Fréttablaðið - 08.09.2012, Síða 66

Fréttablaðið - 08.09.2012, Síða 66
8. september 2012 LAUGARDAGUR18 Kerru stolið Seinnipartinn í apríl var kerru með skráningarnúmerið ZY-457 stolið við Akralind í Kópavogi. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir kerrunnar mega hafa samband við Árna Frey Gestsson í síma 560-5222 eða lögregluna í síma 444-10000 Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda 2013–2014 Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2013–2014. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist • Tækni- og raungreinum. • Samspili náttúruvísinda og listgreina með nýsköpun og skapandi hugsun að leiðarljósi. Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þessa. Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga www. samband.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2012. Umsækjandi, sem æskir námsleyfis, skal fullnægja eftirfarandi skilyrðum og skuldbindingum, sbr. reglur Námsleyfasjóðs: a) Hafa gegnt starfi í 10 ár samtals við kennslu, ráðgjöf eða stjórnun í grunnskóla, í eigi minna en hálfu starfi, og verið í starfi sl. fjögur ár. b) Vera fastráðinn starfsmaður sveitarfélags eða aðila sem stofnað er til með samstarfi sveitarfélaga og taka laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara eða kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands. c) Ljúka 60 ECTS eininga háskólanámi eða sambærilegu námi, miðað við 1/1 námsleyfi, og skal námið miða að því að nýtast viðkomandi í því starfi sem hann er ráðinn til að sinna. d) Að loknu námsleyfi skal námleyfishafi senda stjórn sjóðsins innan fjögurra mánaða staðfest vottorð skóla um nám í námsleyfinu. e) Enginn getur fengið hærri fjárhæð í námsleyfi en sem nemur tveggja ára föstum launum á starfsævi viðkomandi. f) Laun í námsleyfi miðast við starfshlutfall námsleyfisþega næsta ár áður en námsleyfi hefst eða meðaltal síðustu þriggja ára ef það er hærra. Upplýsingar veitir Guðfinna Harðardóttir í síma 515 4900, tölvupóstfang: gudfinna.hardardottir@samband.is Styrkurinn verður veittur í janúar 2013 og er að fjárhæð kr. 750.000. 8. Fellihýsi stolið Þann 14. júlí sl. var fellihýsi, með skráningarnúmerið ZY-457 stolið við Eskivelli 1. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir fellihýsisins mega hafa samband við Árna Frey Gestsson í síma 560-5222 eða lögregluna í síma 444-10000. Nordplus auglýsir styrki til norræns menntasamstarfs Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir hjá Nordplus haustið 2012. Styrkirnir sem um ræðir eru: ___________________________________ Undirbúningsheimsóknir í Nordplus Junior Styrkir fyrir kennara í leik,- grunn,- og framhalds- skólum til að heimsækja samstarfsskóla á Norður- löndum og Eystrasaltslöndum vegna styrkumsóknar um samstarfsverkefni næsta vor. ___________________________________ Undirbúningsheimsóknir í Nordplus Voksen Styrkir fyrir þá sem sinna fullorðinsfræðslu til að heimsækja samstarfsstofnanir á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum vegna styrkumsóknar um sam- starfsverkefni næsta vor. ___________________________________ Styrkir til verkefna í Nordplus norrænu tungumálaáætluninni Aukaumsóknarlota verður haldin haustið 2012. Um er að ræða styrki til verkefna sem fjalla um norræn tungumál. Verkefnin verða að vera samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana í þremur Nordplus þátt- tökulöndum. Umsóknir skulu skrifaðar á dönsku, sænsku eða norsku. ___________________________________ Umsóknum skal skila rafrænt á síðunni ars.norden.org. Starfsfólk Landskrifstofu Nordplus á Íslandi veitir frekari upplýsingar og aðstoð í umsóknarferlinu. Umsóknarfrestur er 1. október 2012 www.nordplus.is Auglýsing um styrki Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum skólaárin 2010-2011. Til úthlutunar eru allt að 5.500.000.- kr. Þóknanir til rétthafa á fræðslu- og heimildarmyndum Óskað er eftir umsóknum handritshöfunda, sem eru rétthafar á fræðslu- og heimildarmyndum og þáttum sem sýndir voru í sjón- varpi árin 2009–2011, um þóknanir sem Hagþenkir greiðir í fram- haldi af gerðardómi um skiptingu tekna Innheimtumiðstöðvar gjalda af geisladiskum, myndböndum og myndbandstækjum. Til úthlutunar eru allt að 100.000.- kr. Ferða- og menntunarstyrkir 2012 – fyrir félagsmenn Hagþenkis, síðari úthlutun Óskað er eftir umsóknum um ferða- og menntunarstyrki Hag- þenkis vegna síðari úthlutunar. Rétt til að sækja hafa þeir sem hafa verið félagar í Hagþenki í eitt ár og eru skuldlausir við félagið. Heimilt er að sækja um vegna ferða sem farnar voru á árinu. Umsækjendur skulu senda skrifstofu Hagþenkis afrit af ferðakostnaði og skilagrein fyrir áramót. Til úthlutunar eru allt að 2.000.000.- kr. Umsóknarfrestur rennur út 20. september kl. 16. Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur, rafræn eyðublöð og eyðublöð fyrir skilagreinar eru á heimasíðu félagsins: www.hagthenkir.is. Umsækjendur fá rafræna staðfestingu um að umsókn hafi borist og gildir hún sem kvittun. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna Hringbraut 121, 4.h. 107 Reykjavík Netfang: hagthenkir@hagthenkir.is Sími 551-9599 Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Klórgerðartæki fyrir Breiðholtslaug nr. 12914. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.