Fréttablaðið - 08.09.2012, Side 61

Fréttablaðið - 08.09.2012, Side 61
LAUGARDAGUR 8. september 2012 13 Tannfræðingur Tannfræðingur óskast í 40% starf á tannréttingastofu miðsvæðis í Reykjavík. Á stofunni starfa 20 manns, tannlæknar, sérfræðingar, aðstoðarfólk og tannsmiðir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fjótlega. Umsóknir berist á box@frett.is merkt ,,Beinar tennur“ www.kopavogur.is Salaskóli Starfsfólk vantar í dægradvöl Salaskóla frá kl. 13 – 17 með möguleika á sveigjanleika í vinnutíma. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Í dægradvöl Salaskóla eru 150 börn á aldrinum 6 – 9 ára. Starfið er fjölbreytt og leitast við að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Góður andi og góður vinnustaður. Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson og Hrefna Björk Karlsdóttir í síma 570 4600 eða á netfanginu hafsteinn@salaskoli.is Nánari upplýsingar er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Hlutastarf eða vinna með námi Hjúkrunarheimilin Eir og Skjól óska eftir forstöðumanni bókhalds Leitað er að einstaklingi með reynslu í bókhaldi, milliuppgjörum og gerð ársreikninga, fullfrá- gengnum til endurskoðenda, ásamt yfirumsjón með öllum afstemmingum. Viðkomandi hefur yfirumsjón með launavinnslu. Starfið er veitt frá næstu áramótum. Umsóknum þarf að skila fyrir 14. september. Upplýsingar veitir: Sigurður Rúnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri, í síma 522 5700, srs@eir.is Eir hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími 522 5700 VSÓ Ráðgjöf leitar að jarðverkfræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun til starfa hér heima og erlendis, starfsmanni sem: - Hefur lokið framhaldsnámi (M.Sc.). - Hefur faglegan metnað og vilja til að þroskast í starfi. - Er með kunnáttu í ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli. - Á auðvelt með að tjá sig í ræðu og riti. - Er jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum. Meðal viðfangsefna verður hönnun, eftirlit og almenn ráðgjöf við jarðtækni, grundun mannvirkja, bergtækni og jarðfræði. Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Í boði eru samkeppnishæf laun, góð vinnuaðstaða, fjölskylduvænn vinnustaður, góðir vinnufélagar og fjölbreytt verkefni. Fyrirspurnir og umsóknir skulu sendast til Helenu M. Áskelsdóttur á netfangið helena@vso.is eða í móttöku VSÓ Ráðgjafar fyrir 1. október 2012. VSÓ Ráðgjöf hefur starfað frá árinu 1958 og er eitt af rótgrónustu verkfræðifyrirtækjum landsins. Mikil áhersla er lögð á fagleg vinnu- brögð og góða þjónustu. Starfsmenn VSÓ Ráðgjafar eru nú um 60 og sinna alhliða hönnun og ráðgjöf vegna hverskonar mann- virkjagerðar, skipulags og umhverfis- mála. Verkefni stofunnar eru á Íslandi, Norðurlöndunum og víðar um heim. VSÓ er í samstarfi við erlend ráðgjafar- fyrirtæki og VSO Consulting AS er dótturfyrirtæki VSÓ í Noregi. Jarðverkfræðingar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.