Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.09.2012, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 08.09.2012, Qupperneq 84
8. september 2012 LAUGARDAGUR40 E gyptar eru taldir vera þeir fyrstu er hófu að brúka ilmvatn og ilmolíur og þá til hvers kyns trúarat- hafna. Rómverjar, Pers- ar, Kínverjar og Arab- ar fylgdu svo fljótlega í ilmandi spor Egypta. Elstu heimildir um ilmvatns- gerð eru frá 2. öld fyrir Krist og segja frá konunni Tapputi sem bjó til ilmolíur úr blómum og hálmi. Arabíski efnafræðingurinn Al-Kindi ritaði bók um ilmvatnsgerð á 9. öld sem hann nefndi Bókina um efnafræði ilm- vatna og eimingu. Bókin innihélt yfir hundrað uppskriftir að ilmolíum og smyrslum og lista yfir þau tæki og tól er hentuðu best til ilmvatnsgerðar. Ilmvatnsnotkun var ólík frá landi til lands en Rómverjar voru líklega sú þjóð er var hvað hrifnust af notalegum ilminum og notuðu þeir ilmvötn á sig sjálfa, heimilisdýrin, húsgögn sín og út í baðvatn sitt. Í ilmandi spor Egypta BLÓMIÐ LJÚFA Blóm sækórónutrésins (jasmín) hafa verið í lykilhlutverki í ilmvatnsgerð í aldaraðir. Márar fluttu blómið með sér til Frakklands á 17. öld. Glas númer fimm Chanel No. 5 er líklega þekktasta og jafnframt vinsælasta ilm- vatn heims. Ilmurinn var búinn til árið 1920 af ilmgerðarmanninum Ernest Beaux fyrir fatahönnuðinn Coco Chanel. Beaux sóttist eftir því að skapa ilm er bæri með sér sama ferskleika og var í loftinu í borginni Arkhangelsk þar sem Beaux var við skyldustörf í fyrri heimstyrjöldinni. Chanel á að hafa fallið fyrir ilm- inum í tilraunaglasi númer fimm og þaðan dregur ilmvatnið nafn sitt. Blóm til varnar Samkvæmt Félagi banda-rískra ilmvatnsgerðarmanna er hægt að fæla moskítóflugur frá með því að bera náttúrulegar ilm- olíur á líkamann. Félagið mælir helst með olíu tröllatrjáa, kanilol- íu, rósmarínolíu, olíu úr sítrónu- grasi, piparmyntuolíu en einnig lofnarblómsolíu, hvítlauksolíu og basilolíu. Höfuðstaður ilmvatnsgerðar Bærinn Grasse í frönsku Ölpunum er þekktur sem höfuð- staður ilmvatnsgerð- ar. Þar hafa ilmvötn verið framleidd frá 19. öld og allt til dagsins í dag. Fjöldi svokall- aðra „nefja“ („Les nez“ á frönsku) hefur hlotið menntun sína í bænum og þar hafa yfir 2.000 ilmir verið framleiddir í áranna rás. Innblásturinn leynist víða I lmgerðarmenn sækja innblástur víða og á bak við nýjasta ilm ilmvatns-framleiðandans L‘Artisan er skemmtileg saga. Rithöfundur sagði ilmvatns- gerðarmanninum Bertrand Duchaufour frá ástarævintýri sem hann átti í á meðan hann dvaldi í Andalúsíu. Duchaufour varð svo innblásinn af frásögn- inni að hann skapaði í kjölfarið ilm er nefnist Séville à l’Aube. Appelsínutré leikur veigamikið hlutverki í sögunni sem og ilminum. Leikarar, söngvarar og fyrirsætur hafa verið duglegar við að fram- leiða ilmvötn í sínu nafni. Ilmirnir eru misgóðir og nöfnin sem þau bera einnig. Söngkonan Britney Spears hefur framleitt 11 ilmvötn í samstarfi við snyrtivörufram- leiðandann Elizabeth Arden. Paris Hilton hefur skapað átta ilmi sem bera nöfn á borð við Just Me og Heiress, Anthony Banderas hefur framleitt sjö rakspíra í samstarfi við fyrirtækið Puig og Jennifer Lopez hefur framleitt sex ilmi. Lady Gaga Lady Gaga Fame Peter Andre Mysterious Girl Beyoncé Heat og Pulse Justin Bieber Girlfriend Sarah Jessica Parker SJP NYC og Covet Katy Perry Meow og Purr Bruce Willis Bruce Willis STJÖRNURNAR ILMA Ilmvötn gegndu trúarlegu hlutverki meðal Egypta til forna. Fljótlega fylgdu aðrar þjóðir í ilmandi spor þeirra. Sara McMahon rak nefið ofan í sögu ilmvatnsins. LOKKANDI ILMUR Ilmvötn hafa verið til í aldaraðir. Egyptar eru taldir hafa verið þeir fyrstu til að nota ilmvötn. Nordicphotos/getty
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.