Fréttablaðið - 08.09.2012, Síða 61
LAUGARDAGUR 8. september 2012 13
Tannfræðingur
Tannfræðingur óskast í 40% starf á tannréttingastofu
miðsvæðis í Reykjavík. Á stofunni starfa 20 manns,
tannlæknar, sérfræðingar, aðstoðarfólk og tannsmiðir.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fjótlega. Umsóknir
berist á box@frett.is merkt ,,Beinar tennur“
www.kopavogur.is
Salaskóli
Starfsfólk vantar í dægradvöl Salaskóla frá kl. 13 –
17 með möguleika á sveigjanleika í vinnutíma.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Í dægradvöl Salaskóla eru 150 börn á aldrinum 6 – 9 ára.
Starfið er fjölbreytt og leitast við að allir finni eitthvað við
sitt hæfi. Góður andi og góður vinnustaður.
Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson og Hrefna Björk Karlsdóttir
í síma 570 4600 eða á netfanginu hafsteinn@salaskoli.is
Nánari upplýsingar er að finna á vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef
Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Hlutastarf
eða vinna með námi
Hjúkrunarheimilin Eir og Skjól
óska eftir forstöðumanni bókhalds
Leitað er að einstaklingi með reynslu í bókhaldi,
milliuppgjörum og gerð ársreikninga, fullfrá-
gengnum til endurskoðenda, ásamt yfirumsjón
með öllum afstemmingum.
Viðkomandi hefur yfirumsjón með launavinnslu.
Starfið er veitt frá næstu áramótum.
Umsóknum þarf að skila fyrir 14. september.
Upplýsingar veitir:
Sigurður Rúnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri,
í síma 522 5700, srs@eir.is
Eir hjúkrunarheimili
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík
Sími 522 5700
VSÓ Ráðgjöf leitar að jarðverkfræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun til starfa hér
heima og erlendis, starfsmanni sem:
- Hefur lokið framhaldsnámi (M.Sc.).
- Hefur faglegan metnað og vilja til að þroskast í starfi.
- Er með kunnáttu í ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli.
- Á auðvelt með að tjá sig í ræðu og riti.
- Er jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum.
Meðal viðfangsefna verður hönnun, eftirlit og almenn ráðgjöf við jarðtækni, grundun mannvirkja,
bergtækni og jarðfræði.
Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Í boði eru samkeppnishæf laun, góð vinnuaðstaða,
fjölskylduvænn vinnustaður, góðir vinnufélagar og fjölbreytt verkefni.
Fyrirspurnir og umsóknir skulu sendast til Helenu M. Áskelsdóttur á netfangið helena@vso.is eða í
móttöku VSÓ Ráðgjafar fyrir 1. október 2012.
VSÓ Ráðgjöf hefur starfað frá árinu
1958 og er eitt af rótgrónustu
verkfræðifyrirtækjum landsins.
Mikil áhersla er lögð á fagleg vinnu-
brögð og góða þjónustu.
Starfsmenn VSÓ Ráðgjafar eru nú
um 60 og sinna alhliða hönnun og
ráðgjöf vegna hverskonar mann-
virkjagerðar, skipulags og umhverfis-
mála.
Verkefni stofunnar eru á Íslandi,
Norðurlöndunum og víðar um heim.
VSÓ er í samstarfi við erlend ráðgjafar-
fyrirtæki og VSO Consulting AS er
dótturfyrirtæki VSÓ í Noregi.
Jarðverkfræðingar