Fréttablaðið - 11.04.2012, Page 40

Fréttablaðið - 11.04.2012, Page 40
20 11. apríl 2012 MIÐVIKUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: INDLAND: STÓRI DAGURINN 20:00 CARNAGE 18:00, 20:00, 22:00 BARÁTTAN UM LANDIÐ 18:00 AMMA LO-FI 18:00 MARGIN CALL 20:00, 22:10 SVARTUR Á LEIK (ENGL. SUBS) 17:40, 22:20 MARGIN CALL 20:00, 22:10 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. CARNAGE NÝJASTA MYND ROMAN POLANSKI 11.-20. APRÍL INDVERSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ MBL DVPRESSAN.IS KVIKMYNDIR.IS T.V. - VIKAN/SÉÐ OG HEYRTA.L.Þ - MBL Þ.Þ. FRÉTTATÍMINN SÉÐ OG HEYRT/KVIKMYNDIR.IS DREPFYNDIN MYND SEM GEFUR FYRSTU MYNDUNUM EKKERT EFTIR! 54.000 MANNS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS AMERICAN PIE: REUNION KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 HUNGER GAMES KL. 5.30 - 8 12 SVARTUR Á LEIK KL. 10.30 16 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 - 9 10 AMERICAN REUNION KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 6 L HUNGER GAMES KL. 6 - 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 4 - 8 10 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ LÚXUS KL. 4 10 AMERICAN PIE: REUNION KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 AMERICAN PIE: REUNION LÚXUS KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 - 6 L HUNGER GAMES KL. 5 - 8 12 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16 AMERICAN PIE: REUNION 5.45, 8, 10.20 LORAX 3D ISL TAL 6 LORAX 2D ISL TAL 6 HUNGER GAMES 10 SVARTUR Á LEIK 8, 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - Vikan/Séð og Heyrt FT DVMBL FBL A.L.Þ - MBL TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Þ.Þ. - Fréttatíminn ÍSLENSKT TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON Missið ekki af þessari stórbrotnu tímamótamynd nú í 3-D á stóra tjaldinu! - séð og heyr/kvikmyndir.is DREPFYNDIN MYND SEM GEFUR FYRSTU MYNDUNUM EKKERT EFTIR! KOMIN Í BÍÓ UM LAND ALLT BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd FRIENDS WITH KIDS EGILSHÖLL 16 7 ÁLFABAKKA 12 12 12 12 12 V I P V I P L 12 12 12 L 7 12 12 L AKUREYRI 12 12 12 12 KEFLAVÍK L L L 16 12 12 KRINGLUNNI Amanda Seyfried úr MAMMA MIA er mætt í einum besta þriller þessa árs. MÖGNUÐ SPENNUMYND Fjöldamorðingi gengur laus og hefur klófest systur hennar en það trúir henni engin! Kristen Wiig, John Hamm, Maya Rudolph og Chris O´Dwod úr TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Bíó ★★★★ ★ Titanic Leikstjórn: James Cameron Leikarar: Leonardo DiCaprio, Kate Winslet, Billy Zane, Gloria Stuart, Bill Paxton, Frances Fisher, Kathy Bates, Danny Nucci, David Warner Árið 1997 var stórmyndin Tit- anic frumsýnd, en hún varð fljótt tekjuhæsta kvikmynd allra tíma og sópaði að sér öllum helstu verðlaunum sem hægt var að fá. Í myndinni tvinnaði leikstjór- inn James Cameron saman raun- veruleika og skáldskap, og segir hún frá forboðinni ást tveggja ungmenna um borð í farþega- skipinu RMS Titanic, en um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan þetta sögufræga skip fórst í jómfrúarsiglingu sinni eftir Perlan skín enn árekstur við ísjaka. Af því til- efni er myndinni nú varpað aftur á tjaldið hvíta, og í þetta sinn í þrívídd. Með tíð og tíma hefur það færst í aukana að fólk geri grín að myndinni og tali hana niður. Hún sætir ásökunum um lang- dregni og væmni, og sykurhúðað stafastef Céline Dion er ofspilað barn síns tíma. Þá hefur margoft verið vísað í ýmis atriði myndar- innar í þágu sprells, og af þeim sökum er til dæmis ómögulegt að horfa á þau Ljónharð og Kötu leika flugvél í stafni skipsins án þess að flissa í hljóði. En takist manni að leiða hjá sér lummulegustu atriðin stend- ur traustbyggð mynd eftir (án þess að ég fari út í fyrirsjáan- legt líkingamál um hrákasmíð- ina RMS Titanic). Sjálfur skips- skaðinn er gífurlegt sjónarspil og þó að tæknibrellurnar séu 15 ára gamlar þá eldast þær ágætlega. Þrívíddin er smekklega unnin og mínimalísk en spilar stærra hlut- verk í seinni hlutanum. Winslet er glæsileg og hleypir lífi í það sem hefði auðveldlega getað orðið þreytt steríótýpa, og mikið ofboðslega er DiCaprio myndar- legur. Hann var líka fínn leikari, þótt hann sé enn betri í dag. Það er gaman að fá þessa perlu aftur í bíó. Hún fjallar um atburði sem áttu sér stað í upp- hafi síðustu aldar, en er um leið góð heimild um áherslur í kvik- myndagerð undir lok hennar. Einlægnin var meiri, kaldhæðn- in minni og Leonardo DiCaprio var miklu sætari. Og að sjá hann svona í þrívídd er það næsta sem þú kemst því að knúsa hann í alvörunni. Er hægt að selja þetta betur? Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Titanic stenst tímans tönn. Taktu með þér tissjú og ekki skammast þín fyrir neitt. SMEKKLEG ÞRÍVÍDD Titanic hefur fengið þrívíddarmeðferð. Þrívíddin er smekklega unnin og mínímalísk.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.