Fréttablaðið - 14.03.2012, Side 40
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Sýnir í New York
Stuttmyndin Útrás Reykjavík í leik-
stjórn Ísoldar Uggadóttur hefur
verið valin á kvikmyndahátíðina
New Directors/New Films sem fer
fram í New York dagana 21.mars -
1.apríl. Hátíðin er haldin á vegum
Museum of Modern Art og The
Film Society of Lincoln
Center en alls eru 12
stuttmyndir valdar
inn á hátíðina. New
Directors/New Films
er þekkt fyrir að
kynna til leiks ný
nöfn í kvikmynda-
bransanum en
meðal þeirra sem
stigu sín fyrstu skref
á hátíðinni eru
Pedró Almodóvar,
Steven Spielberg
og Spike Lee.
LÖGFRÓÐUR
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU
ÓKEYPIS LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF
fyrir almenning í Háskólanum í Reykjavík.
Sendið fyrirspurn á logfrodur@hr.is
logfrodur.hr.is
Meistaradeild Evrópu
í kvöld á Stöð 2 Sport
19.00 Þorsteinn J. og gestir
19.30 Chelsea - Napoli
19.30 Real Madrid - CSKA
21.45 Þorsteinn J. og gestir
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT |512 5100 | STOD2.IS
1 Baldur farinn í fangelsi –
óskaði sjálfur eftir að hefja …
2 Kona barin ítrekað með
áhaldi í háskólanum á Hólum
3 Þurfti að kúka í miðri sýningu
4 Fyrrverandi bankastjórar í
djúpri afneitun
5 Tveir mánuðir þar til ákvörðun
verður tekin um ákæru
Sigríður skal hún heita
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,
formaður Framsóknarflokksins, og
eiginkona hans, Anna Sigurlaug
Pálsdóttir, eignuðust sitt fyrsta
barn í lok janúar. Sigmundur,
sem fagnaði 37 ára afmælinu
sínu á mánudaginn síðastliðinn,
var að vonum uppnuminn vegna
þessa nýja fjölskyldumeðlims
og varð litla fjölskyldan strax
vinsælt umfjöllunar efni hvarvetna.
Sigmundur var heiðursgestur á
árshátíð stjórnmálafræðinema á
föstudag þar sem hann greindi
frá því að litla stúlkan skyldi skírð
sunnudaginn eftir, sem
hún og var, og fékk
þingmannsdóttirin
nafnið Sigríður
Elín. - áp, sv