Fréttablaðið - 03.07.2012, Side 40

Fréttablaðið - 03.07.2012, Side 40
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Hann á afmæli í dag Tom Cruise er fimmtugur í dag, en hann hefur eflaust oft verið kátari á afmælisdaginn. Katie Holmes, eiginkona hans, sótti um skilnað á dögunum, skömmu eftir að hún hitti hann hér á landi. Til stóð að Tom Cruise héldi upp á afmælið sitt hér á landi í dag, en óvíst er hvort áformin standi, í ljósi nýjustu frétta. Connor, sonur Toms Cruise og Nicole Kidman, ferðaðist með föður sínum um landið í síðustu viku og nú hefur Isabella, systir hans, slegist í för. Eins og Connor er Isabella dugleg við að skrásetja ferðalagið á vefnum og virðist hafa ferðast víða. - sh, afb SUMAR ÚTSALA Gerið gæða- og verðsamanburð Listh SAGA/FREYJA Queen rúm, nú aðeins ÞÓR Queen rúm, nú aðeins Góð rúm á frábæru verði Lök, sængurverasett, heilsukoddar, viðhaldskoddar, gaflar, náttborð, teppasett og fleira. 2x90x200 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum Íslenskir PU leðurbotnar og gaflar. Íslensk framleiðsla. Lök, hlífðardýnur, sængur, sængurver, handklæði og sloppar Hágæða heilsudýnur Hágæða svefnsófi. Íslensk framleiðsla. Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni. Svefnflötur 140x200. Nú aðeins kr. Queen rúm, nú aðeins kr. Listhúsinu Laugardal NÝTT 12 mán aða vaxtal ausar greiðs lur* *3,5% lántökugjald FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS GUY’S BIG BITE Á FOOD NETWORK 1 Telpurnar fluttar til Danmerkur í gær 2 Leyndarmál úr herbúðum Facebook opinberuð 3 Berbrjósta mótmæli á undan Evrópuleiknum 4 Guðmundur: Forsetinn kominn í pólitík 5 Einn látinn á Hróarskelduhátíðinni Síðbúnir útgáfutónleikar Krummi Björgvinsson og Halldór A. Björnsson, félagarnir sem skipa rafpoppdúettinn Legend, halda sínu fyrstu útgáfutónleika á Faktorý við Smiðjustíg á föstudaginn kemur. Einhverjum kynni að þykja tónleik- arnir heldur seint á ferðinni, enda heilir þrír mánuðir síðan platan Fearless kom út í byrjun apríl. Gripurinn hefur hlotið afbragðs- dóma og aðdáendur geta byrjað að hlakka til tónleikanna, því að þar verður platan leikin í heild sinni. Gleðin hefst klukkan ellefu að kvöldi og drengirnir eru hógværir í verðlagningu – rukka ekki nema þúsund krónur inn.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.