Fréttablaðið - 08.09.2012, Síða 54

Fréttablaðið - 08.09.2012, Síða 54
8. september 2012 LAUGARDAGUR6 Kennarastaða í Brúarskóla Skóla- og frístundasvið Brúarskóli óskar eftir að ráða kennara í 100% starf í Brúarsel Kleifarseli 18. Í skólanum er góður starfsandi, stuðningur við nýja starfsmenn og starfsmenn vinna náið saman. Skólinn er sérskóli í Reykjavík fyrir nemendur sem eiga í vanda, bæði geð- og hegðunarlega. Í starfinu er lögð er áhersla á félagsfærni, samskipti og jákvæða uppbyggingu hvers einstaklings. Skólinn er tímabundið úrræði. Við leitum að hressu fólki sem er tilbúið til að taka þátt í skemmtilegu og krefjandi starfi. Umsóknarfrestur er til 21. september 2012. Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og KÍ. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri Brúarskóla, Björk Jónsdóttir í síma 6648440 eða netfangið bjork.jonsdottir@reykjavik.is Hæfnikröfur: • Kennarapróf • Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af kennslu á miðstigi, þó ekki skilyrði • Reynsla af því að vinna með börn og unglinga í alvarlegum hegðunarvanda • Þekkingu á því að takast á við erfiða hegðun • Er í góðu líkamlegu formi • Er öflugur og sveigjanlegur í samstarfi • Æskilegt er að umsækjendur hafi sótt námskeið um hegðunarvanda nemanda. • Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni • Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og foreldra • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. ÍS LE N SK A S IA .I S I C E 6 09 07 0 9/ 12 Tölvunarfræðingur – forritari Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða tölvunar- fræðing, eða einstakling með sambærilega menntun, í hálft starf nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða kunnáttu og reynslu í vefsmíði og forritun. Reynsla af kennslu í grunnskólum, námsefnisgerð eða skólastarfi almennt er æskileg. Um er að ræða starf við gerð og útgáfu stafræns námsefnis á vef Námsgagnastofnunar í samstarfi og samráði við ritstjórn stofnunarinnar. Námsgagnastofnun er leiðandi á sviði námsefnis- útgáfu á Íslandi og leggur metnað sinn í að gefa út fjölbreytt og vandað námsefni fyrir grunnskóla. Útgáfa námsefnis á stafrænu formi er vaxandi þáttur í starfsemi stofnunarinnar. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningum og stofnanasamningi. Allar nánari upplýsingar um starfið veita Ingibjörg Ásgeirsdóttir, forstjóri og Hafdís Finnbogadóttir, útgáfustjóri í síma 535 0400 eða í tölvupósti ingibjorg@nams.is og hafdis@nams.is Umsóknum ásamt öllum nauðsynlegum upplýsing- um skal koma til Námsgagnastofnunar, Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogi fyrir 25. september nk. Með allar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð » Fjárhagsleg ábyrgð » Starfsmannaábyrgð Hæfnikröfur » Hjúkrunarmenntun » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Reynsla í starfsmannastjórnun skilyrði og framhaldsmenntun í stjórnun æskileg » Framhaldsnám í geðhjúkrun æskilegt » Framsækinn og dugmikill leiðtogi » Framúrskarandi samskiptahæfni skilyrði Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 23. sept. 2012. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2012 til 5 ára í samræmi við stefnu Landspítala um ráðningu yfirmanna. » Upplýsingar veita Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri, netfang pallmatt@landspitali.is, sími 543 4077 og María Einisdóttir, mannauðs- ráðgjafi, netfang mariaein@landspitali.is, sími 543 4034. » Umsókn fylgi ítarleg náms- og starfsferilskrá. Jafnframt skal leggja fram afrit af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi, ritgerðum, þróunarverkefnum og vísindastörfum sem umsækjandi hefur unnið, tekið þátt í að vinna eða birt. » Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, umsögn stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala og viðtölum við umsækjendur. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Maríu Einisdóttur, mannauðsráðgjafa, Stjórn geðsviðs 34A við Hringbraut. Umsækjendum er bent á leiðbeiningar stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala á vef spítalans varðandi frágang umsókna um stjórnunarstöður í hjúkrun. Hjúkrunardeildarstjóri á geðsviði Laust er til umsóknar starf hjúkrunardeildarstjóra á sameinaðri sérhæfðri endurhæfingar- og göngudeild á Kleppi. Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deild, stjórnar daglegum rekstri og ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun hjúkrunar. Hann stuðlar að þekkingarþróun í hjúkrun og nýtir niðurstöður rannsókna. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri geðsviðs. Sérhæfða endurhæfingardeildin er 10 rúma deild sem er fyrir einstaklinga með geðklofasjúkdóma og aðra alvarlega geðsjúkdóma. Einnig hefur deildin sérhæft sig í meðferð einstaklinga með geðsjúkdóma samhliða alvarlegum atferlistruflunum. Á göngudeildinni sinnir fjölfaglegur hópur starfsfólks sérhæfðri eftirfylgni og meðferð fyrir sjúklinga með langvinnar geðraskanir, bæði í formi göngudeildarþjónustu og vitjana í heimahús.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.