Fréttablaðið - 16.07.2012, Síða 21

Fréttablaðið - 16.07.2012, Síða 21
 Viðarás 95 - fallegt tengihús Fallegt og vel staðsett, samtals 142,5 fm tengihús á einni hæð með bílskúr og sólríkum suðurgarði með timburverönd og heitum potti. V. 39,9 m. 1625 Vesturtún 32 – Álftanes Fallegt og vel staðsett 123 fm endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Bessastaðahrepp. Húsið er í botnlangagötu við opið svæði rétt við skólann og sundlaug- ina. Skjólsæll garður með timburverönd og hellulögð bílastæði. V. 35,9 m. 1417 Hæðir Hólmgarður 13 - endurnýjuð efri hæð Falleg og mikið endurnýjuð fimm herbergja 128,5 fm íbúð, önnur hæð og ris með sérinn- gangi. Á jarðhæð er forstofa. Á hæðinni er hol, stórt eldhús, stofa, borðstofa og baðherbergi. Á rishæð er gangur, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. V. 34,5 m. 7163 Stigahlíð - glæsileg sérhæð Glæsileg mikið endurnýjuð 131,2 fm efri sérhæð ásamt 27 fm bílskúr sem er inn- réttaður sem stúdíóíbúð á mjög góðum stað í Hlíðunum. Húsið er STENI klætt að hluta. Yfirfarið þak. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, gólfefni, innihurðir og fl. Mjög snyrtileg sam- eign í kjallara. V. 44,0 m. 1617 Langahlíð - endursteinað glæsilegt hús. Glæsileg talsvert endurnýjuð 4ra herbergja íbúð sem er neðri hæð í mjög glæsilegu nýlega endursteinuðu fjölbýli á einstaklega góðum stað ásamt bílskúr. Rúmgóðar vistarverur, endurnýjað fallegt baðherbergi. Sérinngangur. Innangengt í góða sameign. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 35,9 m. 1387 Litlikriki 33 – Mosfellsbær Glæsileg og mjög vönduð 281,9 fm sérhæð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr í flottu hverfi í Mosfellsbæ. Eignin skiptist þannig: anddyri, hol, sjónvarpsherbergi, tvö baðherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, fjögur góð herbergi, geymslu, þvottahús og bílskúr. V. 55 m. 1148 Hólmasund - efri sérhæð Glæsileg 4ra herbergja efri sér hæð í nýlegu húsi á frábærum stað með sér inngangi og sér hita. Mjög stutt er í alla þjónustu og skemmtilegar gönguleiðir, útivistarsvæði í Laugardal. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, þvottahús, tvö herbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Snjóbræðsla er í útitröppum. V. 33,9 m. 69750 Heiðarhjalli - glæsileg efri sérh. laus strax. Glæsileg efri sérhæð í tvíbýlishúsi með frábæru útsýni til austurs, suðurs og vesturs. Hæðin er 145,7 fm, sérgeymsla er 8,3 fm og innbyggður bílskúr er 25,8 fm, samtals 179,8 fm. Sér inngangur. Allar innréttingar eru hannaðar af Tryggva Tryggvasyni arkitekt og eru sérsmíðaðar úr spónlagðri eik eða hvíts- prautaðar. V. 47,9 m. 1606 4ra-6 herbergja Espigerði - glæsilegt útsýni Falleg 4ra herbergja 116 fm íbúð með frábæru útsýni. Íbúðin er á 4. hæð og skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Öll sameign er mjög snyrtileg enda fengið verðlaun. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni, einkum til norðurs til Esjunnar og víðar. V. 28,5 m. 1422 Veghús - glæsilegt útsýni Falleg og rúmgóð 136 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 20,1 fm bílskúr, samtals 156,1 fm - mikið útsýni. Íbúðin skiptist í 4 svefnher- bergi, 2 stofur, 2 baðherbergi, þvottahús og eldhús. Sameign er snyrtileg og húsið virðist í góðu viðhaldi. V. 30,9 m. 1414 Ljósheimar 8 - glæsileg endaíbúð Glæsileg 4ra herbergja 99,7 fm endaíbúð á 3. hæð í góðu mikið viðgerðu og vinsælu lyftu- húsi. Íbúðin er töluvert endurnýjuð, m.a. bað- herbergi, innihurðar og fl. Vestursvalir. Mjög góð sameign. Húsið er í mjög góðu standi að utan sem innan og hefur hlotið reglubundið- og gott viðhald. Lóðin er sérstaklega snyrtileg, hellulögð með lýsingu. Húsvörður í húsinu. V. 24,9 m. 1329 Hrafnhólar – stórglæsileg Stórglæsileg 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og hol. Sér geymsla fylgir í kjallara. ÞESSI ÍBÚÐ ER Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI. V. 29,5 m. 1140 3ja herbergja Hæðargarður - laus strax 3ja herbergja 85,8 vönduð íbúð á jarðhæð í suðvesturhorni hússins. Gegnheilt parket er á íbúðinni. Sér verönd til suðurs er út af stofunni. 1813 Öldutún m. bílskúr 3ja herbergja björt íbúð á 3. hæð í sexbýlis- húsi. Íbúðin er með glugga á þrjá vegu. Inn- byggður bílskúr 1750 Torfufell - laus. Torfufell 31 er 3ja herbergja 78,9 fm íbúð á 2.hæð til hægri í góðu álklæddu fjölbýli með yfirbyggðum svölum. Linoleum dúkur á gólfum. Tvö herbergi, flísalagt yfirfarið baðher- bergi. Laus strax. Samkvæmt skrá er birt stærð íbúðarinnar 73,3 fm og sérgeymsla er skráð 5,6 fm. V. 14,9 m. 1783 Lindargata - Glæsileg íbúð í Skuggahverfi Óvenju falleg og vönduð 127,3 fm íbúð á 6.hæð með suður-svölum og miklu útsýni. Innréttingar eru sérsmíðaðar og eru m.a. innfelld lýsing og lagnir fyrir hljómtæki. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús, borð- stofu, dagstofu og svefnrými. V. 67,0 m. 1742 Melhagi 9 – risíbúð 3ja herbergja falleg íbúð í risi í 3-býlishúsi við Melhaga. Íbúðin skiptist þannig: stofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og hol. V. 21,2 m. 1638 Klapparstígur - glæsileg íbúð Glæsileg 76,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við klapparstíg í Reykjavík. Húsið er byggt árið 2006 hefur að geyma eingöngu 8 íbúðir. Vönduð og góð íbúð með vönduðum inn- réttingum í nýlegu húsi á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. V. 32,9 m. 1588 2ja herbergja Hátún 6 6.hæð - mikið uppgerð og glæsilegt útsýni Falleg og björt 2ja herbergja íbúð á 6.hæð í lyftuhúsi miðsvæðis í borginni. Íbúðin er mikið endurnýjuð og m.a. er búið að endur- nýja gólfefni, baðherbergi, eldhús að hluta, hurðir og gólfefni. Gler endurnýjað að hluta. Íbúðin er nýlega máluð. Hvítar rúllugardínur f. gluggum. Ljós sem eru í íbúðinni fylgja með. Búið er að skipta um rofa og dósir og endur- nýja rafmagn að hluta. V. 16,9 m. 1789 Hraunbær – einstaklingsíbúð Um 40 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð til sölu. Íbúðin snýr öll til vesturs (inn í “U-ið”). V. 10,9 m. 1339 Seljabraut – standsett 2ja herbergja nýlega 45,9 fm standsett íbúð á 2. hæð. Sér inngangur er inn í íbúðina af litlum utan á liggjandi svalagangi. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu með eldhúskrók, bað- herbergi og svefnloft. V. 14,5 m. 1551 LIndargata 2ja herbergja þjónustuíbúð á 5. hæð í lyftu- húsi. Íbúðin er laus strax. Íbúðin skiptist í stofu, baðherbergi, herbergi og eldhús. Sérgeymsla fylgir. Öryggishnappar eru í íbúð- inni. Í húsinu er m.a. matsalur, kaffistofa o.fl. Glæsilegt sjávarútsýni er úr stofu. 1561 Vesturberg - lítil útborgun Falleg og björt 63,7 fm íbúð á 4.hæð með útsýni yfir borgina. Baðherbergi og eldhús hafa verið endurnýjuð og eru stórar suður svalir með miklu útsýni. Hús er að hluta klætt að utan. V. 13,9 m. 1628 Lækjasmári - góð íbúð Mjög góð 67 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Lækjasmára í Kópavogi. Íbúðin skiptist í gang, baðherbergi, svefnherbergi, stofu og eldhús svo og sér geymsla. V. 19,7 m. 1473 Vesturgata - Nýtt á skrá. Björt og falleg 58,6 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Íbúðin er snyrtileg í alla staði með fallegri eldri innréttingu í eldhúsi. Fallegt útsýni yfir höfnina til Esjunnar. Verð 18,5 millj. 1827 Sumarhús og jarðir Á bökkum Ytri Rangár - glæsilegur sumarbústaður Glæsilegur 127 fm sumarbustaður (heilsárs- hús) með 27 fm innbyggðum bílskúr í landi Svínhaga, við bakka Ytri Rangár. Bústaðurinn stendur á glæsilegum stað á 11.900 fm eignarlóð. Bústaðurinn er vandaður með um 200 fm verönd til suðurs, vesturs og norðurs. Veröndin er með heitum nuddpotti en þaðan er hægt að horfa beint ofan í ána. 1758 Vel staðsettur 44,1 fm bústaður fremst inn í Skorradal. Vatnsendahlíð. Mjög góð verönd er til suðurs og vesturs og er útsýni yfir Skorradalsvatnið. Lítið nýlegt útihús fylgir bústaðnum. V. 13,9 m. 1621 Hallkelshólar – Grímsnesi Bústaðurinn er á 1. ha. eignarlandi og er fullbúin með öllum húsgögnum. Í kringum húsið eru miklir pallar og mikið útsýni frá þeim. Gert er ráð fyrir heitum potti á pallinum og eru allar lagnir tilbúnar að sögn eiganda. V. 15,9 m. 4005 Vatnshlíð - við Þverá í Borgarfirði Húsið er 52,2 fm timburhús með rúmlega 51,5 fm verönd og heitum potti. Staðsetning er á skjólgóðum stað skammt frá Helgavatni. Lítill geymsluskúr er á lóðinni. V. 15,4 m. 6705 Húsafell - lítill búðstaður m. aukahúsi Góður sumarbústaður við Kiðárbotna í Húsa- felli. Bústaðurinn er 29,7 fm og er svonefndur A-bústaður. Við bústaðinn er nýlegur útiskúr sem nýtt hefur verið sem svefnrými eða geymsla. Heitur pottur. Góð verönd. Hitaveita. Bústaðurinn selst með innbúi. V. 6,9 m. 1411 Atvinnuhúsnæði Lambhagavegur - stór lóð Lambhagavegur 3 er 4.422 fm viðskipta og þjónustulóð rétt við Bauhaus verslunina við Vestur- landsveg. Gert er ráð fyrir allt að 3.090 fm húsi. gatnagerðargjöld hafa verið greitt ásamt fráveituheimæðargjaldi. V. 69,9 m. 1429 Vatnagarðar - til sölu eða leigu TIL SÖLU EÐA LEIGU! Tvílyft atvinnuhúsnæði á eftirsóttum stað. Eignin er samtals 619,2 fm og er í austurhluta hússins með gluggum til norðurs og austurs. Gott malbikað bílaplan er við húsið að norðan- og austanverðu. Húsið er í góðu ástandi og nýlega málað. Viðhald hefur verið gott. V. 106 m. 1080 Eignir óskast Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum. Góðar greiðslur í boði. Nánari uppl veitir Sverrir Kristinsson. Óskast í Sjálandshverfi Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm útsýnisíbúð í Sjálandshverfi í Garðabæ. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson Íbúð við Hæðargarð óskast – staðgreiðsla Höfum kaupanda að ca. 100 fm íbúð að Hæðargarði 29, 33 eða 35. Nánari uppl veitir Sverrir Kristinsson.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.