Fréttablaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 26
14. mars 2012 MIÐVIKUDAGUR18 Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. timamot@frettabladid.is Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Rúnar Jóhannes Guðmundsson Ársölum 1, Kópavogi, lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi mánu- daginn 12. mars sl. Jarðarförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vilja minnast hans er bent á styrktarreikning 0537-14-121071 kt. 130446-2999. Hjördís Davíðsdóttir Geirlaug Rúnarsdóttir Valgerður Hjördís Rúnarsdóttir Sigurborg Rúnarsdóttir Hermundur Svansson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, yndisleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Erla Guðmundsdóttir Smáraflöt 15, Akranesi, andaðist í faðmi fjölskyldu sinnar sunnudaginn 4. mars á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 16. mars kl. 14.00. Gísli S. Sigurðsson Þráinn Elías Gíslason María S. Sigurðardóttir Gunnar Valur Gíslason Hervör Poulsen Jón Bjarni Gíslason María Kristinsdóttir Sigurlaug Gísladóttir Guðmundur Gíslason Guðrún Sigríður Gísladóttir Guðmundur S. Jónsson Friðgerður E. Bjarnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Ólafsdóttir frá Efra-Lóni, Skálagerði 7, Reykjavík, sem lést á Landspítalanum 2. mars. sl., verður jarðsungin frá Langholtskirkju fimmtudaginn 15. mars kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Landspítalans (sími 1446). Sigríður Sigurðardóttir Þóra G. Sigurðardóttir Gunnar H. Jóhannesson Jónína Stefanía Sigurðardóttir Rúnar F. Sigurðsson Ólöf Unnur Sigurðardóttir Bernhard Svavarsson Anna Björk Sigurðardóttir Erlingur Sigtryggsson barnabörn og barnabarnabörn. Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Allan sólarhringinn ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Hermann Jónasson Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðlaug Kristbjörg Stefánsdóttir andaðist á Landakotssjúkrahúsi þriðjudaginn 6. mars. Guðlaug verður jarðsungin frá Eskifjarðarkirkju laugardaginn 17. mars klukkan 14.00. Við færum sérstakar þakkir til starfsfólks Landakots fyrir einstaka umönnun og hlýju. Björk Aðalsteinsdóttir Þorsteinn Kristjánsson Kristinn Aðalsteinsson Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir Elfar Aðalsteins Anna María Pitt barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jóhanna Sigurðardóttir frá Ísafirði, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ laugardaginn 3. mars. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju 16. mars kl. 13.00. Bjarni Garðarsson Ásdís Símonardóttir Einar Oddur Garðarsson Guðbjörg Helgadóttir Hjördís Garðarsdóttir Héðinn Stefánsson Hrefna Garðarsdóttir Þórður Pálmi Þórðarson ömmubörn og langömmubörn. Okkar ástkæri faðir, Matthías Ólafsson frá Breiðabólsstað á Síðu, andaðist að morgni 8. mars á Hjúkrunar- og dvalar- heimilinu Kirkjubæjarklaustri. Útförin fer fram frá Prestsbakkakirkju á Síðu laugardaginn 17. mars kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Velunnarasjóð Klausturhóla 0317-13-771176, 700399-2739. Erna Þ. Matthíasdóttir Sigríður Ó. Matthíasdóttir Bjarni Jón Matthíasson Sigurjóna Matthíasdóttir Ragna Matthíasdóttir og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Emil S. Guðmundsson skipasmiður, frá Barðsnesgerði í Norðfjarðarhreppi, Digranesvegi 34, Kópavogi, lést fimmtudaginn 8. mars á Landspítalanum í Fossvogi. Útförin fer fram frá Hjallakirkju í Kópavogi föstudaginn 16. mars kl. 15.00. Kristín Sveinsdóttir Guðbjörg Emilsdóttir Pétur Karl Sigurbjörnsson Ástríður H. Emilsdóttir Pär Åhman Guðrún Emilsdóttir Emil, Kristín, María, Jónas, Dísa, Fríða, Anna Linnea, Emil Viktor og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Óskarsson húsgagnasmíðameistari og kennari, Hvannalundi 13, Garðabæ, andaðist á heimili sínu mánudaginn 5. mars. Útför hans fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ föstudaginn 16. mars kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Karítas hjúkrunarþjónustu. Vilhelmína Þórarinsdóttir Laufey Sigurðardóttir Birgir Sigurjónsson Hanna Sigurðardóttir Guðlaugur Kristjánsson Óskar Sigurðsson Elsa Björnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. „Ég vona bara það besta og er jákvæð- ur,“ segir Ólafur Ágústsson, landsliðs- maður í knattspyrnu, sem keppir fyrir Íslands hönd í Norðurlandakeppni í matreiðslu á sýningunni FoodExpo þann 20. mars næstkomandi. Sýning- in fer fram í bænum Herning á Mið- Jótlandi í Danmörku, en árlega keppa fimm af sterkustu matreiðslumönn- um Norðurlandanna um titillinn Mat- reiðslumaður Norðurlanda. Ólafur, sem vinnur nú hörðum hönd- um að undirbúningi fyrir opnun Hótel Marina við Reykjavíkurhöfn í apríl, segist ganga að því vísu að keppn- in verði afar hörð. Hann hefur áður keppt fyrir Íslands hönd á heimsmeist- aramótum, Ólympíuleikum og fleiri mótum með kokkalandsliðinu og geng- ið vel, en segir undirbúninginn fyrir keppnina í Danmörku nokkuð snúinn. „Þetta eru sterkir keppendur. Ég þekki til dæmis til Mette Gassner, stelpunnar sem keppir fyrir Dan- mörku, og hún er mjög sterk, en ég stefni að sjálfsögðu á sigur. Undirbún- ingurinn er skrýtinn að því leyti að keppnin fer fram með „Mystery bas- ket“-fyrirkomulagi, eða Leyndarkörfu, sem þýðir að ég veit ekki hvaða hrá- efni ég á að vinna með fyrr en kvöld- ið fyrir sjálfa keppnina. Í rauninni get ég bara undirbúið mig út í bláinn og vonað það besta. Þetta er verðugt verk- efni,“ segir Ólafur. Spurður hvaða hrá- efni hann myndi kjósa ef hann fengi að velja fyrir fram segist hann helst vilja vinna með skelfisk í forrétt, lambakjöt eða kjúkling í aðalrétt og súkkulaði í eftirrétt. Auk þeirra fimm sem keppa um titilinn Matreiðslumaður Norður- landa 2012 sendir hvert land svokall- aðan „Wildcard“-keppanda til leiks, nema eða svein undir 23 ára aldri, og er það ungkokkurinn Gísli Matthías Auðunsson sem fer fyrir Íslands hönd. Þá eigum við Íslendingar einnig dóm- ara í keppninni, Bjarna Gunnar Krist- insson, sem er yfirmatreiðslumaður veitingsviðs Hörpu. kjartan@frettabladid.is ÓLAFUR ÁGÚSTSSON: KEPPIR UM TITILINN MATREIÐSLUMAÐUR NORÐURLANDA Undirbúningurinn er snúinn BILLY CRYSTAL, bandaríski leikarinn og grínistinn, er 64 ára í dag. „Konur þurfa ástæðu til þess að hafa kynmök. Menn þurfa bara stað til þess.“ 64 FOODEXPO Ólafur Ágústsson stefnir á sigur í keppninni um Matreiðslumann Norður- landa sem fer fram í Danmörku eftir viku. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.