Fréttablaðið - 08.09.2012, Síða 104

Fréttablaðið - 08.09.2012, Síða 104
8. september 2012 LAUGARDAGUR60 lifsstill@frettabladid.is TÍSKA Þessa dagana er tísku- vikan í New York í algleym- ingi. Smekklegar konur og herramenn fylla stræti og torg borgarinnar en ljómyndir af götutísku eru eitt það vin- sælasta í kringum tískuvik- urnar. Þar má sjá ýmsar for- vitnilegar samsetningar og litadýrð sem taka má til fyr- irmyndar. Tískustrauma og stefnur má yfirleitt rekja til götutískunnar en þar kennir ýmissa grasa. Götutískan gefur tóninn Hefurðu bitið? Klórað? Eða jafn- vel flengt? Kynlíf er alls konar og í miðjum klíðum þegar ástríðan grípur mann þá stundum stjórn- ast útlimirnir af hreinni þrá. Þú klípur, rífur, stynur og nartar. Það hljómar ekkert svo alvarlega heldur eins og eitthvað sem flestir hafa gert. Mér skilst á flestum að það sem er algengt telst eðli- legt og því eitthvað sem má, hver hefur ekki slegið létt á beran afturenda sem hossast til og frá? En hei, þú sem flengir, stundarðu BDSM? Umræðan um ólíkar tegundir af kynlífi eru áhugaverðar því við þurfum stöðugt að setja fólk í kassa. Við erum í eðli okkar skipu- lagssjúk og dæmum fólk út frá gjörðum þess til að skilja betur ástæðurnar að baki hegðuninni og til að geta spáð fyrir um hvað fólk gerir næst. Fólk ímyndar sér oft að BDSM sé öfgarnar á ögn harðhentri líkamlegri snertingu. Þeir sem flengja óvart gera það af ástríðu en þeir sem flengja af ásetningi, jafnvel með græju, stunda BDSM. Ég velti því fyrir mér hvort við séum ekki að tala um pylsu og pulsu, sitthvort orðið yfir sama hlutinn. Samband tveggja aðila sem stunda BDSM byggist á virðingu, trausti og samskiptum. Sam- bandið byggir ekki á ölæði á krá heldur tekur það tíma og er ekki ósvipað stefnumótaferli. Fólk kynnist og líður vel saman áður en lengra er farið. Rík áhersla er lögð á að fá samþykki fyrir hverri einustu athöfn og að viðkomandi sé í ástandi til að geta gefið sam- þykki. Þá setja báðir sér ákveðin mörk um hvað má og hvað ekki. Þessi mörk eru virt enda virð- ing borin fyrir leikfélaganum og leiknum. Mikið fyndist mér gaman ef við „hin“ gætum tekið reglur BDSM- samfélagsins til fyrirmyndar í vanillukynlífi okkar. Við myndum þá treysta bólfélaganum áður en við stundum kynlíf, veita sam- þykki fyrir hverri einustu athöfn og tala opinskátt saman um hvað má og hvað ekki. Við bærum virð- ingu fyrir mörkunum sem okkur eru sett og við gætum leyft okkur að svífa um á vængjum losta og unaðar, örugg og áhyggjulaus og frjáls til að njóta. Þá er ágætt að muna að það sem stingur holdið þarf ekki að særa sálina. Sárs- aukaþröskuldur er einstaklings- bundin og oft má daðra við línuna á milli unaðar og sársauka uns mörkin verða óljós. Slíkt er þó vitaskuld háð hugarástandi hvers og eins og ef þú upplifir sársauka og vilt hætta, þá gerir þú það. Slíkt kallast að nota öryggisorð í BDSM-heiminum og hefði ég oft viljað geta notað slíkt orð í mínu vanillulífi. „Hættu“, „nei“ og „stopp“ eru orð sem getur verið erfitt að segja en „gulur“ eða „rauður“ eru kannski gerlegri, svo ekki sé minnst á litlu spurning- una, „Er allt í lagi?“. Bíta, klóra og slá af hreinni þrá VIRÐING OG TRAUST Samband aðila er stunda BDSM byggist fyrst og fremst á trausti, virðingu og góðum samskiptum. NORDICPHOTOS/GETTY STÓRT BELTI Mjaðmabelti eru vinsæl í vetur. Hér með leðurstuttbuxum, litríku naglalakki og einföldum skartgripum. SVART OG HVÍTT Litir sem klikka aldrei saman. Stór leðurtaska, þessi frá Philip Lim, er hinn full- komni fylgihlutur. VÍÐAR SKÁLMAR Bláar buxur með víðum skálmum passa vel við stutta græna jakkann og einföldu leðurtöskuna. ÓREIMAÐIR SKÓR Þessi tískubloggari var skrautleg til fara í óreimuðum stígvélum. Nýtt trend í uppsiglingu? BLÁ TASKA Bláa taskan setur skemmtilegan svip á klæðnaðinn. EINFALT Það er enn þá sumar í New York svo flestir tískuspek- ingarnir spranga um með bera leggi. 1 2 3 4 5 6 1 4 5 6 2 3 NORDICPHOTOS/GETTY KYNLÍF: TAKTU ÞÁTT! Sendu Siggu Dögg póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. kynlif@frettabladid.is EPLI Á VIKU hafa góð áhrif á virkni lungna. Í eplahýði finnst andoxunarefnið quercetin sem er talið hollt og gott fyrir lungun.5 Við bjóðum 20% af bíómiðanum og meira popp og gos Þegar þú greiðir með Stúdentakorti Íslandsbanka í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri færðu stórt gos og popp á verði miðstærðar og 20% afslátt af bíómiðanum – alla daga. Sjáðu nánari upplýsingar um námsvild á islandsbanki.is *Afslátturinn gildir hvorki með öðrum tilboðum né á sýningar í lúxussölum. Við bjóðum góða þjónustu www.facebook.com/Islandsbanki.Namsmenn Við bjóðum Námsvild AÐEINS Í DAG! GÓLFLAMPI VERÐ ÁÐUR 18.900,- NÚ 10.000,- 40% kíktu inn á www.pfaff.is Pfaff // Grensásvegi 13 // Sími 414 0400 Opið í dag, laugardag kl. 11-16.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.