Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.03.2012, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 30.03.2012, Qupperneq 38
HELGARMATURINN Ebba Guðný Guðmundsdóttir heilsukokkur, sem heldur úti vefsíðunni Pureebba.com ásamt því að halda nám- skeið um næringarríkan mat fyrir börn á öllum aldri sem og alla fjölskylduna, gefur Lífinu uppskrift að gómsætri hollri súpu sem tekur aðeins klukkustund að matreiða. 2 dl lífrænt íslenskt bankabygg lagt í bleyti í a.m.k. 2 klst. áður með smá sítrónuskvettu (1 msk. um það bil) Rúmlega 1 l vatn 2 vænar msk. lífrænn grænmet- iskraftur (msg- og gerlaus) 1 tsk. sjávarsalt 1 msk. oregano 1 msk. timjan 1 stór laukur 5 hvítlauksrif 1 sellerístöngull eða 100 gr sellerírót 6-8 íslenskar gulrætur 1. Skolið byggið í sigti undir köldu vatni og skellið í pott með vatni, krafti, sjávarsalti, kryddi, lauk og hvítlauk. 2. Látið suðuna koma upp. 3. Þvoið og skerið sellerí eða sellerírót smátt niður og bætið út í. 4. Þvoið og flysjið ef þarf og skerið gulrætur smátt niður og bætið út í. 5. Leyfið súpunni að sjóða við lágan hita í um 45-60 mínút- ur. 6. Berið fram með rifnum par- mesan-osti og steinselju eða öðrum ferskum kryddjurtum. *Það má líka setja rifinn mozzarella í súpuna ef einhver vill ekki parmesan. *Ef þið hafið ekki tíma til að leggja byggið í bleyti í 2 klukku- stundir þá er gott að leggja það í bleyti í sítrónusafa í um 10-20 mínútur og skola svo vel í sigti undir köldu vatni. *Ef þið viljið hafa súpuna þynnri bætið þið við vatni og krafti eftir smekk. *Athugið: Súpan þarf að sjóða í um eina klukkustund. Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri og hönnuður Gyðju Collection, sérhannaði skópar fyrir fyrirsætuna Elettru Rossellini Wiedemann, dóttur leikkonunnar Isabellu Rossellini eins og fram kom í Fréttablaðinu í vikunni. Samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins hafa skórnir umtöluðu fengið nafnið THE MODEL og eru komnir í forsölu. Það má því nálgast þá á www. gydja.is. Skórnir eru úr hand- gerðir úr leðri og íslensku lax- aroði og eru hannaðir með stíl og glæsileika fyrirsætunnar í huga. SÉRHÖNNUÐU SKÓRNIR FYRIR ELETTRU KOMNIR Í FORSÖLU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.