Fréttablaðið - 09.03.2012, Side 46
26 9. mars 2012 FÖSTUDAGUR
Veitingastaðurinn RUB 23 opnaði við Aðalstræti 2 í gær.
Á miðvikudag var haldið sérstakt frumsýningarpartý og
fengu gestir að smakka rétti af matseðli staðarins.
RUB 23 opnaði fyrst á Akureyri árið 2008 og síðan þá hefur hann skipað
sér sess sem einn af vinsælustu veitingastöðum landsins. Reykjavíkur-
búar fá loks að njóta veitinganna líka.
KÁTIR GESTIR Á
OPNUNARKVÖLDI
KAMPAKÁTIR Einar Geirsson og Kristján Þórir Kristjánsson, eigendur RUB 23, voru
ánægðir með kvöldið líkt og sjá má. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG
ÁNÆGÐIR GESTIR Vinirnir Ármann
Ingvi Ármannsson og Ingólfur Olsen
heimsóttu veitingastaðinn og smökkuðu
á veitingunum.
BROSMILD Tryggvi Sigurðsson, Arna Tryggvadóttir og Berglind
Kjartansdóttir voru brosmild á opnunarkvöldinu.
KOKKURINN Siggi Hall lét sig ekki vanta
á opnunina. Með honum á myndinni er
kona hans, Svala Ólafsdóttir.
KÁTIR VORU KARLAR Stefán Örn Sigurðsson, Kristján Sveinsson
og Birgir Örn Arnarson voru kátir í opnunarveislunni.
Rapparinn Kanye West sýndi
sína aðra fatalínu á þriðju-
daginn var og hlaut sú engu
betri dóma en sú fyrsta. Á
fremsta bekk mátti svo helst
sjá vini West og samstarfsfólk
hans úr rappheiminum.
Tísku spekúlantar voru
almennt lítið hrifnir af hönnun
rapparans og blaðamaður
breska Vogue skrifaði meðal
annars á Twitter: „Sýningar-
salurinn er nánast tómur.
Kannski að maður fari heim
og skáldi upp umsögn.“ Blaða-
maður New York Times, Eric
Wilson, lýsti hönnuninni sem
„varhugaverðri“ og sagði að
nálgun Kanye að hönnun væri
ekki ósvipuð því „þegar kokkur
gengur frá afgangs kjúklinga-
bita“.
Á þessu er auðsætt að ferill
Kanye sem hönnuðar verður
ekki jafn farsæll og tónlistar-
ferill hans.
Misheppnuð sýning
VONDIR DÓMAR Kanye West fær ekki góða
dóma fyrir nýja fatalínu sína.
NORDICPHOTOS/GETTY
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
FÖSTUDAGUR: BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:40,
20:00, 22:20 BLIKKIÐ (BOÐSSÝNING) 19:00 MACHINE
GUN PREACHER 17:30, 20:00, 22:30 THE AWAKENING
20:20 (SÍÐASTA SÝNING) THE SKIN I LIVE IN 22:20 THE
DESCENDANTS 20:00, 22:20 MY WEEK WITH MARILYN
18:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM
SVARTUR Á LEIK
(BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES
BLIKKIÐ
SAGA MELAVALLARINS
SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!
Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara.
10
EGILSHÖLL
12
16
16
L
7
7
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS.
SÝND Í 2D OG 3D
MÖGNUÐ
ÆVINTÝRAMYND Í 3D
ÁLFABAKKA
10
7
7
7
7
12
V I P
16
16
L
L
JOHN CARTER kl. 4 - 5:20 - 8 - 10:40 3D
JOHN CARTER kl. 10:10 2D
JOHN CARTER Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 3:20 3D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D
HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 2D
CONTRABAND kl. 10:10 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D
FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:30 2D
10
7
7
16
L
KRINGLUNNI
JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D
HUGO Með texta kl. 10:10 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D
7
12
12
SELFOSS
JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40
A FEW BEST MEN kl. 6
THIS MEANS WAR kl. 8 - 10:20
KEFLAVÍK
7
7
12
16
L
JOHN CATER kl. 8 3D
SVARTUR Á LEIK kl. 10:40 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 3D
SKRÍMSLI Í PARÍS m/íslensku tali kl. 6 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
AKUREYRI
7
7
12
16
L
JOHN CARTER kl. 8 3D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D
THE WOMAN IN BLACK kl. 10:40 2D
PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D
PLEASANT SURPRISE
- C.B, JOBLO.COM
EXPLOSIVE
– J.D.A, MOVIE FANATIC
“PURE MAGIC”
– H.K, AIN’T IT COOL NEWS
“VISUALLY STUNNING”
– K.S, FOX TV
JOHN CARTER kl. 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 3D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:50 2D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D
FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D
HAYWIRE kl. 10:10 2D
HUGO kl. 5:20 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 2D
blurb.com
Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær
gamanmynd
með
sótsvörtum
húmor
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE
ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN
MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD
Toppmyndin á Íslandi
og vinsælasta myndin
í heiminum í dag
Time
Movieline
Myndin sem hefur setið síðustu 3
vikur á toppnum í Bretlandi og notið
gríðarlega vinsælda í USA.
Ein besta draugamynd síðari ára
JOHN CARTER 3D 4(950 kr.), 7 og 10.15
SVARTUR Á LEIK 5.50, 8 og 10.15
JOURNEY 2 3D 4(950 kr.)
SAFE HOUSE 8 og 10.20
THE IRON LADY 5.50
SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 4(750 kr.)
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins.
V.J.V. - Svarthöfði.is
C.B. - JOBLO.COM
MÖGNUÐ
ÆVINTÝRA
MYND Í 3D
H.S.K. - MBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
FT
FBL
MBL
DV
PRESSAN.IS
KVIKMYNDIR.IS
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI
20.000 MANNS
Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN
H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
THE VOW KL. 5.40 - 8 - 9 - 10.20 L
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 6.30 - 8 - 10.30 - 11.20 16
SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
TÖFRATENINGURINN KL. 3.40 L
THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14
STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 3.40 10
SAFE HOUSE KL. 5.40 16
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.40 L
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
SVARTHÖFÐI.IS
FRÉTTABLAÐIÐ
THE VOW KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
SAFE HOUSE KL. 10.15 16
GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 12
THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14
LISTAMAÐURINN KL. 5.45 - 8 L
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI
THE VOW KL. 6 - 8 - 10 L
SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 16
HVAÐ EF SÍÐUSTU FIMM ÁR ÆVI ÞINNAR HYRFU Á EINU AUGNABLIKI?
BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM.