Fréttablaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 42
27. ágúst 2012 MÁNUDAGUR18 BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. margskonar, 6. þys, 8. sjór, 9. atvikast, 11. gjaldmiðill, 12. skjálfa, 14. steintegund, 16. karlkyn, 17. persónu- fornafn, 18. stansa, 20. samtök, 21. flokka. LÓÐRÉTT 1. löngun, 3. 2000, 4. kvk. nafn, 5. dýrahljóð, 7. möttull, 10. skamm- stöfun, 13. fljótfærni, 15. sníkjur, 16. hugfólginn, 19. til. LAUSN LÁRÉTT: 2. ýmsu, 6. ys, 8. mar, 9. ske, 11. kr, 12. titra, 14. kvars, 16. kk, 17. sín, 18. æja, 20. aa, 21. raða. LÓÐRÉTT: 1. lyst, 3. mm, 4. sakaría, 5. urr, 7. skikkja, 10. etv, 13. ras, 15. snap, 16. kær, 19. að. Góður leikur í kvöld, en þú tæklar eins og kerling maður! Hvað er planið í kvöld? Tja, smella kannski einum Granada. Ertu með? Já, það er líklega best! Þú veist ekki einu sinni mun- inn á Göblich-tag og Poc-16-filter! Shut your hole, Bia- aaaaatch! Ertu með ein- hverja töfra í bílskúrnum eða? Er hægt að tefla við páfann? Með munninn fullan af þorsk- hausum! Big time! Nei, nei en þeir...? Já... báðir keyra einmitt traktor! En það þýðir ekki að þeir... Þetta er pabbi Ó. Hæ, ástin. Hvernig ferðu að þessu?? Ég og síminn erum eitt. Láttu ekki svona Þú getur ekki bara... Það er ómögulegt að... Ég er ekki að bera mig! Sérðu ekki sundskýluna mína? Ég er feit! En ef ég byrja að stunda jóga verð ég mjó og girnileg. Ég eitra fyrir börn- unum mínum! En ef ég byrja að elda með hörfræja- olíu verða þau heilbrigð alla ævi. Ég sé að nýjasta tölu- blaðið af Kvíðakasti er komið. Eru táneglurnar þínar nógu kynæs- andi? Þetta skyndi- próf svarar því! Í æsku var ég haldinn þeirri hrapallegu hugmynd að frægir íþróttamenn væru heillavænlegar fyrirmyndir. Ég æfði stíft, safnaði lubba og tileinkaði mér holla lifn- aðarhætti til að líkjast Maradona en komst svo að því ég hafði farið alveg þveröfugt að. Ég hefði mátt vænrækja æfingarnar en leggja þeim mun meira kapp á að sjúga kókaín í nefið ef ég hefði viljað líkjast kappanum atarna. Ég bar mig þó rétt að varðandi lubbann. ÉG er ekki einn um að hafa veðjað á svo óheillavænlegan hest. Líklegast eru millj- ónir ungmenna í krísu með gildin sín eftir að franskir landsliðsmenn voru ákærðir fyrir að hafa gamnað sér með vændis- konum undir lögaldri. Ekki er heldur á vísan að róa meðal fyrirmynda hand- knattleiksmanna en þeir frönsku sýndu nýlega af sér bestíuskap er þeir mættu mjúkir í beina útsendingu og rifu upp sjónvarpssettið. ÞAÐ sorglega við þetta er að allt þetta fræga lið er eflaust hið ágætasta fólk inn við beinið en það verður svo þjakað af því að vera fyrirmynd að það snappar, fríkar út og gerir allt sem slæm fyrirmynd á að gera. ÞAÐ má ekki skilja mig sem svo að ég telji að fólk sem verði á í lífinu geti ekki verið fyrirmyndir. Stund- um verður vinum, vandamönnum og ekki síst okkur sjálfum hrapallega á en þegar það gerist fáum við venjulega hreinskiln- ingslega útskýringu á því hvað fór úrskeið- is. Útskýringar fræga fólksins eru hins vegar runnar undan rifjum ímyndarsér- fræðinga í samvinnu við auglýsingabaróna svo útkoman verður venjulegast kjána- legt skrum. Þessu fólki eru líka oft mis- lagðar hendur. Hvaða snillingur var það til dæmis sem ráðlagði Tiger Woods að lýsa því yfir að hann væri að fara í meðferð við framhjáhaldi loks þegar hann var orðinn einhleypur? ÉG myndi ráðleggja ungu fólki að líta sér nær þegar það velur sér fyrirmyndir. Helst að veðja á fólk sem það þekkir en ekki ein- hvern sem hefur heilt almenningstengsla- lið í kringum sig til að pússa af alla van- kanta uns vart er eftir mannlegur blettur. Þá eru nú mamma og pabbi betri, eða afi og amma. Allavega einhver sem maður þekkir milliliðalaust og fær eitthvað annað fyrir fyrirmyndarhlutverk sitt en söluhagnað af treyjum, treflum og takkaskóm. ÞAR sem ég er farinn að selja þá hugmynd að mamma og pabbi séu hentugustu fyrir- myndirnar ætla ég að leyfa mér að nota auglýsingabragð íslenskra garðyrkjubænda og segja: Mamma og pabbi, þú veist hvaðan þau koma. Þú veist hvaðan þau koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.