Fréttablaðið - 16.07.2012, Side 19
VANTAR Í EFTIRFARANDI PÓSTNÚMERUM
• 101 - ÓSKUM EFTIR 2JA,3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM
• 101- ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSUM OG SÉRHÆÐUM
• 105- ÓSKUM EFTIR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM
• 105 – ÓSKUM EFTIR SÉRHÆÐUM
• 107 – ÓSKUM EFTIR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM
• 107- ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSUM OG SÉRHÆÐUM
• 210- ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA
ÓSKUM EFTIR ÚTSÝNISÍBÚÐ Í REYKJAVÍK, NEÐAN ELLIÐAÁA.
VERÐ ALLT AÐ KR. 50 MILLJÓNUM.
STRIKIÐ 2-10 SJÁLANDI- GARÐABÆ
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST
MEÐ YFIRBYGGÐUM SUÐURSVÖLUM OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU
MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK
ÓSKUM EFTIR UM 1.000 FM. LAGERHÚSNÆÐI MEÐ GÓÐRI LOFTHÆÐ
AUK UM 300 FM. VERSLUNARÝMIS. VÖRUMÓTTAKA MEÐ AÐKOMU
OG AÐSTAÐA FYRIR GÁMA SKILYRÐI
HÆÐ ÓSKAST Í 107 – MELAR – HAGAR
ÓSKUM EFTIR UM 120-150 HÆÐ FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA
2JA HERB.
Hofsvallagata.
Vel skipulögð 48,9 fm. íbúð
á 1. hæð í góðu steinhúsi
í gamla vesturbænum
auk 17,6 fm. íbúðarher-
bergis í kjallara. Eldhús
með nýlegum innréttingum.
Rúmgóð og björt stofa. Laus
til afhendingar strax. Verð
16,9 millj.
Grettisgata
Falleg 40,7 fm. íbúð á 2. hæð ásamt
31,0 fm. sér geymslu með gluggum
í kjallara í miðbænum. Eldhús og
baðherbergi endunýjað fyrir nokkrum
árum. Nýlegar svalir til suðurs úr
svefnherbergi. Rúmgóð og björt stofa.
Óeinangrað risloft með glugga er yfir
allri íbúðinni. Stór baklóð í séreign.
Verð 16,9 millj.
Nýbýlavegur –Kópavogi.
2ja herb. íbúð með sérinngangi ásamt
íbúðarherbergi og sér geymslu á
jarðhæð. 20,9 fm. bílskúr. Birt stærð
98,3 fm. Góðar svalir til suðurs.
Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Nýlegt
parket á gólfum. Verð 22,9 millj.
Njálsgata.
39,2 fm. risíbúð í mið-
borginni. Íbúðin skiptist í
forstofu/gang, eitt herbergi,
stofu og eldhús. Baðher-
bergi er sameiginlegt með
íbúð á hæðinni. Verð 10,9
millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
EIGNIR ÓSKAST
3JA HERB.
Hátún- 4ra
herbergja íbúð.
Góð 89,3 fm. 4ra
herbergja íbúð með
útsýni til þriggja átta í
góðu lyftuhúsi. Íbúðin
skiptist í eldhús, alrými/
borðstofu, stofu með
útgengi á svalir til
austurs, þrjú herbergi
og baðherbergi.
Aðkoma góð og garður
í rækt. Verð 22,6 millj.
Fjölnisvegur- efri sérhæð
Góð 4ra herbergja 109,3 fm. efri sérhæð auk riss í tvíbýlishúsi á þessum eftirsótta
stað. Aukin lofthæð er á hæðinni og útsýnis nýtur frá íbúðinni. Hæðin skiptist
í samliggjandi opnar stofur, eldhús, tvö herbergi, flísalagt baðherbergi og
þvottaaðstöðu. Í risi lítið rúmi (geymsla). Svalir út af stigapalli. Verð 37,5 millj.
Strandvegur- Sjálandi Garðabæ. Glæsileg 4ra herb. íbúð
Mjög falleg og vönduð 4ra herbergja íbúð á efstu hæð með mikilli lofthæð í
vönduðu litlu álklæddu fjölbýlishúsi. Stórar stofur með 4,5 metra lofthæð og gólf-
síðum gluggum. Flísalagðar svalir. Opið eldhús við stofu með eyju. Þrjú rúmgóð
herbergi, öll með fataskápum. Sér stæði í bílageymslu. Verð 36,9 millj.
Kríuhólar- 4ra herbergja ásamt bílskúr.
116,1 fm. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð auk 25,9 fm. frístandandi bílskúrs. Eldhús
opið að hluta. Rúmgott hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Svalir til suðvestur.
Lóð í rækt og góð aðstaða fyrir börn. Verð 24,7 millj.
Hrísmóar –
Garðabæ
Falleg og vel skipulögð
89,2 fm. íbúð á 4. hæð
með tvennum svölum í
góðu lyftuhúsi í miðbæ
Garðabæjar. Eldhús
með útgangi á svalir til
norðurs. Bjartar stofur.
Tvö góð herbergi með
fataskápum. Útgangur
úr hjónaherbergi á
svalir til austurs. Þvotta-
herbergi innan íbúðar
og geymsla/búr innaf
eldhúsi. Stutt í alla þjó-
nustu. Verð 24,5 millj.
Borgartún
Til leigu 358 fm. skrifstofuhúsnæði á 3. hæð , efstu hæð, í góðu lyftuhúsi við Borgartún. Húsnæðið er laust til
afhendingar strax. Hæðin skiptist í alrými/móttöku, fjölda skrifstofa, eldhúsaðstöðu, matsal, snyrtingar o.fl. Sam-
eign nýlega flísalögð. Góð aðkoma og næg bílastæði. Möguleiki að fá leigt til viðbótar rými í kjallara t.d. undir
skjalageymslur. Húsnæðið er laust strax.
Seljavegur.
71,0 fm. íbúð á jarðhæð í vesturbæ Reykjavíkur auk sér geymslu í sameign.
Eldhús er opið í stofu með nýlegri innréttingu . Tvö góð svefnherbergi. Stofa.
Þvottaherbergi er sameiginlegt á jarðhæð. Verð 19,9 millj.
Seiðakvísl – efri hæð auk bílskúrs
Góð 117,2 fm. efri með með sérinngangi auk 31,5 fm sérstæðs bílskúrs. Hæðin
skipist í hol, eldhús, samliggjandi opnar stofur, tvö herbergi og baðherbergi
með þvottaaðstöðu. Aukin lofthæð bæði í eldhúsi og stofu. Útgangur á svalir til
vesturs úr hjónaherbergi. Verð 29,5 millj.
Heiðargerði.
Góð 77,7 fm. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi með góðum garði á rólegum og
barnvænum stað. Nýleg ljós innrétting í eldhúsi. Tvö herbergi. Parketlögð stofa.
Aðkoma góð og garður í rækt. Verð 18,6 millj.
Vindás – 3ja herb.
Vel skipulögð 85,2 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með skjólgóðum suðursvölum og
sér stæði í bílageymslu. Rúmgóð stofa, sjónvarpshol og 2 góð svefnherbergi. Sér
geymsla innan íbúðar og sameiginlegt þvottaherb. á hæðinni. Verð 19,5 millj.
Vesturvallagata.
Vel skipulögð og vel staðsett 77,4 fm. íbúð í góðu steinhúsi. Björt stofa með útgangi
á flísalagðar svalir til suðurs. Falleg ar uppgerðar eldri innréttingar í eldhúsi. Tvö
góð herbergi. Sér geymsla í kjallara. Laus til afhendingar strax. Verð 21,9 millj.
Hjallavegur.
Góð 59,0 fm. íbúð á efstu hæð í góðu þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Um
er að ræða mjög fallega og vel umgengna íbúð í í upprunalegum stíl frá árinu
1965. Góðar svalir í suðaustur út af stofu. Þvottaaðstaða á baðherbergi. 2 svefn-
herbergi. Verð 18,5 millj.
Suðurlandsbraut.
131,7 fm. skrifstofuhúsnæði á tveimurhæðum. Afar góð
staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Neðri hæðin skiptist í
fjórar skrifstofur og alrými og efri hæðin er eitt opið rými með
kaffiaðstöðu. Tilboð óskast.
Garðatorg – Garðabæ. Til leigu eða sölu.
Til sölu eða leigu þrjú góð verslunarpláss við Garðatorg. Um er
að ræða verslunarpláss sem eru 69,3 fm., 113,9 fm. og 166,6
fm. Tvö þeirra eru laus til afhendingar strax. Eitt þeirra er í
útleigu. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.,
Skútuvogur - laust til afhendingar strax.
Til sölu 175,0 fm. vörugeymsla á jarðhæð með innkeyrslu-
dyrum. Húsnæði er í dag innréttað sem skrifstofa, en lítið
mál að breyta til fyrra horfs. Þrír rúmgóðir salir, kaffiaðstaða,
tækjaherbergi og salerni. Góð aðkoma og næg bílastæði.Laust
til afhendingar strax. Verð 23,0 millj.
Glæsilegt einbýlishús
OPIÐ HÚS Á MORGUN, ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 17.00 -18.00
Glæsilegt og vandað 364,8 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með möguleika á aukaíbúð á neðri hæð á útsýnis-
stað á Arnarnesinu. Húsið er byggt árið 1989 og skiptist
m.a. í stórt alrými með mikilli lofthæð og góðum gluggum
þar sem eru borðstofa og sjónvarpsstofa, rúmgott eldhús,
setustofu og arinstofu með frábæru útsýni til Snæfellsjökuls
og til sjávar, hjónaherbergi með bað-
herbergi og fataherbergi og gufubað.
Lóðin er eignarlóð 704,0 fm. að
stærð, ræktuð og með skjólgóðum
veröndum og heitum potti. Hiti í
innkeyrslu og stéttum við húsið að
stærstum hluta. Þrjú sér bílastæði á
lóð. Verð 89,0 millj. Eignin verður til
sýnis á morgun. Verið velkomin.
ÞRASTANES 18A
GARÐABÆO
PIÐ
HÚ
S