Fréttablaðið - 08.09.2012, Side 64

Fréttablaðið - 08.09.2012, Side 64
8. september 2012 LAUGARDAGUR16 Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir starf skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar laust til umsóknar. Reykjavíkurborg Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynjanna í störfum og því að vinnustaðir borgarinnar endurspegli fjölbreytileika reykvísks samfélags. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar í síma 4 11 11 11 eru veittar allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og símasamband við starfsmenn einstakra sviða og deilda. Hlutverk og ábyrgðarsvið Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar starfar á skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar en mun tilheyra nýju umhverfis- og skipulagssviði frá 1. janúar árið 2013. Meðal helstu verkefna Umhverfis- og skipulagssviðs eru skipulagsmál, umhverfismál, umsjón fasteigna Reykjavíkurborgar, framkvæmdir, heilbrigðiseftirlit og byggingareftirlit. Skipulagsfulltrúi starfar skv. skipulagslögum nr. 123/2010. Hann hefur m.a. umsjón með skipulagsgerð, gefur út framkvæmdaleyfi og hefur eftirlit með þeim framkvæmdum. Skipulagsfulltrúi ber ábyrgð á gerð skipulagsáætlana, embættisafgreiðslum í umboði skipulagsráðs og eftirfylgni á stefnumótun og ákvörðunum ráðsins. Menntun og hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa framhaldsmenntun á háskólastigi í skipulagsfræði, arkitektúr eða skyldum greinum skv. ákvæðum skipulagslaga nr.123/2010. Umsækjendur skulu hafa heimild ráðherra til starfsheitisins samkvæmt lögum um löggildingu starfsheita sérfræðinga í tækni-og hönnunargreinum nr. 8/1996. Umsækjendur skulu hafa sérhæft sig á sviði skipulagsmála með námi eða vinnu í a.m.k. 2 ár. Reynsla af stjórnun og þekking á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu er æskileg auk leiðtogahæfileika, frumkvæði í starfi, framsýni og skipulagsfærni. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og einu norrænu tungumáli. Góð almenn tölvukunnátta. Sviðstjóri umhverfis- og skipulagssviðs er næsti yfirmaður skipulagsfulltrúa. Um laun og starfskjör fer samkvæmt reglum um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg og ákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar. Umsókn skal færa inn á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik. is/storf, fyrir 24. september nk. samkvæmt framlengdum umsóknarfresti. Upplýsingar um starfið veitir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri olof.orvarsdottir@ reykjavik.is eða Bjarni Þór Jónsson, skrifstofustjóri bjarni. th.jonsson@reykjavik.is í síma 411 1111. Skipulagsfulltrúi www.kopavogur.is Velferðarsvið Áhugaverð störf Velferðarsvið Kópavogsbæjar auglýsir tvö áhugaverð störf laus til umsóknar. á heimili fyrir fatlað fólk á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk Störfin eru ólík en krefjast þess að viðkomandi þrói og leiði starfsemina. Menntunar- og hæfniskröfur eða innan félags- og heilbrigðisvísinda. Helstu verkefni og ábyrgð www.kopavogur.is og hjá Guðlaugu Ósk Gísladóttur deildarstjóra í síma 570-1500 og á netfanginu gudlaugo@kopavogur.is Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.