækkun síðustu daga komast ökumenn um fimmtung af þeirri vegalengd sem þeir komust
fyrir tankfylli árið 1990. Verðhækkanir erlendis og aukin gjaldtaka um áramót liggja að baki hækkuninni.
www.aspire.er.is
...BRENNIR YFIR
200 KALORÍUR
ótrúlegt en satt...
SPRENGJA Í MIÐBORGINNI Lögregla leitaði í gærkvöldi manns eða manna sem bera ábyrgð á sprengju sem sprakk við húsakynni
nokkurra opinberra stofnana á Hverfisgötu í gærmorgun. Sprengjan var ekki kraftmikil en haganlega útbúin og ljóst að þar var alvara á ferð, að sögn lög-
reglustjóra. Gríðarlegur viðbúnaður var á vettvangi og meðal annars notast við vélmenni áður en lögreglumaður íklæddur miklum hlífðarbúnaði gekk úr
skugga um að hætta stafaði ekki lengur af sprengjunni. Sjá síðu 10 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Núna kostar
12.335 krónur að
fylla tankinn
E F E F
1990 2012
Árið 1990 kostaði 2.640 krónur
að fylla 50 lítra bensíntank
Eftir nýjustu hækkanir fást núna 10,7 lítrar
fyrir þessar sömu 2.640 krónur
Hvað kostar að fylla tankinn?
LÍFSSTÍLL Áhugi kvenfólks á bardagaíþróttum hefur
stóraukist undanfarin misseri. Jón Viðar Arnþórsson,
formaður bardagaklúbbsins Mjölnis, segir stúlkum í
klúbbnum hafa fjölgað mikið og Sigursteinn Snorra-
son hjá Combat Gym tekur í sama streng.
„Við erum rosalega ánægðir með þessa aukningu,“
segir Jón Viðar. „Við byrjuðum með stelputíma í
vetur og þannig náðum við að halda enn þá betur í
þær.“
En hvað veldur þessum aukna áhuga?
„Það er erfitt að segja, þær eru bara að uppgötva
hvað þetta er skemmtilegt. Þetta er fyrir alla, ekki
bara stráka – það heldur líka betur í strákana að hafa
stelpurnar,“ segir Jón Viðar í léttum dúr.
Sigursteinn hjá Combat Gym er sammála. „Stelp-
urnar sækja í aðeins öðruvísi greinar en strákarnir,“
segir hann og bætir við að það sé algengt að þær
komi í hópum, ólíkt strákunum sem koma oftast einir
eða með einn félaga með sér. „Stelpurnar eru að fatta
að þetta snýst bara ekki um að setja á sig hanska og
lemja hverja aðra.“ - afb / sjá síðu 26
Bardagaíþróttir sækja í sig veðrið á Íslandi og klúbbarnir fagna auknum áhuga:
Miklu fleiri stelpur læra að slást
TEKIST Á Á sérstakri stelpuæfingu í Mjölni í gærkvöldi var
harkalega tekist á. Áhugi stelpna á bardagaíþróttum eykst
stöðugt. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
HVASSAST A-TIL Í dag verður
úrkoma A-til en slydda eða él
V-til. Strekkingur A-til fram eftir
degi en lægir og kólnar fram á
kvöldið.
VEÐUR 4
-1
1
2
8
2
Saumavélar á
yfirsnúningi
Ellefu hönnuðir sýna á
Reykjavík Fashion Festival.
fólk 34
Brautryðjandi
Vilhjálmur Einarsson var
fyrstur tekinn inn í nýja
Heiðurshöll ÍSÍ.
sport 30