Fréttablaðið - 08.09.2012, Page 90

Fréttablaðið - 08.09.2012, Page 90
8. september 2012 LAUGARDAGUR46 Krossgáta Lárétt 1. Svissnesk bogaskytta tíndi trjástofn og breytti í postulín (10) 10. Áköf eygði grip og orustu (10) 12. Tími og trantur eru mynni (9) 13. Form hentar ekki til keppni utandyra (12) 14. Minnkaði árásarþunginn er könnunar- hjálpin barst? (20) 15. Stækka fósturgimbrina (10) 17. Hýsir hljómsveit og bannar flutning (10) 19. Ákveðin hlýja að utan (7) 22. Læri að tengjast maskínum sem verða að skönnum (8) 24. Þar fann Sigurður heita ginið á Fáfni (10) 26. Fyrsti karlinn var dama (4) 28. Flæða um fjörð (4) 29. Ristum viskar með þartilgerðum áhöldum (12) 31. Skrái Dag á síður þeirra (7) 33. Raði yst því sem lak (7) 34. Undirbý einingar og frásagnarmáta (8) 36. Næturferja fyrir næturferð (7) 37. Undirmálshríslur eru nótur til fóta (16) 38. Með sniði duglegs (5) Lóðrétt 1. Einföld slá smávaxna ávaxtarunna (12) 2. Kippur Heljarföður er síðasta átakið (14) 3. Félagi Portusar og Atosar var masari (6) 4. Er mútta konan fyrir faraó? (10) 5. Leggur pabbi eða prófessor (9) 6. Innan varpi vörður dyra (9) 7. Mun strengur styrkja við undir flík? (11) 8. Girnist Pam og áflog hefjast (10) 9. Bretinn var drepinn (7) 11. Vinnum og göngum á héraðsmótum (11) 16. Sjónvarpssápa vísar ekki lengur veginn (10) 18. Leita drossíu vegna dalagleði (12) 20. Brothægt og sundurlaust (8) 21. Stök altrygging 51 veitir menntun utan hins almenna kerfis (10) 23. Hastar á höfn enda til minnkunar (10) 25. Hvatvísi breyti árfarvegi (9) 27. Gömul með hinu berinu (8) 29. Rúm fyrir ara í þessu flæmi (7) 30. Betri gæta í miðju ári (7) 32. Klippa síðan frakka (5) 35. Mæta til að klára (4) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem stundað er í yfirfærðri merkingu um land allt allan ársins hring og þykir ekki til fyrirmyndar, en í bókstaflegri merkingu til sveita þessar vikurnar, og þykir nauðsynlegt. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 12. september næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „8. september“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni má ekki elska þig frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Jóhannes Sigmundsson, Flúðum. I N N A N L A N D S F L U G 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 F A G N A Ð U R Ó K L H A Æ L N N E F N D A R S E T U R R Ó S A V Í N Ý Á R Ó I U A A A D I M M U B O R G I R N N G L Ó E M T A K A G J A L D Þ R O T A S T Ó R F E L L D U N U I S I N R A R Æ G I R Ó F A S K Y N D I L A U S N S U T F A S R S S R Ö R A L A G N I N G V Á M Æ L I Ý R K O A I S I N M A N N A M Ó T Á T A K A M I Ð J A N I A A U Á I E U Þ O R G R Í M U R S N Æ K Ó R Ó N A R S K Ú A K S Ð L O S T F A G R A N M E Ð V I R K N I T A Ð A A A Í L A P A K K E R I S F E S T I N N I B R I M R Ó T I E A D N Ú L I S T A M A N N A L A U N U Á þessum degi fyrir réttum 38 árum, hinn 8. september árið 1974, náð-aði Gerald Ford Bandaríkjaforseti Richard Nixon, forvera sinn í emb- ætti, vegna afskipta hans af Watergate-hneykslinu. Þessi gjörningur olli mikilli hneykslan, enda einungis réttur mánuður síðan Nixon hrökklaðist úr embætti. Watergate-málið olli straumhvörfum í bandarískum stjórn- málum en í grunninn snerist það um innbrot nokkurra skósveina Nixons inn á skrif- stofur landsnefndar Demókrataflokksins í júní 1972, í aðdrag- anda forsetakosninga þar sem Nixon var síðar endurkjörinn. Skrifstofurnar voru í Watergate-hótelinu í Washington. Innbrotsþjófarnir voru gripnir glóðvolg- ir þar sem þeir voru að gramsa í skjölum og reyna að koma fyrir símhler- unarbúnaði. Þó ekki sé öruggt að Nixon sjálfur hafi fyrirskipað innbrotið þá er hafið yfir allan vafa að forsetinn hafi í krafti embættis síns reynt að hamla framgangi rannsóknarinnar, meðal annars með því að múta inn- brotsþjófunum til þagnar, eyða sönnunargögnum, reyna að stöðva rann- sókn alríkislögreglunnar (FBI) og reka þá undirmenn sína sem voru ósammála hans nálgun. Með tímanum fóru þræðir að berast að Nixon og þrýstingurinn á hann jókst stöðugt. Fjölmiðlar veltu við hverjum steininum á fætur öðrum og eftir mikla baráttu þurfti Nixon að afhenda upptökur frá Hvíta húsinu þar sem sannaðist að hann hafði tekið þátt í samsærinu. Þingið hafði hafið ferli til að koma Nixon frá, en forsetinn ákvað að segja af sér í ágústmánuði 1974 í stað þess að bíða niðurstöðu þingsins, og Gerald Ford varaforseti tók við valdataumunum. Ford þessi er einstakur í sögunni því að Nixon skipaði hann varaforseta haustið áður, eftir að Spiro Agnew þurfti að segja af sér vegna hneykslis- mála. Hann var því aldrei kjörinn til valda, hvorki sem forseti, né vara- forseti. Ford tók svo fyrrnefnda ákvörðun um að náða Nixon af öllum þeim brotum sem hann gæti hafa framið í embætti. Það gerði hann að eigin sögn til að forða þjóðinni frá langvinnum og erfiðum málaferlum sem hefðu klofið þjóðina. Ekki voru nándar nærri allir sammála þeirri nálgun Fords og náðunin olli miklu fjaðrafoki. Er nær öruggt að hún hafi ekki orðið Ford til fram- dráttar í forsetakjörinu 1976 þar sem hann tapaði fyrir Jimmy Carter. - þj Heimild: history.com Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1974 Nixon gefnar upp sakir vegna Watergate Gerald Ford náðaði forvera sinn á forsetastóli einum mánuði eftir að Richard Nixon hafði hrökklast frá völdum eftir Watergate-hneykslið. VALDASKIPTI Nixon og Ford ræða málin í skrifstofu forsetans í aðdraganda þess að hinn fyrrnefndi sagði sig frá embætti. Ástæðan var Watergate-hneykslið og aðkoma forseta að því. NORDICPHOTOS/AFP
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.