Fréttablaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 15. september 2012 3
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Ber ábyrgð á, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð fyrir
hjartabilaða á göngudeild
» Sérhæfð hjúkrun sjúklinga með hjartabilun
» Heildræn hjúkrun fyrir sjúklinga og fjölskyldur þeirra
» Þátttaka í teymisvinnu og náin samvinna við aðrar hjartadeildir
» Ráðgjöf til fagaðila og samvinna við heimahjúkrun varðandi
aldraða hjartabilaða
» Þátttaka í þróun göngudeildarinnar
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð
» Faglegur metnaður
» Reynsla í hjúkrun hjartasjúklinga og/eða langveikra sjúklinga
» Framhaldsnám í hjúkrun æskilegt
Helstu verkefni og ábyrgð
» Að veita einstaklingshæfða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til
einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar
til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna einkenna
frá öndunarfærum.
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Góð samskiptahæfni
» Faglegur metnaður
Hjúkrunarfræðingur
Göngudeild hjartabilunar
Hjúkrunarfræðingur
Lungnadeild
Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á göngudeild
hjartabilunar-hjartagátt við Hringbraut. Á deildinni er veitt sérhæfð
meðferð fyrir fullorðna einstaklinga með hjartabilun.
Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á lungnadeild A6 í
Fossvogi. Deildin, sem er bráðadeild með hágæslurýmum, er eina
sérhæfða lungnadeildin á landinu. Á deildina koma sjúklingar til
greiningar og meðferðar á bráðum og langvinnum lungnasjúkdómum
sem og öndunartruflunum sem tengjast svefni.
Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingum sem búa yfir þekkingu og
reynslu sem og nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum. Á deildinni er
lögð áhersla á að taka vel á móti nýju fólki og veita góða aðlögun.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 29. september 2012 og veitist
starfið frá 15. október 2012 eða eftir samkomulagi.
» Starfshlutfall er 60%, dagvinna.
» Upplýsingar veita Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri, netfang
krsigur@landspitali.is, sími 824 5255 og Þórgunnur Hjaltadóttir,
mannauðsráðgjafi, netfang torghjal@landspitali.is, sími 825 5136.
» Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 29. september 2012 og veitist
starfið frá 15. október 2012 eða eftir samkomulagi.
» Um er að ræða vaktavinnu en starfshlutfall og vinnufyrirkomu-
lag er samkomulagsatriði en fastar næturvaktir eru einnig í boði.
» Upplýsingar veita Alda Gunnarsdóttir, deildarstjóri, netfang
aldagunn@landspitali.is, sími 825 5037 og Þórgunnur Hjaltadóttir,
mannauðsráðgjafi, netfang torghjal@landspitali.is, sími 825 5136.
» Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá.
LYFLÆKNINGASVIÐ
Fjölskylduþjónusta Hafnarfjarðar
óskar að ráða sérfræðing í vinnslu og
miðlun upplýsinga.
Starfið felur í sér:
• Söfnun og úrvinnslu tölulegra upplýsinga.
• Umsjón með árskýrslu sviðsins, skýrslugjöf til opinberra
aðila og aðra skýrslugerð.
• Þróunarverkefni, greiningavinnu og sérstakar athuganir.
• Margháttaða framsetningu og miðlun upplýsinga.
• Umsjón með vefmálum fjölskyldusviðs.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu.
• Hæfni í framsetningu ritaðs máls og góð tök á íslensku máli.
• Góð tölvukunnátta.
• Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð.
• Þekking á málaflokkum sviðsins er kostur.
Fjölskylduþjónustan býður upp á:
• Fjölskylduvænan vinnustað
• Fjölbreytt verkefni á sviði velferðarmála
• Þverfaglega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki
• Góðan starfsanda
Umsækjendur sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf
til Fjölskylduþjónustunnar í Hafnarfirði, Strandgötu 6, 220
Hafnarfirði, fyrir 24. september n.k.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun liggur fyrir.
Nánari upplýsingar veitir Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri
Fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar rannveig@hafnarfjordur.is
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar eru karlar, jafnt
sem konur, hvattir til að sækja um starfið.